Dagur - 28.05.1952, Side 3
Miðvikudaginn 28. maí 1952
D AGUR
3
Innilegustu þakkir fœri ég ykkur öllum, sem á sex-
tugsafmœli mínu liinn 23. þ. m. glödduð mig með heim-
sóknum, gjöfum, skeytum og hvers konar vinsemd. —
Góðan hug ykkar mun ég œ muna.
Guð blessi ykkur öll!
Ártúni, 27. maí 1952.
Indiana Sigurðardóttir.
BKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKHKBKHKBKBKBKBKBKi
VfWW'rWWWMVMWWMWV¥M¥*WVW'rVWVWVMMVVVVVWV¥VVVMntWV¥V*'
Innilegar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu mér
vinátlu og hlýhug á 90 ára aldursafmœli minu þann
24. þ. m.
Akureyri, 27. maí 1952.
TÓMAS TÓMASSON.
tBKBKHKHKBKHKHKHKBKBKBKBKHKBKBKHKBKBKBKBKBKBKííHKH
Y öruflutningar
Akureyri-Reykjavík
AFGREIÐSLUR:
Reykjavik: Frímann í Hafnarhúsinu. Sími 3557.
Akureyri: Skipagötu 16. Sími 1917.
Flytjum allt — fyrir alla.
Pétur & Valdimar h.f.
Eldavélar nýkomnar
Eldfastur steinn 1” og 2”
Eldfastur leir
Byggingavörudeild KEA.
Hárgreiðslustofan Bylgja
flytur um næstkomandi mánaðamót í
Hafnarstræti 101 (Amaro), miðhœð.
Orðsending frá Hófel KEA
Höfum opnað Hótel Goðafoss fyrir gistingu.
Herbergin vistleg og ódýr. — Gestir. eru vin-
samlega beðnir að snúa sér til skrifstofurmar
í Hótel KEA.
HÓTEL KEA.
Rafmagnsáhöld
(WES TIN GHOU S E)
VÖFFLUJÁRN, tvær tegundir
ELDAVJELAR, hentugri og þægilegri en áður
hafa þekkzt
BTH ÞVOTTAVJELAR, nýkomnar
Kaupfélag Eyfirðinga.
Véla- og varahlutadeild
*##############################################################i
•niiiiiiiiii
lllllllllllllllllll*4.«IMIIIII(nllllllllllllllll"Z
NÝJA-BÍÓ
sýnir í kvöld kl. 9:
Dæmið ekki -
(My Foolish Heart)
Aðalhlutverk:
SUSAN HAYWARD
DANA ANDREWS
Annan livítasunnudag I
kl. 3, 5 og 9:
I Miðnæturkossinn j
: Metro Goldtvyn Mayer söngva- i
i mynd í eðlilegum litum. i
l Aðalhlutverk.: i
MARIO LANZA \
1 KATHRYN GRAYSON I
I JOSE ITURBI í
• 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■llllllllÍllH.
Mllll 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111*«*
SKJALDBORGAR-BÍÓ j
sýnir í kvöld kl. 9: i
Pabbi j
| Notið síðasta tækifærið og i
i sjáið {ressa bráðskemmti- I
i legu litkvikmynd.
•" 11111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiii111111111
Tapaði liklakippu
á leiðinni Akureyri—Litli-
Árskógur. — Finnandi vin-
samlegast skili henni til
undirritaðs.
Guðm. Benediktsson,
Grænugötu 10.
6 manna fólksbifreið,
A-33, með eða án stöðvar-
pláss, er til sölu fyrir sann-
gjarnt verð, ef samið er
strax. Bifreiðin er Chevro-
let ’47, nýuppgerð, í ágætu
Upplýsingar gefur
Steinþór Helgason,
Brekkugötu 31.
Símar 1952 og 1253.
lagi.
Húsnæði
Til leigu óskast 3 herbergi
og eldhús frá 1. júlí n. k.
Nánari upplýsingar í síma
1305.
Til sölu:
Rúmgóður stofuskáþur, 2
djúpir stólar og 2 minni,
tvíbreiður dívan og eldhús-
borð. Til sýnis kl. 8—10 í
kvöld og annað kvöld í
Hafnarstr. 7, niðri (gengið
inn að vestan).
Ungur, svissneskur
rörlagningamaður, logsuðu-
og rafsuðu-maður óskar eft-
ir atvinnu. Væntanlegur til
íslands í júní n. k. — Tilboð
sendist afgreiðslu Dags.
Bíll til sölu
Dodgebíll, model 1940, til
sölu. Nokkuð af varahlut-
um fylgir. Uppl. gefur
Stefán Tryggvason,
BSA-verkstæði h.f.
Hurðaskilti úr kopar
af öllum stærðum. Einnig smá-skilti undir \\
dyrabjöllur. Nöfn ágrafin með svörtu letri.
Verð pr. stk. kr. 60.00 af venjulegri stærð.
Kr. 35.00 fyrir dyrabjöllur.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Sími 1945.
Gagnfræðaskóli Akureyrar *
Skólanum verður' slitið laugardaginn 31. þ. m., kl.
2 e. h.
Gágnfræðaskóla Akureyrar, 25. maí 1952.
Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri.
(#############################################################4*
Til jarðeplaframleiðenda
Jarðepli af framleiðslu ársins 1951, sem fram-
leiðendur ætla að afhenda oss til sölumeðferðar,
þurfa að vera komin oss í hendur fyrir lok
maímánaðar.
Kjötbúð KEA.
t,##############################################################j
Dalvíkingar og Svarfdælingar!
MJÖG ÓDÝR nærfatnaður karla,
kvenna og barna. — Ennfremur
vefnaðarvara í fjölbreyttu úrvali.
Verzlunin VÍK
Dalvík.
’##############################################################^
Frá Landssímanum
Listi yfir útdregin skuldabréf Landssímans ligg-
ur frammi á skrifstofu minni.
Greiðsla á skuldabréfum og vöxtum hefst 1, júní
næstkomáhdi.
SÍMAST JÓRINN.
TILKYNNING
Þeir, sem eiga kartöflur í Slökkvistöðvargeymslunni,
e:ru beðnir að taka þær í næstu viku. — Opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 5 til 7 e. h.
Akureyri, 26. júní 1952.
Finnur Árnason.
Býlið MIÐBÆR í Hrísey
er til sölu. Laust nú þegar eða 1. október n. k. Býlið
stendur á erfðafestulandi. íbúðarltúsið úr timbri, með
kjallara og góðu risi, járnvarið. 4 herbergi og eldhús.
Byggt 1936. Fjárhús fyrir 50 kindur. 5 dagsl. tún í góðri
rækt. Ræktunarskilyrði góð. Bílvegur heim frá kaup-
túninu. Sími á staðnum. Greiðsluskilmálar hagkvæmir.
Semja ber við undirritaðan fyrir 10. júní n. k.
Þorleifur Ágústsson, Hrísey.
##############################################################i