Dagur - 30.04.1952, Blaðsíða 9

Dagur - 30.04.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 30. apríl 1952 D AGUR 9 Getraunaseðlum þarf af skila fyrir kl. 6 í kvöld (miðvikudaginn 30. apríl). Umboðsmaður islcnzkra getrauna: AXEL KRISTJÁNSSON H.F. Bóka- &; ritfangaverzlun. Kaupakona óskast á gott sveitaheimili í 2 mánuði.. — Unglingar koma ekki til greina. Afgr. vísar á. Góð, fótstígin saumavél til sölu. Afgr. vísar á. Ferðatöskur Þrátt fyrir clýrliðina getum við nœstu claga boðið yður glæsilegt úrval af alls konar vönduðum sœnslium ferða- töskum i mörgum stœrðum og lituin, ótrúlega óclýrar. FERÐATÖSKUR, einhólfa, m. pakkböndum, GARDEROBE/'ÖSKUR, marghólfa, m. herðatrjám HATTAÖSKJUR, tvœr stœrðir, KAFFITÖSKUR, margar stcerðir, BADMINT ON-áhaldatöskur. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Skipagötu 1. Sími 1580. nýja málningin margeftirspurða, er komin. Byggingavörudeild KEA. Morris, 12 Vil selja rúmgóða, 4-manna bifreið í góðu standi. Mjög lágt verð, ef samið er strax. Richarcl Þórólfsson, Laxagötu 7. Enskur barnavagn, vel meðfarinn, til sölu. Afgr. vísar á. Góð rafmagnseldavél . til sölu. Upplýsingar í síma 1048. Hestaplógur, sem nýr, til sölu. — Tæki- færisverð. BIFREIÐASTJÓRAR! Þegor þér skiptið næst um smurningsolíu á vél yðar, nægir að segja: og þér lækkið útgjöld yðar með því að fá: AUKNA VÉLAVERND: ESSO EXTRA MOTOR OIL hefir hæstu seigjugráðu, sem þýðir að olían breytir sér minna viS kulda og hita en nokkur önnur vélaolía. MEIRI SPARNAÐ: ESSO EXTRA MOTOR ýOIL skilar lengsta kílómetrafjölda. Heldur smurningshæfni sinni bet- ur en nokkur önnur vélaolía viS stöðug og erfið öku- skilyrði. HREINNI VÉL: ESSO EXTRA MOTOR OIL er blönduð sér- stökum hreinsiefnum, sem vinna gegn skaðlegum sót- myndunum, er ræna vélina afli. OLIUFELAGIÐ H.F. Afgr. vísar á. Dráttarhestur og HESTASLÁTTUVÉL til sölu. Þorsteinn Kristjánsson, Gæsum. Nokkrar íbúðir til söl ti. Einnig erfðafestu- lönd, lientug til bygginga. Geymslupláss, stærri og minni, til leigu. Björn Hallclórsson. Fóðurvörur Amerisk KÚAFÓÐURBLANDA (lækkað verð) MAÍSMJÖL HVEITIKLÍÐ VARPFÓÐUR KN. MAÍS BL. HÆNSNAFÓÐUR HESTAHAFRAR malaðir og ómalaðir. Verzl. Eyjafjörður hi, SogskáEar fyrir vaska. Kr. 21.45 stk. Verzl. Eyjafjörður hi, BAZAR heldur kvenfélagið Gleym- mérei í Glæsibæjarhreþpi að þinghúsi hreppsins laug- ardaginn 10. maí n. k., kl. 9 e. h. Dansinn hefst kl. 10. Haukur og Kalli spila. VEITINGAR. Hestur til sölu Vil selja 5 vetra fola af dráttarhrossakyni. Óskar Einarsson. Kálfagerði, Saurbæjarhreppi. Svart gabardine Svart peysufatasatin. Svartir silkisokkar. Anna & Freyja. Vinnubuxur Kvenna kr. 68.00. Barna kr. 41.30. Anna & Freyja. Stúlka Dugleg stúlka, vön h.úsverk- um, óskast frá 14. maí n. k. Afgr. vísar á. ÍBÚÐ Lítil íbúð til sölu í Jnn- bænihn, Afgr. vísar á. Atvinna Stúlku vantar á gott heim- ili á Akureyri, frá 14. maí eða eftir samkomulagi. Afgr. vísar á. Atvinna Riisk og- -ábyggileg stúlka óskast til ver/lunarstarfa nú þegar. — Skrifleg meðmæli æskileg. Brynj. Sveinsson h.f. Skipagötu 1. — Sími 1580. MiimiúMiiiiuiimiiiiiiiiiuiniiimmiiniHiiiiiuiimil "* I Kvenbelti í frá kr. 16.00 i | Hliðartöskur frá kr. 165.00 iBögglatöskur | frá kr. 150.00 | Brauns verzlun *iiiiiiii|iiiiiimiiiii|iimiimi|iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii|iiiii Frá garðyrkjuráðunaut Þar sem vikúblaðið Dagur birti í síðasta tölublaði semþykkt bæj- arráðs út af bréfi því, sem eg skrifaði bæjarstjórn í síðasta mánuði, gagnvart geymslu kar- taflna í slökkvistöðvargeymslunni nýju, vil eg taka fram eftirfarandi atriði: Mér hefur ekki verið heimilað að setja upp kælivél til að kæla loftið í geymslu þessari, en góð loftvifta hefur þar verið síðan geymsla þessi tók til starfa, og hefur hún verið notuð óspart aegar ástæða hefur verið til. En )ar sem hlýtt er nú í veðri, sé eg enga ástæðu til að daela inn í geymsluna heitara lofti en í henni er, með því að hafa viftuna í gangi. En sökum þess, að ekki er hægt að halda hitastiginu nógu lágu með þessu tæki, hljóta kar- töflur þær, sem þar eru geymdar, að spíra til skaða nú þegar. Eg vil því ráðleggja þeim mönnum, sem þar eiga kartöflur í geymslu, að taka þær sem allra fyrst, ef ekki á að verða meiri skaði að en orð- ið er. Sunnudaginn 27. apríl 1952. Finnur Árnason. Góð kjallarastofa til íeigu í ... Oddeyrargötu 1. PARKER 51 kominn aftur. Axel Kristjánsson h.f. Bóka- & ritfangaverzlun. GEVAERT filmur & ljúsmynda- vélar VOIGLANDF.R og FLEXARF.T ljósmyndavélar. BERTRAM-ljósmælar. Axel Kristjánsson h.f, Bóka- & ritfangaverzlun. Fyrirl iggja n d i: FACTA- samlagningavélar rafknúnar. Axel Kristjánsson h.f. Bóka- ir ritfangaverzlun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.