Dagur - 11.04.1953, Blaðsíða 2

Dagur - 11.04.1953, Blaðsíða 2
Ö AGUR Laugardaginn 11. apríl 1953 Bagskrármál landbnnaðarins: Notkun landbúnaðarvéla á íslancli Framsöguerindí Gunnars Kristjánssonar, bónda á Dagverðareyri, á fundi bændaklúbbsins 31. marz síðast liðinn - FYRRI HLUTI - Til skamms tíma liefur fáum og ciníölduni verkfærum verið beitt viS bústöríin. Við flestir, eða allir, sem hér erum inni, munum þá tíð, að til heyskapar voru ekki notuð önnur verkfseri en orf, hrífa, reipi, reiö- ingar og klyfberar. Jarðvinnsluverkíærin voru: Undirristuspaði, gaffall, skófla, sléttuhnailur og, í betri tilfellum, plógur og herfi fyrir hesta. —Taðkvörnin og skilvindan voru þau tækin, sem eg, sem barn, bar mesta virðingu fyrir, þó að hún kæmi nú helzt fram í því, að skil- ví'ndunni vildi eg fá að snúa til að heyra í henni hljóðið, — og gera hávaða, — og lauma steinum eða spýtum í kvörnina. AÐALÁSTÆDAN fyrir því, að vélar og landbúnaðarverkfæri fyrir hesta koma svo lítið við sögu ís- lenzks landbúnaðar, fyrr en liðinn er um fjórðungur þessarar aldar, tel eg að akuryrkja var hér ekki stunduð, en hún hl^Hrur alltaf að krefjast fjölbreyttra tækja til jarð- vinnslu, hirðingar, heimflutnings, þreskingar og mölunar á kormnu. Svo eru það bannsettar þúfurnar, — sem við réðum lengi ekkert við, — en þær bannfærðu öll hjól á íslenzfcum túnum og éngjum, • með fáeinnm undantekninguní: — Fyrsta nothæfa kornsláttuvéHn er smíðu'ð á árunum 1831—1840 og út frá henni þróast svo grassláttu- vélin. <? Árið 1895, er fyrsta sláttuvélin 'keypt til Eyjafjarðar af Stefáni Jónssyni bónda á Munkaþverá. Sama ár var sláttuvél keypt til Suðurlands. Árið 1911 er talið að hér á landi séu til um 100 sláttuvélar. — 1915 eru þær orðnar 200. — 1920 um 300. --- Árin frá 1927—46 seldi SÍS 3700 sláttuvélar. Sláítuvélin er það tækið, sem að m'mum dómi veldur mestri bylt- ingu í íslenzkum landbúnaði á þessu árabili. Eí til vill ekki ein- Éöngv. vegna nytsemi sjálfra sín, heldur jafnframt með því hvetja til að rœkta og slétta. Hún hefur eflaust líka átt stór- an þátt í að cpna augu bænda fyr- ír nytsemi véla yfirleitt. FYRSTI TRAKTORINN kom til landsins 1918. Árið 1919, 21. sept, var stofnað á Akureyri hluta- íélag til að kaupa og reka dráttar- vél. Nefndist félagið „Arður". Festi það kaup á litlum beltistraktor amerískum og hugðist nota til jarðvinnslu. Að félagi þessu stóðu nokkrir áhu.gamenn um jarörækt á Akureyri, Ræktunarfélag Norður- Jands og nokkrir bændur úr hér- aðinu. Þessi vél kom að Dagverðar- eyri og var plægö' með henni ofur- Htil spilda í mýri neðan við bæ- inn. Var hún látíti draga hestplóg, og stýrði honum maður eins og þegar hestum er beitt fyrir. Einnig var vélin síðár notuð til að herfa og valta. — Eg nefni þetta hér til þess að minna á, að Eyfirðingar voru snemma með þegar áhugi tók að vakna um vélanotkun til land- búnaðarstarfa. Arið 1922 kemur svo fyrsti þúínnbr.ninn til Akareyrar, 05 þá fyrst munar nllveruleg^ um véla- vir.nu við rrcktun hér í F.vjafirði, séirí evo leiðir það af sér, að bænd- ur fara að ííta í kringum sig eftir sláttuvélum og öðrum heyvinnu- vélum, þar sem nú tóku óðum að stækka 'sléttu btettirnir og þessum tækjum varð víðar við komið. Áhuginn var vaknaður fyrir vél- um og nýjum vinnuaðferðum, en þekkingin og reynslan í beitingu og meðíerð vélanna var af skorn- um skammi fyrst framan af. Mig langar til að scgja ykkur frá einu spaugilegu atviki, sem eg man eft- ir. Bóndi einn keypti sér Herkúies- sláttuvél. Vélin kom, og var; nú byrjað að slá, og gekk það frernúr skrykkjótt, vegna þess að hestarnir voru þessu verki óvanir, þó lagað- ist það svo að við mátti una, en einn galli var á vélinni, og'hann al- varlegur, hún skildi mest allt gras- ið eftir. Eóndi uppgafst eftir margar tilraunir við að nota vélina og vildi selja sem skjótast. Bauð hann föður mínum vélina til kaups, cg varð það úr að hann- keypti hana, og var 50.00 kr. slegið af verðinu. Var nú tekið að reyna vélina, og vegna þess að þetta var íaíinn gallagripur, var fenginn til aostcð- ar kunnáttumaður, ísfe'.d að nafni, en hann hafði áour fengist við vél- slátt, m. a. hjá bakararneisíara Schiöth, ..konstrúerað" moldskúffu o. fl. — Isfeid reyndi nú vélina og virtist hún í-bezta lagi, að eðru.en þ.vi, að hún skildi ískyggilega mik- io eftir af grasinu, en við athugun kcm í ljós, að neðan á grsiSunni voru aukaskór. Er hún hafði verið klædd úr skónum sló hún óaðfinn- anlega. Vé'l þe's'si er nú í minni eigu og nothæf enn í dag, en hefur feng- ið að hvíla sig síðan eg keypti Farmall-traktor 1945. Frétíir úr Hrafnagils- hreppi Úr Hrafnagilshreppi er skrifað 6. apríl: „Það var hér stórhríð fram á laugardagsnótt og hef ur verið svo undanfarna viku, mismunandi mikið, tveir dagar alveg bjartir og var þá flutt mjólk á bílum og lítils háttar mokað af veginum. Við seinni hríðina mun hafa kom- i'ð allmikill snjór á Eyiafjarðar- braut, en þeir partar, sem voru hækkaðir í haust munu hafa ver- iS svo til snjólausir, sem voru þó snjóþyngstu partarnir áður. Þetta sýnir hvað bæri að gera ef áhugi og stjórnsemi væri fyrir hendi, heldur en að borga tugi þúsunda fyrir snjómokstur að ótöldum crfiðleikum og margs konar vandræðum, sem er því fylgjandi. ÞaS var flutt mjólk hér úr hreppnum á sunnudagsnótt, á sleöum sem ýtur drógu, en flest- um sýndist að skynsamlegra hefði verið að ryðja. snjónum af veginum strax og birti til. En þaS hefur kannske veriS þarfara meS ýturnar aS gera, en a'ð koma miólkinni á markaSinn, t. d.' að opna vegi vegna skíðamóta. Von- andi er nú að rakna úr þessum erfiSleikum meS flutningana, og gæti þá mjólkurflutninganefnd hreppsins látiS til sín taka, því aS þaS er ekki vitaS aS, hún hafi nokkurn hlut aShafzt til að ráða fram úr bessum erfiðleikum." IndTverskur fulltrúi á æskiilýðsmóti kommún ista afliiépar tilgang Ö' eirra VID RIFJUM nú þetta upp til fróðieiks og gamans, en nú skulum við snúa okkur að því, sem hefur meira hagnýtt gildi fyrir okkur í dag. Eg hef ekki tölur um vélaeign bænda nú, en við vitum allir að hún er allveruleg. Sumir telja að þar hafi verið of geyst farið og fé sóað í óhófi. Eg vil nú legnja fopm nokkrar spurningar varðrndi landbúnaSar- vélar, serri u'mræðugrundvöll og jafnframt fara um þasr nokkrum orðum. Spurníngarnar eru þessar: l.A stórfelld vélanotkun rétt á sér við íslenzkan landbúnað, og ef svo er, þá hvers vegna? 2. Hvernig eigum við að hafa sem mest og bezt not af vél- um okkar og verkfærum? 3. Hvernig er haganlegast að byggja véla- og verkfæra- gej'mslur? 4. Er viðhald og meðferð búvéla, góo eða slæm, og er hún betri eða verri en meðferð á véhim og tækium t. d. sjávarútvegs- ins? 5. Eru ekki kaup cg val land- búnaðarvéla oft gerð af nokkru handahófi? 6. Við hvaða störf er frekast vöntun á heppilegum vélum og tækjum? 7. Mjaltavélar? 8. Rafmagn og rafvélar? 1. spurningunni vil eg hiklaust svara iátandi, fyrst og fremst vegna þess að annars hiýtur land- búnaðurinn að verða hornreka, getur ckki keppt við aðra atvinnu- vegi þ;óðar;nnar. íslenzkur land- búnaður getur og á að framlsioa mikið og geta boðið vöru sina á SEmkeppnisffE'ni verði, og jafn- (Framhald á 11. síðu). Vínarborg, 30. marz. — Æsku- lýSsþing kommúnista, sem haldið var hér í boi'g í siðustu viku, varS fyrir harðorSri gagnrýni af hálfu indverskra fulltrúa, er þingiS sátu. Er þinginu lauk sagSi Shatrugan Prasad Singh, framkvæmdastjóri Bisar menningarstofnunarinnar í Patna í Indlandi, vi'ð blaSamenn, aS hann væri sarmfærSur um, a'ð slík „friðarþing" væru enginn staSur fyrir sanna og trúa friðar- unnendur. Hann kvaSst hafa ver- iS algerlega andvaralaus, er hann kom til þingsins, ,,en eg komst brátt að raun um að kommúnist- ar nota þessi friSarþing sem yfir- varp til að ala á hatri og úlfúð meoal manna og þjóða." Singh kveðst hafa f^dlzt víðbjóði á þess- ari ,,lúalegu misnotkun" komm- únista á hinum svokölluðu „l?ingum til varnar rétti æsku- lýðsins". Ennfremur þótti honum það ærið eftirtektarvert að „meiri hluti þátttakenda æskulýðsmóts- ins voru gráhærðir kommúnista- öldungar, í gerfi æskulýðsfull- trúa." ÞaS er og í' frásögu fær- andi, aS kommúnistar heimilu'ðu Singh ekki að tala á þinginu, enda þótt hann hefði verið löglega kos- inn fulltrúi þjóðar sinnar til setu á þessu þingi. Leikritið iím Jón Ara'son á ensku Stofnunin The American- Scandinavian Foundation hefur gefið út í einu bindi þriú norræn leikrit nú nýlega og er eitt þeirrá leirit Tryggva Sveinbjörnssonar sendiráð'sfulltrúa í Kaupmanna- höfn um Jón biskup Arason, Hin leikritin eru „Márgrét Noregs- drottning" eftir Trygve Kielland, og „Egelykke" eftir Kaj Munk. HALDA DAUÐAFIALDí í FRELSUNINA. AtburSirnir í Rússlandi nú um sinn reyna í reyndinni ekki nema lítillega á undirstöðutrú kommúnista. Fólk tekur eftir því, að þeir verða afundnir er menn vilja ræða við þá um lceknamálið svoneínda og við- urkemiinguna. að pyiidingum hafi verið beiit íil að knýja fram jatnmgar. Til þess að skilja yiSbrögð kommúpista þurfa menn að gíbggva ssg á þeirri staðraynd, að sérhver komniúnisfi heldur dauSahaldi í rétttrúnaSinn.óttast fátt meiva en að missa frelsunina ekki síður en maðurinn sem „m'ssti glæpinii". Freisunin og rétt- trúnaðurinn veita þeim áhyggiuleyci. Þcir þurfá ekki að skapa sér skoðun sjálfir, eru sEelir að mega írúa því sesn að þekn er rétt af æðsíu prestun- um. Þess vegna er ómógulegt að rökræðá við kbmmúnista um stjórhmál. Kann skríður inn í rétttrúnaðarkuðunginn um leið óg komiS er við undirstöðu- frúna. Þar á hann skjól, sem hann vill ómögulega missa. — ílann tekur t. d. við fréttunum að austan mi sem sjálfsögðum hlut, er fljóíur að finna ein- hverja skrítilega málamynda- ástæðu fyrir öllum aíbur'Sisn- um og heldur dauðahaldi í hana. Flokkurinn og skipulagið er syndlaust og mjallahvítt í hans augum: Öll sökin liggur hjá einhverri vondri persónu, cem hefur misnotað aðstöðu sína. Þ.a'ð erallt og sumt. Þctta er sjálísagt noíaleg tilímiiing fyrir fclk, 'sem er svo ándlcga rishátt að þa'ð treystir sér ekki til að hugsa sjálfstætt heldur 1 læíur kennisctningar, kreddu- vísindi og blúida dýrkun út- skýra alla hiuti En ógéðfellt cr rlíkí sálarástand í meira lagi í augum frjálsra manna. VINDHANÍNN SNYST. Og vindhaninn snýst fyrir ausíangolunni nú eins og endranær. Menn muna hver hraðinn var á honum um árið þegar kommúnistar gerðu samninginn við nazista og hleyptu heimsstyrjöldinni af stokkumim. Hann hefur farið marga snúmngá síðan og enn cr hann léttur á sér. Hér á dögun- um, þegar Bloskvaútvarpið til- kynnti haiultöku læknanna og blöð á Vestuilöndum bcntu á að þarna væri m. a. um að ræða ofsóknir gegu Gyðingum, voru kommúnistablöð fljót að „sanna" að þetta væri bara venjuleg auðvaldslygi. I'jóð- viljinn sannaði þa'ð t. d. í „vís- indalegri" riígerð, að allt skraf um Gyðingaofsóknir og kyn- þáttahatur í Rússlandi væri hrein fjarstæða. Og safnaðar- meðlimimr drógu andann létt- ara í sinni sælu trú. En svo gcrizt eitt heimsundri'ð, nefni- íega það, að Pravda í Moskvu segir nú a'ð í málarekstvmum gegn læknunum hafi einmitt komið í !iós viðleitni til að kveikja kynjiáttahatur. Sjáf- sagt á Þjóðviljinn eftir að birta aðra „vísindaleg" ritgerð í sama dúr. Þá hefur vindhaninn farið heilan snúing. En hann snerist í austangolu cg þá er allt í lagi í augum rctttrúnaðar- mannarma. En hvað segja aðrsr lcsendur kommúnistablaðaiina, þeir, sem ckki eru haklnir MöskvUátrunaði en hafa hangið aítan í kommúnistum í kosn- ingum af einhverhim óskiljan- legum brjóstgítíSurh? Er hægi að bjóða sæmilcga greindu fólki, sem ekki er haldið glá- komblindu kommúnismans, upp á svona máiafærzlu? ÞAÐ GERÐIST f STJÓKNARTÍÐ „HANS". - Þeir, sem sjáandi eru, sjá þá líka að pyndingarnar og réttar- ofsóknirnar gerðust í stjórnar- tíð „ííano", sem nú er nýlátinn. Þeir velta fyrir sér þeirri spurn ingu, hvort læknamálið, Kór- cumálið umræðurnar á vctt- vangi Sameinuðu þj óðanna, lausn fanga og sitt hváð fIcira í hinum nýja dúr, hefði getað ger'zt ef forsjónin hefði ekki iátið koma heilablóðfall yfir gamlan bylthigárfóringja og einvalda snemma í sl. mániÍSi? Skugganh af þessum aíburoiun leggur vissulegá yfir stjórnar- tíð Ilans. Það var þá kannske ekki allt ,auSvaldslygi", sem sagt var á fyrri tíð sia stjórnar- hættina íyrir austan? Kannske Slansky og Clemeníis hafi ver- ið hengdir saklausir eftir allt „FRIÐURINN" TIL MAKT.GRA HLUTA NYTSAMLEGUB. Og svo lesum við inníjálgar hugleiðingar í kommúnista- blöðunum um friðarástina fyrir austan járntjald og hina dá= samlegu sönnun fyrir tilvist herihar, sem kemur fram í hinni nýju íóntegund fyrir austan. En livernig stóð á því, að sann- anirnar létu svóha Icngi á sér síanda? Núer hægt aS stbðva Kóreustríðið á' skainmri stund, ; ræða við forvígismenn' lýðræð- isþjóðanna ura að slaka á kaWa stríðmu o. s. frv. Var það ekki hægt eins í fyrra eða árið þar áður? Kannske eru til þeir kommúnistar, sem íhuga það í emrúmi, hvert' hmihaldi hafi raunverulega verið í öllu fri'ð- arskrafinu á liðnum 'ámm,- úr því að þetta er hægt nú, rösk- um mánuði eftir_stjÓTnarskiptin í austri. Þeiot yetðiiíf þá e. t v. ljóst, a'ð friðuf-sa,"sém koním- únistar eru sífellt með á vörun- um, átti að vera nytsamlegur fyrir heimsvaldastefnu komm- únismans og áróðursvél flokks- ins en ekki fyrir hinn raun- verulega heimsfrið. Hann var aldrei efst á baugi í þá daga, og engiim veit enn, hvað býr raunvérúíega á bak við þennan nýja frið, sém nú er boðaður í ausfri, en vonandi verð'ur hann hinum fremri. BRESTUR í MÁTTAR- VIÐUM. fslendingur á fimmtudagimi segir frá aðalfundi Sjálfstæðis- félagsins hér í bæ og gerir mikið númer úr því að r.okkrir menn gengu í félagið á fundin- um. Hins vegar iáist l>Iaðinu að geta uin það ,að menn sögðu sig líka fir félaginu á fundinum. •— Karl Friðrikcson, Umboðsmað- ur vcgamálastjóra, sag'ði sig úr félaginu eftir að hafa ávarpað fundarmenn, o^ gekk af fundi við annan mann. Munti þetta heldur ekki einu úrsagnirnar, sem hafa borizt að undanförnu. Eru því hörfitr á að víðar bresti í máttarviðum Siálfstæðis- flokksins en í Reykjavflc um þessar mundir. GLATAÐUR SONUR KOMINN HEIM? f síðasta fsl. er mikil riísmíð , undir gainalkunnu hciti, sem ber öll einkenni þess að banka- Et.ióri hafi um íjallað. — Er gíataði sÖRÚrinn Svnvar nú loksins komíttn íicim?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.