Dagur - 11.04.1953, Blaðsíða 10

Dagur - 11.04.1953, Blaðsíða 10
10 DAGUR Laugardaginn 11. apríl 1953 Hin gömlu kynni Saga eftir JESS GREGG »$»&$»$*$»$»$»$* 25. DAGUR. ^?^?^?^?^ (Prammhald). Madame von Schillar horfði á Þau voru seint fyrir að komast til hljómleikasalsins, og innganga barónessunnar í anddyrið varð hana þegar hun var að mata kjol- , , *' :.* , , .„ .. * _, pvi með oðrum hætti en hún ínn framan við spegil. „Það er , __,'. . _ , , , . , _.''.;', natði vænzt. Þar var ekki þröng einhver munur að s.a þetta," ,_„ , ._ "_ , _,,, _.'.;, n, , folks, sem leit til hennar aðdaun O __Í"ÍV_1 Y\ -1 ¦*¦• i-í v-» _-. i-_ 1-1 «_ w _-. —_• _-. i- 1_- ._______* 1 _1 sagði barónessan, „og ef þér vild- mætti'kalla yður vel útgengilegar hvar sem væri." uð aðeins leyfa hargreiðsludöm- ,.,.-, . , • • . «., ,,._,, ,, _, ielkl- Þegar mn kom var engu unm mmm að laga hárið ofurlítið, ,. , _ .-.,,, .._,„_. . . hkara en það væri Ehsabet ein, sem væri í skapi til þess að njóta hljómanna tíl fulls. En synfónían Elísabet féllst á betta. Mellett , ,,. , _.__.._. meueu var samt ej-j.- urnhugsunarefni var væntanlegur til kvöldverðar _ w - _¦ , . s _-v--_v__odr hennar þa stundma, hún var sem klukkan sjö, en klukkan sjö höfðu þær barónessan og hár- greiðsludaman gjörbreytt Elísa- betu. Hún var búin til hátíða- halds, glæsileg á að líta. „Þér eruð fögur eins og mál- verk," sagði hárgreiðsludaman. „Hvað finnst yður, barónessa?" „Eg hugsa að segja megi að það sé rétt." Hún grandskoðaði sitt eigið andlit í spegli. Það fór ekki fram hjá Elísa- betu, að barónessan hafði aldrei ætlast til þess að hún yrði föngu- legri en hún sjálf. Mellett kom rétt um klukkan sjö. Barónessan gætti þess að taka ekki á móti hinum sjálf, heldur birtist hún í allri sinni dýrð hæfi- legum tíma seinna. Þau voru farin að skála í kokk- teil þegar Elísabet kom niður stigann. Þau horfðu bæði á hana með nokkurri undrun. Hún var föl á vangann, nærri því tekin að sjá, klædd í hvíta flegna blússu og sítt, þröngt pils. Hárið var ný- greitt og féll niður á herðarnar. Hún gekk til þeirra brosandi, örugg í fasi, og rétti Mellett höndina. „Elísabet", sagði hann og það var spurul undrun í röddinni. „Þú gerir þig meira en lítið lokk- andi". Barónessan gekk til hennar, lagði handlegginn um mittið á henni út núna, kæra mín." Við kvöldborðið var það barón essan, sem stjórnaði samræð hnittiyrði fuku af vörum hennar Hún var samkvæmiskona, það orð af vörum: leyndi sér ekki. Elísabet sat eins araugum, heldur myrkur og tóm- fyrr sokkin niður í hugsanir sínar og tilfinningar um Wrenn. Þegar hljómleikunum var lokið og þau voru komin í leigubíl á leið heim ,sagði Mellett: „Við höfum ekkert rætt enn um hið raunverulega erindi mitt — við- skiptamálin — gætum við ekki komið við á einhverju notalegu kaffihúsi og setið þar um stund?" „Nei, það gerum við ekki — því skyldum við líka vera að því, þegar heima er allt til alls?" sagði barónessan. „Mér væri sönn ánægja að því að laga lítinn kvöldverð fyrir okkur," bætti hún við. „Þér ætlið þó ekki að segja mér, að þér fáist sjálfar við mat- reiðslu?" „Maður gerir sér eitthvað til gamans. Víst kann eg að gera marga rétti, en það verður nú ekki í kvöld. Eggjakaka og kaffi verður allt og sumt, sem eg býð upp á að þessu sinni." En barón- essan var ekki fyrr komin inn úr dyrunum, en hún iðraðist þess sárlega að hafa boðizt til þess. Hún gekk á tal þeirra Melletts og Elíabetar og sagði: „Kæra vin- kona, eg er búin að leggja mér til þennan gamla, óþolandi höfuð- verk, þú værir væn að taka við af mér og búa til eggjakökuna fyrir herra Mellett." Elíabet hvarf fram í eldhúsið og hvíslaði: „Þú lítur miklu betur og barónessan sneri sér að Mell- ett. Sú ókunna Elísabet, sem hann sá nú, fór honum ekki úr huga. Hann heyrði varla hvað barón- unum. Hún lék á als oddi og essan var að segja, og áður en hann vissi af hrutu honum þessi .Raunar er hún alls ekki Iag- og í skugga þeirrar gleði, sem | leg, en svei mér ef hún lætur ekki ríkti við borðið, en hún var ánægð að fá að hlusta og horfa á. Mellett gaf sér líka tíma til þess að horfa á hana. Hún var grennri en fyrr, en það fór henni betur, rósrauðar varirnar voru fegurri en fyrr, augharáðið var dreym- andi,eins og inni fyrir byggi mikil hamingja. Hún var í reyndinni ólík sjálfri sér. Hún leit ekki undan sem fyrrum, er augu þeirra mættust, heldur endur- galt tillitið hispurslaust. En það var enginn eftirvænting í því, það var blátt áfram og eðlilegt, rétt eins og hún hefði ekki áhuga fyr- ir honum neitt sérstaklega. Hann skildi hana ekki, horfði á hana spurnaraugum, en fékk ekkert svar. eins og hún sé stórfalleg og eigu leg!" „Hver?1 „Elísabet þarna frammi. Þér hafið haft meira en lítil áhrif á hana." „Finnst yður það?" Bros bar- ónessunnar var tvírætt. Þegar Elísabet kom inn með diskana, stóð hún á fætur og geispaði. „Kæru vinir," sagði hún. „Eg hef nokkuð að segja ykkur. Eg er alls ekki svöng lengur og eg er þreytt. Eg veit þið afsakið mig." Hún kinkaði kolli til þeirra og færði sig í átt til dyranna, en gaf þeim samt gætur. Hún hugsaði að gaman væri að láta Mellett sjá, hvað yrði úr fegurðinni, þegar áhrifa hennar gætti ekki lengur -2_S? úkAar S túlka vön heimilisstörfum, óskar eftir vinnu í 2 mánuði. Afgr. vísar á. Jarðýfa TD-9 til leigu. Talið við okkur ef þér þurfið að láta ýta. VÖRUBÍLASTÖÐIN Sími 1627. Hrærivélar Kitchen Aid PLASTHETTUR yfir hrærivélar Véla- og varahlutadeild. Verkfæraveski fyrir bifreiðastjóra Véla- og varahlutadeild. Rafmagns- plöfuspilarar nýkomnir Vcla- og varahlutadeild. Nýkomnir PARKER-sjálfblekungar Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. ^r++++++++++*+++*+++*++++++*s*s+*++++++++++ _^_^sr_FN-N_N_%fS_N_^_NJK#--^_^#V GEVABOX-ljósmyndavélin er heppileg fermingargjöf Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. ^-^-"-^-^_^_Nf^_N_N«N-N.i»-rw^wf^ Rafmagnsskömmfunin Hverfin verða straumlaus frá kl. 10,30—12, ef þörf krefur. Mánudagur . Þriðjudagur . 13. apríl: Efri hluti Oddeyrar. 14. apríl: Ytri brekkan og Glerárþorp. Miðvikudagur . . 15. apríl: Miðbærinn. Fimmtudagur . . 16. apríl: Syðri brekkan og innbærinn. Föstudagur . Laugardagur .. Geymið auglýsinguna. 17. apríl: Neðri hluti Oddeyrar. 18. apríl: Efri hluti Oddeyrar. RAFVEITA AKUREYRAR. ^^_s#-sr_s_---------sr_-_---------- og hann væri einn með Elísabetu. Hún bauð góða nótt og hvarf út úr stofunni. Hinar fjörugu samræður voru að vísu úr sögunni eftir að bar- ónessan var farin, en kyrrðin gaf Mellett tækifæri, sem hann hafði beðið eftir: „Þú hefur breytzt þykir mér, Elísabet," sagði hann. (Framhald). B onveiarnar Komnar aftur. I Véla- og varahlutadeild. r-i^^#^^^_f-##sr^-_NP-f-^-Nr_i**-f-r-r-- ¦*s^-_^-^^^^#>-^>#-#sr^-^-^-^-_N_Nr#- s#s_^#^S_K|h4S«s#_PS#^s#s»#s_K^ G0M__U STENGURNAR OBREYW^^,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.