Dagur - 30.04.1952, Síða 3
Miðvikudaginn 30. apríl 1932
DAGDR
3
Faðir okkar,
DAVÍÐ EINARSSON,
andaðist að elliheimilinu í Skjaldarvík að morgni þess 26. þ. m.
Jarðarförin tilkynnt síðar.
Börnin.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÖLVÍNU KOLBEINSDÓTTUR.
Vandamenn.
Konan mín,
KRISTJANA PÁLSDÓTTIR,
andaðist í sjúkrahúsi Húsavíkur 26. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigurður Kristjánsson, Grímsstöðum.
ELDAVÉLAR
OG ÞVOTTAVÉLAR
nýkomnar.
Byggingavörudeild KEA.
Nú orðið þekkja allir merkið
Silver Cross
Seljum næstu daga hina vönduðu og glæsilegu
SILVER CROSS BARNAVAGNA OG KERRUR.
Margir litir! Tökum á móti pötunum!
Eldri. pantanir sækist sem fyrst.
Brynjólfur Sveinsson h.f.
Skipagötu 1. — Sími 1580.
mmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiuiiHHtii
SKJALDBORGAR-BÍÓ
Skipstjóri
sem segir sex
(Captain China) \
Afarspennandi, ný amerísk 1
1 kvikmynd. i
★ i
Sýnum einnig í þessari |
viku: i
Vandamál
unglingsáranna
| Heimstræg stórmynd, sem |
allir þurfa að sjá. i
i (Bönnuð yngri en 12 ára.) i
■ immitiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmuiiT
mmmmmmmmmmmimmmmmimmmmii*
NÝJA-BÍÓ |
„La Bohéme"
i Frönsk stórmynd, byggð á |
i hinu heintsfræga leikriti i
i „La vie de Bohéme“, eftir i
Henri Murger. \
Aðalhlutverk:
MARIE BENIS
LOUIS JOURELIN. j
"11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■*
Til sölu:
Notuð, handsnúin sauma-
vér, hjónarúm og náttborð.
Upplýsingar í Sniðgötu 1
Atvinna
Kaupamann vantar í sum-
ar. Þarf að , y.era vanur
sveitavinn og reglusamur..
Upplýsingar á afgr. Dags.
Tapað hálsmen
í miðbænum. — Skilist vin
samlegast í Bjarmastíg 2.
IBUÐ
Barnlaus hjón óska eftir lít
illi íbuð 14. maí.
Afgr. vísar á.
Vil kaupa
unga og góða kú.
SEL)A nokkra hesta af töðu
Simi: Ytra-Gil.
Samband ísl. samvinnuíélaga
— Véladeild —
SKRÁR
um tekju- og eignaskatt, iðgjöld til almannatrygginga,
slysatryggingagjöld og námsbókagjöld í Ongulsstaða-
hreppi liggja frammi, hreppsbúum til sýnis, að Þverá,
L—14. júní-n. k., að báðum dögum meðtöldum.
SKATTANEFNDIN.
Sumarbústaður til sölu:
Þrjú herbergi óg eldhús, á þryggja hektara erfða-
festulandi. Greiðsluskihnálar eftir samkomulagi.
Tækifæri fyrir fjcilskyldu eða félag, sem vill afla
sér aðstöðu til skógræktar í frístundum.
\7erðtilboð óskast fyrir 14. maí.
Nánari upplýsingar hjá
Kristhi Sigmundssyni, Arnarhóli.
Kaupfélag EyfirSinga
Nýlenduvörndeildin.
og útibú
STOFNUN VEIÐIFELAGS
PRJÓNAGARN
★
TEPPAGARN
30—40 litir úr fyrsta flokks
ullargarni úr hinum nýju og
fullkomnu vélum, sem settar
voru upp í verksmiðjunni í
fyrra. — Verðið er aðeins 12 og
9 krónur 100 gr. hespan.
Ullarverksmiðjan
GEFJUN
iljólkoppur,
stór, tapaður. Vinsaml. skil
ist á B. S. O.
Til sölu:
JAKKAFÖT á dreng.
DÖMUKJÓLL.
PEYSUFÖT, sjal, slifsi og
svuntur.
Jóhanna Sigurðardóttir
Brekkugötu 7.
Kaupamaður,
vanur sveitavinnu, óskast á
heimili nálægt Akureyri frá
1. júní
KAUPAKONA óskast á s
st. frá sama tírna.
Afgr. vísar á.
Ár 1952, sunnúdaginn þ. 11. maí, verður haldinn
fundur til stofnunar veiðifélags fyrir Eyjafjarðará
og vatnasvæði hennar. Fundurinn verður haldinn
í þiilghúsi Hrafhagilshrepps og hefst kl. 1 e. hád.
Ábúendur allra jarða á vatnasvæðinu, þar sem
fiskur getur gengið, boðast á fundinn. Lagt verður
fram frumvarp til samþykktaf fyrir félagið.
Væntanlega mætir formaður veiðimálapefndar,
Pálmi Hannesson rektor, á fundinum.
UNDIRB ÚNIN GSNEFNDIN.
Síldarstúlkur!
Óska eftir að ráða nokkrar dugiegar stúlkur, vanar
síldarsöltun, til Raufarhafnar í sumar.
Þær stúlkur, sem unnu hjá okkur sl. sumar og ekki <1
hafa enn talað við okkur, eru beðnar að láta vita, hvort ý
þær ætla að koma aftur.
F. h. Norðursíld h.f., Raufarhöfn.
VALTÝR ÞORSTEINSSON
Sími 1439 — Akureyri.
I /»#############################################################t