Dagur - 28.10.1953, Blaðsíða 9

Dagur - 28.10.1953, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 28. október 1953 D AGUR 9 - Frá bókamarkaðinuni (Framhald af 7. síðu). tekið frdliendudæmin upp í ferskcytta hætti. Þetta .þykir mér hvorttveggja óþarft. Hrynjandi er gott háttarhciti; og þó að Draghenda sé fullgott nafn, þá sýnist mcr það ekki tákna bctur þetta bragform. Dænti höfundar í Háttatali hans er svo um þcnnan hátt óbreyttan: 245.Ljósa dísiri ljóðamáls, lokkar stukku þér um háls; bjarma hvörmum fríðum frá fagurlogar sendu þá. 275.Dagsins heiða himni frá hlýir breiðast geislar á skógarleið og hrika-há hömrótt eyðifjöllin blá. Ef að') tírni vildi vinnast, verður nóg til brága. Skal þá fyrst í máli minnast margra góðra daga. Óbreytt Fráhenda er svo í Brag- fræði sr. Helga Sigurðssonar: Hákon hét, sá Lóðins lét ljómann hlífar sníða; á Ketils fund með káta lund kappinn sá nam ríða. Hér vantar höfuðeinkenni fer- skeytts háttar: endarím á víxl í 1. og 3. og 2. og 4. vísuorði. Eru hér tvenn rímsambönd scrstæð í 1. og 3. vísu- orði. Því virðist mér, að þessi hcnd- ingaskipan eigi ekki heima í sömu ætt og ferskeytt erindi. Háttatal. Háttatal er síðasti kafli bókarinnar. Það er 450 erindi með rímnaháttum og skiptist í 20 rímur, eina rímu fyrir hverja bragætt (eða bragflokk). Erindin eru að sjálfsögðu sitt með hverjum dýrleika og eru öll tölusett. Er svo vitnað til tölusetningar hvers þeirra í bragorðaskránni fremst í bókinni, og er það éinkar handhægt fyrir þá, scm vilja hugleiða og kynna sér hin ýmislegu háttabrigði. Háttatal þetta er snilldarlega kveð- ið og saman sett, og sneitt hjá öllum venjulegustu braglýtum, að því, er mér virðist. Fyrst og fremst er hin fræðilega hlið þcss með ágætum, og sem rímna- skáldverk er það svo vel ort, að leitun mun á öðru jafn-snjöllu á öllu sviði rímnakveðskaparins, frá upphafi til okkar daga, bæði um létta kveðandi og lcikandi-fagurt mál. Er það enn undraverðara, ef þess er gætt, að rím- urnar i lieild eru allar um samstætt og áframhaldandi efni, sem ckki er rúm til að rekja hér. Hlýtur efnisþráður- inn að hafa orðið höfundi allmikill tálmi gegnum torleiði æ dýrari og örðugri braga og háttabrigða í hverri rímu. Ég tel mér skylt að lokum gagn- vart höfundi að draga fram örfá dæmi (raunar af handahófi) um fæmi skáldsins og fagra kveðandi: 185. Kom til fundar hvíta hrundin, heillastundin fegurst var, sæl við undum örmum bundin ein í lundi. — Manstu hvar? 203. Varð að engu vanda grand, veittust giftuföng í hendi; birtu yfir andans land orðagleðin löngum sendi. 204. Oft hjá sveini undi sprund, engin mein í geði réðu, stefjagrcinir stundum hrund sterka, hreina glcði léðu. 221.1slands þjóð, sem átt að geyma erfðagripi fagra málsins, viltu þeirra gildi gleyma, glata þeim á vcgum prjálsins? 222. Sérðu ekki, að sjóðir dýrir sóast fyrir ónýtt glingur; þannig blekkjast þroskarýrir, þcgar fagurgalinn syngur. 430. Átti hrundin fagnafund í fögrum lundi. Þeirri stund hún allvel undi. Þetta verður að nægja. En af nógu er að taka. Sveinbjöm hefur hér fengið þjóð sinni í hcndur fagurt og varanlegt skáldverk. Ekki á hann sök á því, ef það verður ekki lesið og lært. Fyrir það ætti hann skilin fyllsra skáldlaun og Fálkakross að auki. Bókin er hin eigulegasta, og ágærar frágangur hennar frá prentsmiðjunn- ar hálfu. 1. vetrardag 1953. Konráð Vilhjálmsson. - Bréf frá Arskógsströnd (Framhald af 5. síðu). ólst þar upp fram yfir tvítugt, en giftist þá Sigurði Sigurðssyni frá Brattavöllum og bjuggu þau allan sinn búskap þar. Hann var dáinn fyrir allmörgum árum. Anna var atorkukona mikil og lagði alla sína krafta fram í þarfir heimilis- ins. Húsmóðirin, Freygerður Guð- brandsdóttir, dó 3. ágúst 51 árs að aldri. Gift Gunnlaugi Sigurðs- syni bónda að Brattavöllum. Áttu þau 6 börn, 3 innan fermingarald- urs. Freygerður var mesta mynd- arkona og prýðilega gefin, enda átti hún til þeirra að telja í báðar aettir. Freygerður var lærð ljós- móðir og gegndi þeim starfa hér í sveit um skeið. Hún var formaður kvenfélagsins Hvöt í nokkur ár. Aðalstarfið var þó að sjálfsögðu að annast heimilið, sem hún gerði af mestu prýði. Það er því óbætan- legur missir sem heimilið hefur orðið fyrir við fráfall hennar. Fá- um vikum áður en Freygerður dó, missti dóttir hennar, Sigurlaug Gunnlaugsdóttir og Snorri Krist- jánsson, Krossum, einkabarn sitt, 5 mánaða gamalt, mjög sviplega. 29. júní dó á Litla-Árskógssandi Sigurvin Edilonsson, 75 ára gamall. Hann var lengi búsettur á Litla- Árskógssandi cg var mörgum að góðu kunnur fyrir frábæra gest- risni og störf sín í margskonar félagsskap. Hann lét sig miklu skipta útgerðarmál sveitarinnar og hafði á hendi mörg trúnaðarstörf um áratugi. Hann var mjög vinsæll maður. Hans hefur annars staðar verið getið ítarlega. Læt eg svo þessum fréttapistli lokið. JEEP! 224. Viltu þínum ljóðalöguni lcngur sýna enga hlynning, cða týna öldnum brögum, öll svo dvíni þeirra minning? varahlutir — viðgerðir, Umbjóðendur á Akureyri 1) Höf. snciðir ekki hjá sem aO og ef að í háttatali'nu, og er það óþörf ávirðing hjá slíkum bragsnillingi. ÞÓRSHAMAR h.f. Sími 1353 ÓDÝR OG GÓÐ RAK- BLÖÐ Tapað Grá hetta af kvenmannskápu tapaðist 22. þ. m. á leiðinni frá Strandgötu 23 að búð Bern- harðs Laxdal. — Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Dags. Benzínmótor Lítill bensínmótor, með dvna- mó, til sölu. Hentugur að nota í samkomuhús, t. d. vegna kvikmyndasýninga. Afgr. vísar á. Búðar- eða verksmiðjupláss til leigu við Eiðsvöllinn. Upplýsingar í síma 1150. Til sölu ódýrt: Jakkaföt á dreng, 6—7 ára. — Ennfremur jakkaföt á ung- linga og fullorðna. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. Bifreið, Dodge Weapon 10 manna fólksbifreið — smíðaár 1942 — með drifi á öllum hjólum, til sölu. Afgr. vísar á. Herbergi til leigu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 1970, eftir kl. 6 á daginn. íbúð til sölu, í nýju húsi í Miðbænum. — Semja ber við Tryggva Haraldsson, Miðstöðvardeild KEA. Barnavagn til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Véla- og varahlutadeild. Móður-flugvél VARAHLUTIR í rafkerfi Chevrolet-bifreiða (Delco-Remy) j: LJÓSASKIFTAR || LJÓSAROFAR jj PLATÍNUR || ÞÉTTAR i| STRAUMHAMRAR |j KVEIKJUR |j KVEIKJULOK || STRAUMLOKUR DÝNAMÓ ANKER^ |l BENDIX DRIF. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. jl Nú er farið að tala um móðurflugvélar eins og móðurskip. Heljar- stórar sprengjuflugvélar taka vörnina — orrustuflugvélamar — með sér. Myndin sýnir ameríska sprengjuflugvél, B—36, og orrustuflug- vél, F—84, lenda á móðurskipinu meðan það er á flugi. Sprengjuflug- vélin getur flogið 10.000 mílna vegalengd, en orrustuflugan ekki nema 500 mílur. — Er þessi útbúnaður því mikil trygging fyrir sprengjuflugvélina, gerir hana starfhæfari langt frá heimastöðvuin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.