Dagur


Dagur - 05.06.1952, Qupperneq 3

Dagur - 05.06.1952, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 5. júní 1952 D AGUR 3 Maðurinn minn og faðir okkar, SIGTRYGGUR JÓNSSON, sem andaðist að heimili sínu, Lækjargötu 2, Akureýri, 3. júní sl., verður jarðsunginn frá Akurgyrarkirkju laugadaginn 7. júní kl. 1.30 e. h. Aðalheiður Albertsdóttir. Þóra Sigtryggsdóttir. Jónína Sigtryggsdóttir. Kristjana Sigtryggsdóttir. Jóhann Sigtryggsson. Þakka auð'sýnda samúð við andlát og jarðarför móður minn- ar, ÓLAFAR ÁRNADÓTTUR, Norðurgötu 26. Fyrir hönd aðstandenda. Jónatan Magnússon. lnnilega þakka ég öllum þeim, sem heimsóttu mig á 60 ára afmccli minu 26. mai, glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum, og gerðu mcr daginn ógleyman- legan. — Guð blessi ykkur öll. LILJA HALLGRÍMSDÓTTIR, Brekkugötu 19, Akureyri. ÍÍB>iKH»<HKBÍlí<HSlKHÍiKHKH>lKHÍWSt>tKHKHKH>«<HKBKHKHSíKHWH) ÍHS<HS*<BS*ttiSÍHSlS«íS<HS<HS*<BS<HS«íS*Ö**<HSÖ*<HSíff<HSttíS<HSíS«<BSÍH Hjartans þakkir fceri ég ykkur öllum, vandamönnum og vinum nœr og fjcer, sem á fimmtugsafmceli minu, 23. þ. m., glödduð mig með heimsóknum, dýrmcctum gjöf- um, skeylum og Ijóðum, og gerðuð mér daginn ógleym- anlegan. Gcefa og gleði fylgi ykkur öllum. Hleiðargarði, 28. mai 1952. HALLDÓR FRIÐRIKSSON. Aðalfundur Samvinnubyggingafélags Eyfirðinga verður haldinn föstudaginn 20. þ. m., kl. 1 e. h., að Hótel KEA, Akureyri. Venjuleg aðalfundarstörf. STjÓRNI N. MIR MIR BJÖRN JÓNSSON flytur erindi um för sína til Sóvétlýðveldanna i Verka- lýðshúsinu n. k. föstudag, kl. 81/, e. h. Allír velkomnir meðan húsrúm leyfir. Inngangur ókeypis. Stjórn Akureyrardeildar MÍR. AÐALFUNDUR r 1 Utgerðarfélags Akureyringa h.f. verður haldinn í Samkomuhúsinu á Akureyri laugar- daginn 14. júní 1952, kl. 14. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Ilerrablússur — með loðkraga — Vefnaðarvórudeild ItlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltM SKJALDBORGAR-BÍÓ [ Ástir og rómantik | Ný, amerísk kvikmynd. i A ð a 1 h 1 u t v e r k : f Veronika Lake Billy de Wolfe. i ,,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«miiimiiiiiiiiiiiiiiiii hiiih» Vörubíll óskast til kaups. Helzt Clievrolet mc>del ’46 eða yngri. Upplýsingar gefur VÖR UBÍLA STÖÐIN Sími 1627. BÆNDUR! Munið eftir amboðuninn frá Iðju, þau reynast bezt. IÐJA — Akureyri. Aðalfundur Ævifélaga Ræktunarfélags Norðurlands, á Akureyri, - verður í íþróttahúsinu (uppi) föstudaginn 6. þ. m. kl. 9 e. h. STJÓRNIN. Vörubíll Hver vill selja mér vörubíl, 4—5 tn., Ford eða Clievro- let, með vélsturtum. Þarf að. vera í góðu keyrslustandi og á góðum gúmmíum. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi upplýsingar og söluverð til afgreiðslu Dags, sem allra fyrst, merkt „GcVður vöru- bíll 194“. Vörubíll til sölu, ásamt varahlutum. Sá sarni hefur ÍBÚÐ til leigu. Afgr. vísar á. Gott herbergi óskast til leigu. Helzt með klæðaskáp. Afgr. vísar á. Iðnnemi, í skipasmíði, óskast nú þeg- ar, 18-22 ára. Þorsteinn Þorsteinsson, skipasmiður, Norðurgötu 60. Royal ger 5 kg. dunkar. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvórudeild og útibú. Tilboð óskast í fjöguría manna Ford. Upplýsingar hjá Sigtý Sigurðssyni, Dalvík. Samband ísl. samvinnufélaga — Véladeild — Hestamannafélög norðan Holtavörðuheiðar efna til kappreiða- og góðhestakeppni á Sauðárkróki sunnudaginn 6. júlí. Góðhestakeppnin er aðeins bundin við meðlimi hestamannafélaganna norðan Holtavörðuheiðar. — Keppt verður í eftir.töldum greinum: Skeið 250 m., stökk: 350, 800 og 250 m. — Verðlaun verða alls um 10 þúsnnd krónur. Skrásetnirrgu þarf að vera lokið í síðasta lagi þann 28. júní, og tilkynnist til eftirtalinna manna: Páls Jónssóriar,- Tufigötu 6, Akureyri, sími 1558. Steingr. Arasonar, Suðurgötu 7, Sauðárkróki, sími 69. Sigurðar Óskarssonar, Krossanesi, Skagafirði. Hermanns Þórarinssonar, Blönduósi, sími 13. Lokaæfing fer fram á skeiðvellinum á Sauðárkróki föstudaginn 4. júlí ög vérða þá allir kappreiðahestarnir að mæta — Nánar auðlýst síðar. Framkvœmdanefndin. ■######################################################í########i ADALFUNDUR Fulltrúaráðs Framsóknarfélags Eyjafjarðarkjördæmis verður haldinn mánudaginn 9. þ. m. í Strandgötu 5 á Akureyri, og hefst kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarmál, meðal annars lagabreyt- ingar á dagskrá júní 1952. Bernh. Stefánsson. AÐALFUNDUR Ræktunarfélags Norðurlands verður haldinn að Hótel KEA á Akureyri, laugardag- inn 21 . júní n, k. og hefst kl. 10 árdegis. Tillögur um breytingar á lögum félagsins verða lagðar fyrir fundinn. STJÓRNIN. ,f#############################################################j V öruflutningar Ak ureyri- Reykjavík Reykjavik: Frímann í Hafnarhúsinu. Sími 3557. Akureyri: Skipagötu 16. Sírni 1917. Flytjum allt — fyrir alla. Pétur & Valdimar h.f.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.