Dagur - 30.04.1952, Page 12

Dagur - 30.04.1952, Page 12
12 Dagur Miðvikudaginn 30. apríl 1952 FUF vill samstarf umbótaaflanna Taft sækir á Telur að það verði að byggjast í meginatriðum á grundvelli samvinnunnar Að undanförnu liefir F. U. F. í Reykjavík haldið þrjá fjöruga um- ræðufundi um vinstra samstarf. Flafði Hermann jónasson. formað- ur Framsóknarflokksins, framsögu á fyrsta fundinum, en að framsiigu- erindi hans loknu liófust almennar umræður. Fundarstjóri allra fund- anna var Ragnar Olafsson. Umræðunum lauk sl. þriðjudags- kvöld, og voru þá eftirtaldar tillög- ur, sem bornar voru fram af stjórn F. U. F. og S. U. F. óg fleirum, samþykktar: ,.Fundur, haldinn í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl 1952, lítur svo á> að heilbrigt stjórnmálaástand skapist ekki í lándinu. fyrr en var- anleg samstaða hefir náðzt milli umbótaaflanna. Telur ftindurinn. að eðlilegt framhald slíkrar sam- stöðu sé sameining þeirra í eina fvlkingu. Sem leið að þessu marki bendir fundurinn á eftirfarandi: 1. Sameiginlegt framboð lýðræð- issinnaðra vinstri manna við næstu alþingiskosningar á grundvelli mál- efnasamnings, er niiði að því að tryggja alþýðu manna viðunandi lífskjör, skapa atvinnuöryggi í land- inu og koma í veg fyrir okur og sérréttindi stóreignamanna. 2. Stjórnarskrárbreyting í sam- ræmi við ályktanir 4. þings S. U. F.“ „Fundur, haldinn í F. U. F. í Reykjavík, þriðjudaginn 22. apríl, 1952, lítur svo á, að raunhæfustu aðgerðirnar til varanlegs atvinnu- öryggis, efnahagslegs jöfnuðar og réttlætis, felist í framkvæmd sam- vinnustefnunnar á sem flestum sviðum þjóðlífsins, þar sem hún tryggir miinnum afrakstur vinnu sinnar og viðskipta í hlutfalli við þátttiiku, skapar sannvirði, cf hún er framkvæmd sem neytendahug- sjón, en sættir fjármagn og vituiu, ef hún er framkvæmd sem frani- leiðsluhugsjón. og dregur þar mcð verulega úr misklíðarefnum á milli vinnuveitenda og vinnuþiggjeuda. Bendir fundurinn á. að sam- vinnustefnan cr heilsteyptari og heilbrigðari þjóðfélagsstefna og vænlegri til sannra framfara á ís- landi en nokk'ur önnur þjóðfélags- stefna sem nú þekkist. Vi.ll fundurinn í þcssu sambandi benda á. að þjóðnýtingin liefir víð- ast livar brugðizt vonutn man'na, einkareksturinn yfirleitt brugðizt, þegar illa árar, cn samvinnurekstur- inn stöðugt aukið við sig. Guðbrandur Hlíðar dýralæknir í ársleyfi Guðbrandur Hlíðar héraðs- 'dýralæknir er á förum til Sví- þjóðar, til náms- og heilsudvalar og hefur fengið ársleyfi frá störf- um hér. í maímánuði gegnir Magnús Andrésson frá Sauðár- króki dýralæknisstörfum í hérað- inu, en eftir það Sverrir Markús- son dýralæknisnemi, er stundar nám við dýralæknaháskólann í Stokkhólmi. ■|' ' > g AÝkur fúhdúrinn athygli á því. < að'feiiín helzti kenniniaður brezkra ' ' ' \ jafnaðarmanna síðan dr. Hárold I.aski lézt; prófessor G: D. H. Cole í Oxford, lýsir því í bók sinni, „The. British .Cotopexative Mpvemcnt in ii Socinlist State“ að þjóðnýtingin ' -^á hafi brugðizt, vonrim rnatina og að| jafnaðarmenn þurfi framvegis að leggja ípeiri ,á framkvæind samvinnustefnunnar en þjóðnýt- ingarinnar, ef þeir eigi að halda velli. Einnig vekur fundurinn athygli á uppgjöf einstaklingshyggjumanna í andstöðti þeirra við samvinnufé- lögin, en sú uppgjöf kcmur m. a. fram í J>ví, að flokkur þeirra er farinn að gangast fvrir starfrækslu samvinmtfélaga. íslenzkar getraunir teknar til starfa hér á Akureyri Tveir umboðsmenn þegar útnefndir fens G uðbjömsson, fram- nokkrum dftgum til þess að koma í ’ r r , r ,' gctraunum hér á laggirnar og út- nefna umboðsmenn fyrir fyrir- tækið. Hafa tvö umboð þegar verið útnefnd, umþoð á vegum Flug- félags íslands, skrifstofa við Kaupvangsstræti, og Bókaverzl- un Axels Kristjánssonar við Ráð- hústorg. Skorar fundurinn á Framsóknar- menn um land allt, að láta Jiessa viðurkenningu • andstæðinganna á stefnu Framsóknarflokksins verða sér hvatning' til J>ess að bcita sér fyrír áukinni framkvæmd hennar á sem flestum sviðum atvinnu- og víðskiptalífsins, og kappkostá að frarrikvæmd liennar vcrði einn meg- inþáttlif húgsanlegs samstatfs um- bótááflá íándsins í náinni framtíð." Robert A. Taft, öldungadeildar- þingmaður frá Ohio, sem keppir að því að verða frambjóðandi Re- públikana við forsetakosningam- ar í Bandaríkjunum í haust, hefur unnið talsvert á í prófkosningum að undanfftrnu, eftir byrjunar- ósigra sína í viðureigninni við Eisenhower. T. d. fékk hann mun meira fylgi í Ncw Jersey fylki en búizt hafði verið við. Enn sein komið er hefur Taft hlotið fleiri kjörmenn en Eisenhower, en kjör er eftir í sumurn mannflestu fylkjunum. 26 iðíinemar brautskráðir frá Iðnskóla Akureyrar við skólaslit í gær Idmhóln /\hureyrnr vnr sqgt vpp i gier, pg birti shólqstjórinn. Jóhntni Frimqnp, cinhunnir 26 brnvt- shrdðrn iihincmn vi<I shólnslitin. þessir Ithúu brottlararskirtciui: AUla GuðimmdsdóUir. hárgrni. II. 6.59 Itjarni St. Konráðsson. múrari 11.6.67 Friðrik Baldvinsson. nuirari II. 7.18 Guðjón Giinnlatigsson. húsasni.T. 8.33 Gtiðni: I. Magtiúhs'On. liúsásm: IT. 6.17 Gunnar I.úðvíksson, hilvélav. ' 1.8.08 Hallgr. Ingólfsson. bifvélav. III: 5.00 Hauknr Arnason. hósasm, 1.8.95 Hcnning Finnhogason, bifvclav. 1.7.72 Iljördís Thorarénscn. hárgr.m. II. 7.07 Hrcinn jónasson, rafvirki 1,8.11 Itjgyi Böðvarsson. bakari 11.6.57 Ing\i R. I'losason, rakari 111,5.15 Jóh. F. Sigurbjörnss., bifvélav. III. 5.42 Karl B. Jónsson, prcntári II. 6.05 I.anfcy A. l.úðvíksd., hárgr.m. II. 6.00 Magnús horgeírsson. Ínisg.sm. 11.6.74 Nú er Picasso kominn á svartan lista! Franski kommúnistaflokkurinn hefur í hyggju að bannfæra Pablo Picasso, málarann heimsfræga, sem lagði kommúnistum þó til mýndina af friðardúfunni frægu. Segja kommúnistar að Picasso skorti „sósíaliska raunsæi“. Yfir- leitt er 'þáð’ 'hú stefna frönsku kommúnistanna í listmálum, að útiloka „borgaralegan’ formalisma innan kommúnistaflokksins“, eins og forvígismaður þessarar hreins- unar, þihgmaðurinn Laurent Casanova orðaði hugsunina ný- lega. Pálmi Pálmason. rafvirki I. 7.8G Signrður Stefánsson, bifvélav. 1.8.07 Sigþór Valdimarsson, rcnnism. II. 6.52 Stcfán Valdimarsson, vclvirki I. 8.88 Valdimar Pálsson. húsg.bólstrari I. 7.47 Þorst. Steingrímsson, bifvclav. III. 5.03 Þorv. Sna björnsson, rafvirki III. 5.72 Þórh. M. Kinarsson, rafvirki 1.8.02 Þráinn Þórhallsson, prentari II. 6.88 Tekjur í íþróttasjóð. Til getraunanna er stofnað til þess að afla tekna, fyrir íþrótta- sjóð, er hefúr það hlutverk með höndum, samkv. íjrróttalögunum, að bæta skilyrði til iþróttaiðkana og auka íþróttamenntun. Flest íþróttamannvirki njóta styrks úr sjóði þessum. Úrslit íþróttakappleikja. Getraunirnar eru í því fólgnar að segja fyrir um úrslit íþrótta- kappleikja og mun fara fram í hverri viku allt árið, að undan- skildum stuttum hléum um páska, hásumar og jól. Erlendis er þessi starfsemi mjög útbreidd og tekur mikill mannfjöldi þátt í getraununum allan ársins hring. Hér á landi verða getraunirnar tengdar knattspyrnukappleikjum milli viðurkenndra félaga, ensk- um knattspyrnukappleikjum og skandinaviskum. Getraunirnar út búa sérstaka getraunaseðla, sem þátttakendur fylla út. Er þetta einfalt form og fljótlegt að komast niður í því. Umboðsmenn fyrir- Vamarviðbúnaðurinn á íslandi verður aukinn - segir danskt blað Danska blaðið Politiken segir frá því undir stórri fyrirsögn á forsíðu í vikunni sem leið, að ameríski herinn á íslandi hafi ákveðið að auka' mjög varnarvið- búnað sinn, og hafi 3 stór amer- ísk flutningaskip losað' varning til hersins að undanförnu. „Á meðal þeirra mannvirkja, sem í í-áði er að auka, er flugvöll- urinn í Keflavík,“ segir blaðið, „og verður f jöldi verkamanna þar brátt aukinn um 200 íslendinga. Foringjar frá verkfræðingadeild- um hersins hafa nýlega ferðast umhverfis landið til þess að rann- saka möguleikana að bæta við flugvöllum, að því er áreiðanlegar heimildarmenn segja, og verk- fræðingarnir eiga líka að hafa at- hugað möguleikana á hafnargerð um það bil 160 km. frá Rvík.“ — Þannig er frásögn hins danska blaðs, eftir United Press frétt frá Reykjavík. Ýmislegt a£ þessu má kalla fréttir fyrir íslendinga hér heima, ef satt reyndist. Leikskóli íngibjargar Steinsdóttur Leikskóla frú Ingibjargar Steinsdóttur var slitið í gær. — í skólanum hafa í vetur verið 9 reglulegir nemendur og 60 nem- endur hafa tekið fleiri og færri tíma. Bæjarstjóm Akureyrar veitti nokkurn styrk til skóla- haldsins, en Menntaskólinn ljáði húsnæði. Frú Ingibjörg er ný- komin til bæjarins frá Þingeyjar- sýslu, en þar hefur hún stai'fað að leiklistarmálum um hríð að und- anförnu. tækisins leiðbeina fólki að fylla út seðlana og geta menn snúið sér til þeirra til að afla frekari upp- lýsinga. Góð þátttaka þegar í byrjun. Jens Guðbjörnsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í viðtali við blaðið, að hann teldi engum vafa undirorpið að get- raunastarfsemi þessi mundi verða mjög vinsæl hér á landi eins og í nágrannalöndunum. Þátttaka í fyrstu getrauninni hér varð t. d. góð miðað við allar aðstæður, og varð þó miklu meiri í annarri getrauninni og vafalaust enn meiri í þriðju getrauninni, sem er í þessari viku, og á að ljúka úti á feridr í dag. Jens kvað þátttökuna utan Reykjavíkur þegar allmikla, enda þótt umboðsmenn séu ekki alls staðar teknir til starfa. Tvö Eimskipafélagsskip á Akureyrarpolli í gærmorgun gat að líta sjald- gæfa sjón hér á Akureyrarpolli. Tvö af skipum Eimskipafélags ís- lands lágu hér við bryggju og hefur slíkt ekki hent um langan tíma. „Goðafoss“ losaði hér ýmiss konar vörur að sunnan, og „Sel- foss“ tunnuefni til tunnuverk- smiðju ríkisins hér í bæ. Sjúkrahúsi Akureyrar hefur borizt 10 þús. kr. minningargjöf um Ingvar Guðjónsson útgerðar- mann, fiá h.f. Ásvör í Kaupangi. Krían kum í gær! í gærmorgun komu fyrstu kríurnar hingað til okkar, sett- ust á Leirugarðinn, einar 50 talsins, að því er Kristján Geir- mundsson skýrði blaðinu frá. Eru þær óvenjulega snemma á ferðinni í ár, hafa að undan- förnu venjulega komið fyrstu daga maímánaðar. A'ðrar fréttir af gestum okkar eru þessar: Fyrsta lóan hér um slóðir mun hafa sést hér 16. apríl, su'ður hjá Grund, og sá Svava Skapta dóttir kennari hana fyrst. — Guðmundur Karl Pétursson yf- irlæknir er manna gleggstur á fugla. Ilann sá þúfutittling 17. apríl og jarðrakan — sjaldgæf- an fugl liér nyrðra — 26. apríl. Sveinn Bjarnas., Brúnarlandi í Kaupangssveit, só lirossagauk 24. apríl og Kristján Geir- mundsson maríuerlu 20. apríl. Kristján sá líka lóuþræl og sandlóu við Leirugarðinn 28. apríl og litlugráandar lijón sama dag, en sú andategund er fremur fáséð hér um slóðir. Eru þá flestir hinna kunnari far- fugla komnir — a. m. k. nokkr- ir einstaklingar af hverri teg- und. — Enn vantar samt spó- ann og óðinshanann. Enn er með minna móti af skógar- þröstum hér í bænum, en vel má vera að þeiin fjölgi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.