Dagur - 28.10.1953, Side 8

Dagur - 28.10.1953, Side 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 28. ciktóber 1953 KKHKBKBKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKBKBKHKHKBKHKHKHW limilegar þakkir til v'ma og vandamanna, er sýndn mér hlýhug, með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs- afmœli mínu, 24. október. — Lifið heil. GUNNAR ÁRNASON. KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKf<HKHKBKHKHKHKHKJ<HK> TILKYNNING um útdregin skuldabréf Þann 13. október 1953 annaðist notarius publicus á Akur- cyri útdrátt skuldabréfa samkvæmt aðalskuldabréfi Bifreiða- verkstæðisins Þórshamár h.f., utgefnu 27. marz 1952. 1 Þessi bréf voru dregin út: IJtra A: 21 - 19 - 54 - 80 - 79 - 1 Lítra B: 1 — 100 — 96 — 52 — 14 — 10 11-46. 68. - 19 - 92 - 9. Greiðsla útdreginna skuldabréfa og áfallinna vaxta fer fram í Utibúi Landsbanka íslands á Akureyri 2. jan. 1954. Akureyri, 15. október 1953. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h,f. NAMSKEIÐ I UTSKURÐI hefst í Varðborg mánudaginn 2. nóv. n. k. Kennari verður Jón Bergsson. — Námskeiðið verður í tveim flokkum, kl. 4—6.30 og 7.30—10. — Þáttakendur eru beðnir að snúa sér til Hermanns Sigtryggssonar í Varðborg, kl. 6—7 síðdegis. Sími 1481. Allsherjáratvimiuleysisskrámng fer fram á skrifstofu bæjarstjóra (Landsbankahúsinu) 2. 3. og 4. nóvember n. k. kl. 1.30—5 e. h. Bæjarstjóri. Get útvegað hin þekktu Hornung og Möller píanó og flygla. — Verð á píanóum ca. 17—20 þúsund íslenzkar krónur á flyglum ca. 35—42 þúsund íslenzkar krónur. GUÐBJÖRG BJARMAN, Hamarsstíg 2, Akureyri. — Sími 1369. nýkomnar — ódýrar. Jdrn- og glervörudeild. Uliarkjólaefni 130 cm. breitt, kr. 75.00 pr. m. Margir fallegir litir. Vefnaðarvörudeild. Félagsvist og dans hefur Húnvetningafélagið n. k. laugardagskvöld, kl. 8.30, að Hafnarstræti 88 (Asgarði). Fjölmennið og takið með ykkur gesti! Nefndin. Buick-útvarpstæki í bíl, er til sölu með tækifæris- verði. Eðvarð Sigurgeirsson. Kominn lieim. TORFI MARONSSON. 3 smckkláslyklar, á vírhring, tapaðir. Vinsarn- legast skilist á afgr. Dags. Saumanámskeið Þær konur, sem hugsa sér að sækja námskeið mín fyrir jól, vinsamlegast tali við mig sem fyrst. Jóhanna Jóhannesdóttir. Sími 1574. Barnavagn, sem nýr, til sölu. { Yerzl. Konráðs Kristjánssonar. DANSLEÍKUR og BÖGGLAUPPBOÐ verður haldið að Þverá í Öng- ulsstaðahreppi næstk. laugardag, 31. okt., til ágóða fyrir væntan- legt félagsheimili í hreppnum. Hefst kl. 9V2. KAFFISALA — GÓÐ MÚSÍK. Sly savarnardeildin „Keðjan“. 2 herbergi, með sérinngangi og snyrtingu, til leigu, saman eða sitt í hvoru lagi. — Uppl. í Helgamagrastr. 24, sími 1773, og á afgr. Dags. Til sölu með tcekifærisverði: TVEIR ARMSTÓLAR, DÍVAN, BORÐSTOFUBORÐ og STÓLAR úr eik. Afgr. vísar á. Heybindingsvír og • mótavír fyrirliggjandi. Byggingavörudeild KEA. e NÝIR : Vínber — Melónur — Cítronur NIÐURSOÐNIR: Apricosur — Perur — Ferskjur Plómur — Kirsuber — Jarðarber ÞURRKAÐIR: Bl. ávextir — Perur — Ferskjur Þurrkuð Epli — Apricosur Rúsínur m. steinum — Rúsínur steinl. Gráfíkjur — Döðlur — Sveskjur Kanpfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Nylon-sokkar Barna, unglinga, kven- og karlmanna. V efnaðarvörudeild: 140 cm. breitt. Verð frá kr. 80.00 pr. m. Vefnaðarvörudeild. Gaberdine Nylott, rayon og ullargaberdine, n ý k o m i ð. Vefnaðaruörudeild Húsmœöur athugiðl Framvegis liöfum vér á boðstólum Nýmalað Heilhveiti í 2 og 5 kg. pokum. Fæst í Nýlenduvörudeildinni og öllum útibúunum. Kaupfélag Eyfirðinga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.