Dagur - 03.09.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 03.09.1952, Blaðsíða 6
G D A G U R JL Miðvikudaginn 3. septeniber 1952 TILIÍYNNING um greiðslur fjölskyldubóta (barnastyrkja) til finnskra, norskra og sænskra ríkisborg- ara, sem búsettir eru hér á landi Hinn 1. júní sl. gekk í gildi milliríkjasamningur ís- lands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæmar greiðslur fjölskyldubóta. Samkvæmt samningi þessum eiga finnskir, norskir og sænskir ríkisborgarar, sem búsettir eru hér á landi, skráðir í manntal og hafa dvalizt hér óslitið a. m. k. sex síðustu mánuði, rétt til fjölskyldubóta vegna barna sinna, s'em dveljast með þeim hérlendis, á sama liátt og íslenzkir ríkisborgarar. Þeir ríkisborgarar greindra landa, er santningur þessi tekur til, þ. e. Jaeir, er liafa fleiri en þrjú börn undir 16 ára aldri á framfæri sínu hérlendis, og vilja njóta rétt- inda samkv. samningunum, eru hér með beðnir að snúa sér, lrver í sínu umdæmi, með umsóknir um fjölskyldu- bætur til umboðsmanna Tryggingastofnunarinnar hiö allra fyrsta og leggja fram sönnunargögn fyrir því, að þeir liafi dvalizt óslitið hér á landi a. m. k. sex síðustu mánuði. íslenzkir ríkisborgarar, sem dveljast í Finnlandi, Nor- egi eða Svíþjóð, hafa dvalizt þar óslitið a. m. k. síðustu sex mánuði og eru skráðir Jtar á manntal eða liliðstæða skrá, eiga rétt til barnastyrkja í dvalarlandinu frá og með 1. júní sl. eftir sömu reglum og ríkisborgarar hlutaðeig- andi lands. Reykjavík, 28. ágúst 1952. Tryggingastofnun ríkisins. íslenzk-dönsk orðabók eftir dr. Sigfús Blöndal kemur út í haust í ljósprentaðri útgáfu (1052 blaðsíður og 6 töflur). Áskrifendur, er gefa sig fram fyrir 20. september næstkomandi, fá bókina óbundna fyrir kr. 450.00, en bundna í skinn (kjölur og horn) fyrir kr. 550.00. Umboðsmaður á Akureyri: Baldur Eiríksson, verzlunarm., skrifst. KEA f############################################################# BLÁÐASALAN Hafnarstræti 27 Hef opnað blaða- og sælgætissölu í suðurenda húss- ins Hafnarstræti 97 (við hliðina á Bókabúð Rikku). — Þar er selt: Blöð, tímarit,, sælgæti, tóbak, bréfsefni, frímerki, kort. Opið alla daga frá kl. 9 f. h. til kl. 11.30 e. h. Ásgeir Jakobsson. DAMASK LÉREFT, bleikt, blátt og grænt LAKALÉREF T STÓT LÉREFT, hvítt Vefnaðarvörudeild. íbúð óskast frá 1. október (eða fyrr), helzt 3 herbergi og eldhús. Afgreiðsla Dags tekur á móti tilhoðum og gefur nánari upplýsingar, ef á Jrarf að halda. Tómas Árnason, lögfræðingur. Góð stofa — hentug sem skrifstofa, saumastofa eða til íbúðar fyrir einstakling — til leigu í Hafnarstræti 100. Þorsteinn M. Jónsson. Sínti 1250. Sólóvél, 6 ha., sem ný, til sölu með tækifærisverði. Afgr, vísar á. Starfsstúlkur vantar á Sjúkrahús Akur- eyrar frá 1. október n. k. Upplýsingar hjá Yfirhjúkrunarkonunni. Landbúnaðarjeppi til sölu, yfirbyggður. og vel meðfarinn. Upplýsingar gefur Jón Sigurgeirsson, Aðalstræti 50. 2-3 kvígur, af mjög góðu kyni, til sölu. Ennfremur 1 kýr ung. Kristján Bjarnason, Sigtúnum. ÍBÚÐ Unga stúlku, í góðri stoðu, vantar litla íbúð sem fyrst. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu frá 1. okt., gegn því, að hjálpa unglingi við gagnfræðaskólanám. Afgr. vísar á. Til sölu: Trillubátur, eitt og hálft tonn, með nýlegri fjögurra ehstaflal, fjórgengis Sólóvél. Agnar Þórisson, Hjaltleyri. ÍBÚÐ Tvær einhleypar stúlkur óska eftir 2 herbergjum eða herbergi og eldhúsi frá 1. október n. k. Afgr. vísar á. SUNDLAUGIN að Laugalandi í Hörgárdal verður framvegis aðeins opin á sunnudögum kl. 2—6 e. h. Kennsla Kenni börnum á komandi vetri í Aðalstræti 17. Björn Grimssin. Sími 1256. Til sölu: nokkrar ungar HÆNUR. GuSmundur Haraldsson, Hallandi. Stúlka óskast nú þegar. B ergrós Jóhan n esdól I ir, Möðruvallastræti 9. Sími 1515. ÍBÚÐ, 1 herbergi oð eldlnis ósk- ast sem fyrst gegn húshjálp. Afgr. vísar á. Stúlka óskast, helzt sem fyrst. ,, YNGA SÓLNES, Bjarkastíg 4. Sími 1255. Stúlka óskast til heimilisstarfa sem sem fyrst. Upplýsingar gefur Björgvin Bjarnason, Gleráreyrum 5. 2 KÝR til sölu. Afgr. vísar á. Bifreiðaeigendur! 4 eða 5 rnanna bifreið ósk- ast keypt. — Tilboð, er greini verð, aldur, tegund og skrásetningarnr., leggist inn á afgr. Dags fyrir 6. Jr. m., merkt: Bill. ÞVOTTAPOTTAR Fyrirliggjandi nokkur stk. af.góðum Jrvottapottum. Guðjón Eimundsson, rafvirkjameistari, Bjarmastíg 13. Sími 1048. Húsnæði - Ráðskonustarf Hjón, með 1 barn, óska eft- ir húsnæði. — Getum ann- azt húsverk eða ráðskonu- starf, ef með þarf. Afgr. vísar á. Tilboð óskast í efri hæð lniseignarinnar Oddagötu 3, Akureyri. — 4 herbergi og eldhús. Ibúðin er til sýnis eftir kl. 1 næstu daga. — Tilboðum sé skilað til Kristjáns Jónsson- ar fulltrúa á bæjarfógeta- skrifstofunni, fyrir 10. Jr. m. Drengjaföt Jakkaföt á drengi 8—12 ára til sölu. Verð frá kr. 594.00. Margar gerðir af karlmanna fataefnum fyrirbggjandi. — Hagstætt verð. Saumastofa SigurSar Guðmundssonar Hafnarstræti 81, Ak. fbúð óskast Mig vantar íbúð fyrir kenn- arafjölskyldu nú þegar eða sem fyrst. Hannes J. Magnússon. Bílaluktir (Saeled Beam) fyrir vinstri umferð. BÍLASALAN H.F. 1/1 gl. kr. 48.00 1/2 gl. kr. 25.00 BÍLASALAN H.F. Saumanámskeið mín hefjast 25. sept. n. k. Jóhanna M. Jóhannesdóttir Oddagötu 5. Sími 1574. Bridgefélag Akureyrar heldur almennan fund í Lóni fimmtud. 4. sept., kl. 8 síðd. Félagar, fjölmenniðl Stjórnin. Svefnherbergishúsgögn til sölu í Möðruvallastr. 6. Til sýnis eftir kl. 7 e. h. Mótor Ford Junior, til sölu, ódýr. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist hálfan daginn frá 1. október n. k. Þórgunnur Ingimundardóttir, Þórunnarstr. 122. Sími 1202. Varahjól af vörubíl tapaðist frá Kotá við Akureyri að Arnarfelli. Finnandi beðinn að gera að- vart Sveinb. Halldórssyni, mjólkurbílstjóra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.