Dagur - 21.01.1953, Side 10

Dagur - 21.01.1953, Side 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 21. janúar 1953 Dagskrármál landbúnaðarins: Frá haiistfondi danskra búfjár- ræktarmanna - FYRRI HLUTI - Á hverju hausti koma helztu bú- fjárræktarmenn Dana til fundar í Káupmannahöfn til þess að ræða sameiginlega þau vcrkefni, sem unnið er aö í búfjárrækt, og jafn- framt eru rædd ýiniss konar við- fangsefni, sem skapazt hafa á árinu og liggja fyrir til úrlausnar. Mót þetta heitir í Danmörku „Forsögs- laboratoriets Efteraarsmöde". SL haust var mótið haldið dag- ana 23. og 24. október, og ætla ég að geta liér nokkurra máfefna, sem þar voru til umræðu, því að þau geta á ýmsan hátt haft þýðingu fyrir bændur liér á landi og áhuga- menn um búfjárræktarmál. Arið 1882—83 var í fyrsta sinn veitt fé á fjárlögum Dana til þess að koma upp rannsóknarstofnun fyrir búfjárræktina. Var fjárupp- hæðin kr. 44.00. Þessi fjárveiting var þá talin nema um 0.02% af v'erðmeeti allrar landbúnaðarfram- leiðslu i Danmörhu það ár, en öll landbúnaðarframleiðslan var þá talin vera 278 milljónir króna. Með þessu fjárframlagi var í raun og vérú lagður fjárhagsgrundvöllur að búfjárræktartilraunum Dana á veguin þess opinbera. Til samanburðar við fyrstu fjár- veitingu ríkisins má geta þess, að nú eru fjárframlögin unr 0.04% af heildarframleiðslu lahdbúnáðarins eða um 2 millj. kr. á ári, eii verð- mæti framleiðslu landbúnaðarins er nú áætlað um 5.102 milljónir kr. Danskir bændur eru taldir um 200 þúsund, en auk þess eru fjöl- mavgir aðýir minni íramleiðendur, sem leggja skerf til framleiðslunnar., Sé allri fr.'unleið.shiimi jafnað niður á alla bændur landsins, svarar það til þess að meðalframleiðsla á hvern bónda sé um 25.510 krónur dansk- ar, en í íslenzkum krónum mundi þetta jafngilda um kr. 60.000. Svínaræktin. Danir liafa mjög mikla svínarækt og hafa jatnan flutt út svínakjöt í stórum stíl. Þeir hafa einnig lagt sig mjög eftir því að kynbæta sinn eigih stofn og hafa auk þess flutt inn útléhd svínákyll, bæði til hrein- ræktunar og til blöndunar heiina- stofnum í sambandi við kynbætur svína. Tvö meginmarkmið hafa Danir haft í svinaræktinni. Arinars vegar að fá fállegan og hraustan stofn, og hins vegar að kynbæ’ta stofninn í þá átt, að sem mest af fóðrinu breytist í söluhæfar afurðir. A undanförnum árum hafa Danir komið upp nýtízku svínabúum á nokkrum stöðum í landinu, og hefur ekkert verið til sparað, hvorki í tækni né útbúnaði né fyrirkomu- lagi bygginga, enda hafa byggingar þessar kostað mikið fé. Frá því var skýrt á haustmótinu að aldrei fyrr hefði fóðureyðslan veríð jafn lítil eins og árið 1951, og. að Danir liefðu bætt öll fyrri met sín í því efni og nú sett nýtt heims- met. Þegar meðaltal var tekið af öllum tilraunastöðvunum, var fóðureyðsl- an 3.06 F.E. (fóðureiningar) á hvert kg vaxtarauka svínanná. Þessi fóðureyðsla svarar til þess, að hver grís þurfi 214 F.E. til þess að þyngjast úr 20 kg í 90 kg lifandi þunga, en á þessu vaxtarskeiði eru tilraunirnar gerðar. í venjulegu fóðri svara þessar 214 F.E. til 175 kg af byggi og 257 kg .af undan- rennu. Á þessu vaxtarskeiði bættu grís- irnir að meðaltali við sig á dag 674 grörhmum. Þá hafa eiriníg. yerið, gerðar til- raunir á tilraunástöðvunúth méð að gefa slátursvínum penicillin. Tilraunir þessar hafa bent til þess, að vaxtarhraðinn verði meiri, þann- ig að slátursvínin nái fullri þyngd á styttri tífna. Hænsnarækt.' í Ameríku hafa verið gerðar all- víðtækar tilraunir með mismunandi Undirburð í hænsnahúsum með það fyrir áugum að láta hænsnin troða undir sig áburðinn, líkt og sa'uðfé er látið gera tii svcita hér á landi. Var nokkuð sagt frá þessum tilraun- urri- hér í þættinum í fyrravetur. ICostir þess að látá áburðarlagið vera jivkkt, voru aðallega taldir tveir: annars vegar, að hlýrra yrði í hænsnahúsunum, végna þess að hiti myndaðist í undirburðinum, og hins vegar, að.ýmsar sóttkveikjur gerðu minriá vart við sig en ella. Danir hafa nú gert nokkrar til- raunir og athugariir á.þessu atriði, og var frá því skýrt, að í einstökum tilfellum hefði hitinri í alljiykku undirburðarlagi orðið 21—40° C. í öðrum tilfellum var hitinn miklu minrii, og á þessu stigi málsins vildu hænsnaræktarmenn hvorki mæla með rié móti Jiessari aðferð. Einn af stærstu útflutningsliðum Dana er egg, auk jiess sem inhléndi markaðurinn tekur við gífúrlegu magni af eggjum. Það skiptir því miklu máli að geymsla eggjanna sé í góðu lagi, þariníg, að kauperidur utan lands og innan fái aldrei skemmd egg. Fjölmargár tilraunir liaía verið gerðar um alla meðferð eggja bæði fyrr og síðar, en þetta mái er þó alltaf á dagskrá, og á haustmótinu ,ýar meðal anriars, getið tilrauna í þéssu éfrii. 4sf óhréín égg yoru þvegin úr köldu vatni og síðan geyrnd í loktiðu íláti eða myrkri við vénjulegan kjaliarahita, þá kom í Ijós eftir fáa daga, að þau voru orðin meira og friinna skemmd. Geýmslúþol éggjanna reyndist mikið betra, ef óhrein egg voru þvégin úr volgu vatni eða óhrein- indunúm náð af þeim með þurrum khit. Tilraunir liafa verið gerðar með að lakka eggin og geýma þau jiannig. Benda tilraunir til jiess, að jrað muni vera góð geymsluað- ferð og ef til vill sú bezta, sem nú er völ á. A.J. (Frairihald). Snitttappar SAE 1/4", 5/lo", %" 7/lo". V2" 9/io". 5/s". 11/ie"> %"> 7/s" Snitttappar U. 55 . 5/io". 7/io", °/io". w: Jám- og glervörudeild. Pelican LINDA R'PENNA R KritarUtir Tciknipennar (Graþhos) Limtúbur Bréfalakk Járn- og glervörudeild 70 ára: Baldvin Sigurðsson, Skógum Sjómannaverkfall hér - stöðvar aðeins pósfbátinn „Drang"! Hinn 12. þ. m. varð Baldvin Sig- urðsson, fyrrverandi bóndi í Skóg- um á Þelamörk og flehi stiiðum, 70 ára, Heimsótti hann í tilefni af jiessu mikill fjöldi manna bæði úr héraðinu og af Akureyri, auk fjöl- skyfdu liaris og venzlafólks, sem vottuðu hinum aldna lieiðursmanni jiakklæti sitt og virðingu í tilefni þessara tímamóta í líti hans. Bárust afmælisbarninu bæði gjafir, skeyti og kvæði, og var Jiað mjög að verð- ugu. Baldvin er enn við allgóða heilsu að öðru en því, að sjón hans er að mestu farin, og er J.að mikil raun jieim, er alla ævi hafa eljað og unn- ið, en Baldvin ber Jiessa þraut með einstöku æðruleysi og stillingu. Baldvin er giftur Soffíu Jónsdótt- ur frá Bandagerði, hinni ágætustu konu, sem reynzt hefur honum góð- ur förunautur á lífsleiðinni. Þau hjónin dvelja nú lijá Sverri syni sínum, er tók við búi f Skógum fyrir nokkrum árum, og konu hans, Álfheiði Ármannsdóttur frá Myrká. Hinir mörgu gestir nutu hinna beztu veitinga, er allar voru með jieirri rausn og prýði, sem elrikennt hefur heimili þeirra eldri og yngri Skögahjóna. Jóhannes Sigurðsson á Neðri- Vindheimum færði afmælisbarninu kvæði, og frá fólkinu á Steðja kom vísa í skeyti, og birtist það hér á eftir. Allir, sem Baldvin Jiekkja, munu nú á Jressum tímamótum senda hon- unl óskir um hlýtt og rólegt ævi- kvöld, og þótt líkamleg sjón sé þorr- ín, mun cnginn er jiann, þql/ir^ efast um, að hfy .in.nri þirta,, juuni,, honúrn endast meðán liann nýtur skýrijunár. H. Til Baldvins í Skógum 70 ára. Þér ég, vinur, jiakka Jjín fyrir góðu kynni, sem hefur ævi alla aðra glatt f sinni. Vamm jiitt ekki vita vilclir jiú í neinu. Vandur að virðing jrinni verki skilar hreinu. Því er sárt að sjá þig, sérri ert góður drengur, að bæði brúnaljósin bjart sjá ekki lengur. Þó er bót í böli, bezt er reynzt oss hefur, milding himinhæða huggun þreyttum gefur. Jóhannes Sigurðsson/ Neðri-Vindheimum. ' Símskeyti. Við alföður biðjum að bæta Jrinn hag og blessa Jiitt lífið og störfin, og sendum þér j.akkir og samúð í dag við sjötíu áranna hvörfin. Fjölskyldan Stéðja. Kjólaefni í fjölbreyttu úrvali. V efnaðarvÖrudeild. í gær hófst hér verkfall hjá Sjómannafélagi Akureyrir og er deilt um kjör háseta og matsveina á fiskibátum aðallega, en héðan róa nú engir slíkir bátar, svo að verkfallið breytir engu um fisk- veiðar héðan eins og sakir standa. Hins vegar nær verkfallið til tveggja háseta og matsveinsins á póstbátnum Drang, og er skipið því stöðvað. Fór það ekki í áætl- unarferð sína í gær. Er þessi stöðvun mjög bagaleg fyrir þorp- in við Eyjafjörð, svo og Ólafs- - Umræðufimdur F ramsóknarmanna Framli. af 1. siðu. Kom íntm í ræðti Þorsteins Stef- ánssonar bæjargjaldkera, að inn- heimta útsvara gengur nú heldur treglegar en áður, enda Jiótt ekki muni miklu enn, og benti Jrað til þess, að naúðsynlegt væri að stilla útsvarsálögum í hóf, svo sem lrek- ast er urint. • * Þá var nokkuð rætt um fjármál rafveitu Akiueyrár, sem koma ekki inn í fjárliagsáætlun bæjarins, Jiótt Jiað fyrirtæki .'liafi mesta umsetn- ingu allra bæjarfyrirtækja. Kom fram í umræðumun, að meiri mun- ur er á lieildsöluverði rtjfmagnsins íil rafveitunnar (frá Laxárvirkjun- inni) Og útsÖiuverðimr til notenda eri merin géra sér aímerint grein fyrir. Ýmis fleiri málefni bar á góma í umræðunum, og var m. a. rætt um nauðsyn Jiess, að bæjarbúar fengi sem mest fyrir Jxið fé, sem Jjeir leggja til gatnagerðar o. s. frv., en þar eiga þeir allt undir hagsýni og trúmennsku þeirra, sem stýra sjálf- um íramkvæmdunum. Að öllu samanlögðu var Jicssi umræðufundur einkar fróðlegur og bar vott um mikirin áhuga félags- manna fyrir fjármálum bæjarfélags- ins og Jieim framkvæmdum, er Jiað hefur með höndum. Stóð fundurinn íram undir mið- nætti. Skautamót ísland 7. og 8. febrúar Skautamót íslands verður háð hér á Akureyri dagana 7. og 8. febrúar næstk, og fer væntanlega fram á nýja íþróttasvæðinu við Brekkugötu. Flefur Skautafélag Akureyrar látið sprauta vatni yf- ir svæðið og var’ þar ágætt skautasvell og fjöldi skautafólks um sl. helgi. Verðúr reynt að halda svellinu við eftir því sem tíð leyfir. Á landsmótinu verður keppt í 500, 1500, 3000 og 5000 m. hlaupi karla og 500 og 1500 m. hlaupi kvenna m. a. Innan skautafélagsins hér eru margir ágætir skautamenn, sem stóðu sig með prýði á síðasta landsmóti, t. d. Jón Ármannsson, Björn Baldursson, Edda Indriðadóttir o. fl. fjörð og Siglufjörð. Ekki voi-u taldar horfur á því hér í bænum í gær, að samningar hér mundu verða gerðir fyrr en tekizt hafa samningar í verkfalli því á fiski- bátum, sem yfir stendur í R.vík og Hafnarfirðþ en sjómenn þar felldu í síðustu viku sáttatillögu sáttasemjara og stendur það verkfall því enn. - Fokdreifar (Framhald af 8. síðu). þessi störfuðu í þágu Rússa, hafa kommúnistar um allar jarðir hleypt af stokkunum mikilli áróðursherferð tii þess að telja fólki trú um, að réttarhöldin hafi verið marklevsa og hjónin séu saklaus. Kommúnistar telja það að vísu ekki saknæmt athæfi að svíkja ættjörð jsína fyrir Rússa, en aðaltiigangur 'áróðursherferð- arinnar mun þó vera að gera vestrænt réttarfar tortryggilegt. En almenningur hér á íslandi sem les skrif Þjóðviljans um Rósenberghjónin, vill gjarnan fá svar við þessari spurningu: Því biðja kommúnistar ekki um miskunn fyriir það fólÍc, sem nú fyrir austan , .járntjald? i Þar er ekki um 2 mpnneskjur. að ræða,-- heldur tugi eða hundruð, Þess er skammt að mmnast að..9 njenn , voru hengdir í fáligelsi's'garðinum' í -Frag í augsýn''GottwáFdS för- seta. Þetta voru eitt sinn kunn- ustu leiðtogar tékkneska ríkisins., Hvers vegna sendu kommúnistar hér ekki náðuriarbelðni til Gott- walds? Því bað Þjóðviljinn ekki um miskunn fyrir hina 9 flokks- bræður? Hvers vegna er ekki. stöðugur straumur símskeyta til ríkisstjórnanhá''í 'T'ekhósíó’vakíu, Búlgaríu, Rúrneniu, Póllandi, Austur-Þýzkalai'dl 'ög Ungverja- landi? í öllum liessum löndum er verið að undirbúa pólitískar af- tökur. Og svo er Jiað mál lækn- anna 9 í sjálfu Rússlandi. Hafa Þjóðviljamenn sent föður Stalíris ósk um að náða þá? NEW YOIÍK: í nýútkominni læknaskýrslu er getið um nýja tegund pencillinlyfs, sem nefnt er .,bicil!in‘. Þessi nýja tegund pencillinblöndu er að- allcga ætluð til varuar gegn liðagigt í börnum, og hefur hún þanri mikla kost, að ekki þarf að gefa sjúklingnum nema eina sprautu á mánuði hverjum. — Penicillinblanda þessi gæti einnig reynzt áhrifarík við að lækna og koma í veg fyrir aðra sjúk- dóina, svo sem lungnabólgu, blöðrubólgu, heílahimnubólgu og sárasótt. ★ WASHINGTON: Landbún- aðarróðuneyti Bandaríkjanna gerir um þessar mundir til- raunir með að sprauta sýklum í húsdýr til að mynda móteit- ur í líkama þeirra gegn ýms- um bakteríum og sýlclaberum. Sýklunum er sprautað inn undir skinn dýranna og berást þeir með blóðstiaumrium til allra hluta líkamans. Skordýr þau og sýklaberar, sem setjast á húsdýrin og stinga gat á húð þeirra, nærast þannig á blóð- blöndunni og deyja.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.