Dagur - 28.10.1953, Blaðsíða 4

Dagur - 28.10.1953, Blaðsíða 4
D A G U R Miðvikudaginn 28. október 1953 KHKHKBKBKBKBKHKBKHKBKBKBKHKHKBKBKHKHKHKBKBKBKBKH SKJÁLFANÐAFLJÓT Upprunnið allstórt fljót inni við jök.labaðm, sóknhratt um sand og auðn scekir í dalsins faðm. Akveðin, óliáð ró einkennir mót og svip, harnför og hrannatök, hrjúfleikans styrku grip. Örstreymið unnar til öslar um flúð og hlein. Ljóðar sem lítið barn lög sin við kaldan stein. Enginn pess orku veit, enginn þess heftir för. Er pvi sem eilifð sjálf i þessu fljóti gjör. Horfði eg um hérað vitt hlíðar frá hvassri brún: hálfeydda heiðarbyggð, hús björt — og slegin tún, Mývatn i bláhjúp byrgt, blœhlýrri umlukt sveit, sólglituð sihmgsvötn, sanda og gróðurreit. Byggðin i Bárðardal blasti þá sjónum mót: gagnviði gróin hlíð, grundir við brekkufót'. Sýndist frá sjónarhceð, silfurband greypt i láð innan frá Dyngjudeild, djúpsölum Ægis náð. Uðinn, sem út i dal upþ ber við Kinnarfjöll regnbogasýn mót sól, — silfurtœr perlum jöll. Greinir, með glym og dyn, Goðafoss andardrátt. Heyrast um hljóðan dal liásog úr þeirri átt. Sólbjarta sumartið, sendinn við öldufall bý eg i Bárðardal, bústaður minn er tjald. Sofna við seiðþungt lag, sidreymi höfgan klið, byrja hvern bjartan dag bygjunið fljótsins við. Byggðin í Bárðardal blómgist við fljótsins auð, Argróðans orka dýr örfist við flaumsins gnauð. Ei framar auðnu sveit aðklýfur þetta fljót. — Brúin, sem byggð er nú, boðar þau tímamót. S. G. S. :WKBKBKBKBKBKBKBKBKHK8KBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKH5 Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vinarhug við fráfall móður okkar HÖNNU ÞORMAR. Hans, Ulla, Hreinn. :ramsóknarsn€Bfl é Ákureyri! Munið að gera upp happdrættismiða Framsóknar- félaganna hið ailra fyrsta. Guðmundur Blöndal, Sjöfn, veitir greiðslu móttöku. — Áríðandi er, að menn selji alla miða, er þeim hafa verið sendir og geri síðan skil liið allra fyrsta. Til athugiHiar fyrir foreldra Barnaverndarnefnd hefur beðiS blaðið að vekja athygli foreldra og annarra aðstandenda barna og unglinga á 4. grein reglugerðar um barnavernd á Akureyri, en hún er svohljóðandi: „Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er bannaður aðgangur að almennum knattborðsstofum, dansstöðum og öldrykkjustofum. Þeim er og bannaður aðgangur að almennum kaffistofum eftir kl. 6 s.d. nema með aðstandendum sín- um. Eigendum og umsjónarmönn- um þessara stofnana ber að sjá um, börn og unglingar fái þar ekki að- gang og hafizt þar ekki við. Börnum yngri en 12 ára, er bannað að vera á almannafæri eftir kl. 8 að kvöldi á tímabilinu frá 15. sept. tU 1. apríl og eftir kl. 10 s.d. frá 1. apríl til 15. sept. nema í fylgd með aðstandendum. Börn 12—14 ára, mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 10 að kvöldi á tímabilinu frá 1. apríl til 15. sept. nema í fylgd með að- standendum sínum. Foreldrum eða húsbændum barnanna ber, að viðlögðum sekt- um, að sjá um að ákvæðum þess- um sé framfylgt.“ Langt komið kirkju- smíði á Svalbarði Hin nýja kirkjá safnaðarins á Svalbarðsströnd, sem byggð er að Svalbarði, er nú komin undir þak. Þetta er mjög myndarleg kirkja og til hennar vandað. Hún mun rúma rösklega 100 manns í sæti. Þá er viðbygging með snyrtiklef- um, fundarherbergi og líkhúsi. Yf- irsmiður við kirkjubygginguna er Adam Magnússon byggingameist- ari á Akureyri. Dawson hyggst reisa hraðfrystihús og flytja út íslenzkan fisk Norðurlandablöð hafa birt frétta- skeyti frá Reuter um að George Dawson hafi á prjónunum fyrir- ætlanir um að byggja hraðfrysti- hús eitt mikið í Grimsby til þess að flaka þar og hraðfrysta þann fisk, sem ekki er útgengilegur á brezkum markaði en söluhæfur á meginlandi Evrópu. Segir að verk- smiðja þessi verði búin amerískum vélum og mjög fullkomin og segist Dawson ekki vera í neinum vand- ræðum með dollara til kaupanna. Sagt er að þetta hraðfrystihús hans í Grimsby muni kosta um 5 millj. króna. Hann áætlar og að það verði tilbúið að hefja vinnslu á fiski næsta haust. Þá segir í sama fréttaskeyti, sem birt var fyrir um það bil viku, að Dawson hafi nú höfðað mál á hendur Jack Vincent, forstjóra Ross-togarafélagsins^fyr- ir undirboð hans og fyrir meiðyrði. Ennfremur hefur Dawson talað um, að vel geti svo farið að hann hefjist handa um að byggja tvö frystihús í hafnarborgum á austur- strönd Bretlands, auk hraðfrysti- hússins í Grimsby, en nefndi ekki borgirnar. Vinningar í Happdrættisláni ríkissjóðs, A-flokki, dregið 15. okt. 1953. 75.000.00 kr. 114392 40.000.00 kr. 4733 15.000.00 kr. 42197 10.000.00 kr. 39191 68116 88778 5.000.00 kr. 20403 23896 50881 67719 92802 2.000.00 kr. 11669 17889 48447 53511 56979 57247 68825 68992 77495 85150 86570 90127 106618 126266 149433 1.000.00 kr. 22 . 5505 7001 10701 10685 12468 17692 19359 27803 36742 46809 56110 63694 73099 75736 77625 107523 117224 117455 123042 126884 132436 133113 133784 144244 500.00 kr. 470 4064 5392 7474 8257 9865 10045 11790 11827 12726 12836 13312 13735 14804 14827 16627 16751 20854 21353 22138 23117 23472 28219 29149 33087 33538 35102 36766 37216 37264 38443 39178 39348 41085 43046 44234 45777 47662 49155 50080 50581 51451 52576 52947 52968 54314 54450 54846 55555 56629 61072 61466 63506 65349 65612 69205 72167 72470 74021 74328 75031 75927 76111 78238 79316 81411 82286 82784 83398 84475 84554 85638 85793 89456 89842 92025 93176 93446 94816 97091 99481 99960 100269 102496 103263 103701 104772 105481 105485 106648 109728 110475 110945 111345 113462 113556 114054 115914 116343 116597 116728 117754 119303 119575 120798 121522 122272 123157 123631 123122 128891 131287 132229 132356 132810 132844 133115 133848 134258 134694 139461 139842 140054 140898 140952 141076 141193 142975 143880 147067 250.00 kr. 2220 3173 3453 3702 4044 4929 5862 6086 6038 6384 7197 7652 7925 8554 8624 9114 , 9231 9809 10188 10215 10253 10502 10745 11051 11068 11310 12214 12478 13318 14294 14403 14927 15246 15333 15759 16435 16444 16466 16611 17400 17719 20316 20918 22212 22845 22906 22925 23530 24319 24417 24525 25172 26630 27036 27123 27501 27633 28134 29816 30209 30406 30415 31277 31965 32521 32571 32934 34649 35464 35878 36081 36713 36749 36984 37120 38198 38247 38527 39713 40103 40682 41542 41699 42128 42148 42310 42375 42497 45654 45764 45833 46320 46871 47582 47892 48096 48533 49379 49596 50118 50344 51690 52562 52673 52801 52954 53254 53497 53677 54961 56566 56862 57387 57616 57951 58024 58389 58496 59761 59862 59945 60223 60766 60933 62746 62820 63536 63547 64305 66121 66145 66643 67637 67956 68178 68239 69391 69643 69766 69853 70269 70634 71181 71728- 72730 71995 72073 73556 74482 74758 74957 75080 75783 75918 76624 77421 77758 77798 79304 79342 79526 80149 80166 81005 81591 81852 82212 82994 83355 83386 84416 86267 86800 88329 88667 88867 89013 89059 89622 90518 91811 92036 93512 93750 94478 94921 95624 95864 96192 96364 97580 97690 98570 99700 100150 100471 100570 100758 101214 101559 102593 102869 103325 104597 105093 105780 105920 106031 108518 109224 109332 110255 110353 110827 111454 111468 111984 113084 113256 113290 113889 113984 115291 116401 118662 118898 118978 119099 119556 119633 116634 120215 120397 121220 121628 121797 122286 122847 125202 126611 126898 127066 127358 127527 129674 129909 130202 130393 131168 132772 134891 135040 135415 136161 136481 137944 139773 140833 142704 142936 143299 143590 145719 143314 143426 144479 144570 145154 145230 145237 145768 146020 146591 146895 147214 147475 147594 147870 148669 148809 (Birt án ábirgðar).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.