Dagur - 03.09.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 03.09.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. september 1952 D A G U R 3 Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálp við andlát og ejarðarför föður okkar og tengdaföður ÓLAFS JÓNSSONAR, Torfum. Börn og tengdaböm. Srtií>i<>0Y0>0/MV>ttV»T0jOt0r0»0»tVl>0/Míi0^VVMVV'»0ifWMMMVWVWM>irVVV>lr>i0irVirMi HJARTANS ÞAKKIR til nllrn, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugsnfmœli minu 20. ágúst síðastliðinn. Líði ykkur öllum vel! Tryggva Kristjánsdóttir. Bílstjórar - bifreiðaeigendur! Vér höíum nú fengið mikið af nýjum vélum og tækjum, sem gera oss það kleift að bjóða yður ýmsa fullkomnari þjónustu, en óður hefur þekkzt hér á landi, — svo sem: ★ Hreinsun :i kælikerfi vélarinnar, bæði vatnskassa og mótorblokk. Hreinsunin fer fram með Choldun Pres- sure Purger, og'an þess að vatnskassi eða mótor sé tekinn úr bifreiðinni. Hreinsitæki þessi eru algjör nýung, en hafa vakið geysiltrifni í Bandaríkjunum. ★ F.kki er nti lengur þörf ;i að skipta um smurolíu á mótornum eftir handahófi. Með aðstoð Choldun Oil Checker, Changer & Flusher, gefst yður kostur á að sjá ástand smurolíunnar áður en þér ákveðið, hvort skipta á um olíu eða ekki. ★ Black & Decker bifaryksugan er sá fullkomnasta sinn- , ar tegundar, sem völ er á. ★ Með Rottler Cylinderborum getum vér borað allar stærðir bifreiða-mótorblokka, sem nú .eru í notkun hér á landi. ★ Með nýtízku Ammco-rýmingavél rýtnum vér nú allar málmfóðringar í bifreiðum. -- ‘ ■ ★ Með Ammco Jlimfnltangarafréttara er unnt að tryggja nákvæma rettingu og mælingu á stimpiltöngum. Vér munum kappkosta að öll þjónusta gangi fljótt og velL Sérstaklega leyfum vér oss að brýna fyrir bifreiðaeig- endum að láta hreinsa kælikerfi bifreiða sinna áður en frostvökvi er settur á. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. Slökkvilið Akureyrar 1952 Slökkvilið Akureyrar er þannig skipað: Slökkviliðsstjóri: Ásgeir Valdemarsson. Sími: Iteima 1774, skrifst. 1438. Varaslökkviliðsstjóri og áhaldavörður: Sveinn Tómasson. Sími 12(59. Björgunarflokkur: 9 menn. — Flokksstjén-i: Pálmi Halldórsson. Dœluflokliur: 8 menn. — Flokksstjóri: Árni Valmundsson. Stigaflokkur: 7 menn. — Flokkstjóri: Oddur Kristjánsson. Slönguflokkur: 11 menn. — Flokkstjóri: Gustav Andersen. Lögrcgla og áhaldavarzla: 7 menn. — Flokkstjóri: Snæbjörn Þorleifsson. Brunaboðar eru á eftirtöldum stöðum: Lækjargötu 2 (Stephensenshús). Eyrarlandsveg 19 (Rosenborg). Hafnarstræti 98 (Hótel Akureyri). Brekkugata 14 (Oddfellowhúsið). Norðurgata 11 (Hennundarhús). Sími á lögregluvarðstofu er 1452. Ef bæjarbúar verða varir við eldsvoða, ber þéim taf- arlaust að brjóta næsta brunaboða eða tilkynna brun- ann slökkviliðsstjóra, símstöðinni eða lögreglunni. Akureyri, 2. september 1952. '1 SKJALDBORGAR-BÍÓ í kvöld kl. 9: ORFEUS Frönsk stórmynd. Fékk fyrstu i verðlaun á alheimskvikmynda- i hátíðinni í Feneyjum árið 1950. i Aðalhlutverk: JEAN MARAIS í FRANCOIS PERIER • •■iiMiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiimiiiiiHiiiimiimiiiiiMii* iiiiiiiiiiiimiiiiiiMiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiM NÝJA-BÍÓ Síðasta sinn í kvöld kl. 9: | Bragðarefur Um næstu helgi: ! Kvennaskólastúlkur | Skemmtileg amerísk mynd frá i Columbia. Aðalhlutverk: JOYCE REYNOLDS ROSS FORD [ nnmMiimiiMimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiMimiiiim* Ljósinyndastofan er opin frá 1—6 alla virka daga. G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Slökkviliðsstjóri. Willys jepp viðgerðir Willys jepp varahlutir Lúðvík Jónsson & Co. Strandgötu 55, Akureyri. Síini 1467. Smumingsolíur á allar vélar á sjó og landi, jafnan fyrirliggjandi. Olíusöludeild KEA Smábarnaskóliini byrjar aftur-3. okt. n. k. Börnin mæti til viðtals fimmtudaginn 2. okt. kl. 1—3 e. h. í skólanum, Gránufélagsgótu 9 (Verzl- unarmannahúsinu). Jenna og ILreiðar, Fjólugötu 11. Sími 1829. Herbergi étskast í vetur fyrir ungan ,mann. Eirikur Guðmundsson. Sími 1751. Geymsluhólf Frystihússins Leiga fyrir geymsluhólfin féll í gjalddaga 1. septem- ber. — Menn eru góðfúslega beðnir að greiða hólfin við fyrsta tækifæri. Vegna mikilla eftirspurna eru þeir, sem ekki ætla að lialda hólfum sínum, beðnir að skila lyklunum að hólfunum nú þegar. Frystihús KEA. Girðingðsfaurar beztir og ódýrastir í Byggingíivöruverizluu Akureyrar. Tilkynning BÆJARSTJÓRI. TIL SÖLU 1 *•*#■». Hér með tilkynnist, að verkfræðingur Ásgeir Valde- marsson, Hamarsstíg 3, Akureyri hefur tekið við starfi slökkviliðsstjóra í Akureyrarkaupstað frá 1. sept. s. 1. Heimasími slökkviliðsstjórans er 1774, en skrifstofu- sírrii 1438. og afhendingar með haustinu íbúð í nýju stein- húsi á Oddeyri. 5 herbergi, eldhús og bað með næturhitun. Bílskúr fylgir. Björn Halldórsson. — Sími 1312. Til viðtals milli kl. 5 og 6. Haustið nálgast Þá fara mœðurnar að hugsa um vetrarfötin handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins og endranœr bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henta bezt islenzku veðurfari og j)œr fást i fjölbreyttum gerðuni, miklu litaúrvali og verðið er mjög hagkvœmt. Ullarverksmiðjan GEFJUN Frá Tónlistarskóla Akureyrar Tónlistarskólinn tekur til starfa 1. október næst- komandi. Skólinn mun starfa á líkan hátt og undan- farið. Umsóknir um skólavist sendist skólastjóra Jakob Tryggvasyni, Helgastr. magra 15 eigi síðar en 20. september næstkomandi. Tónlistarbandalag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.