Dagur - 27.01.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 27. janúar 1954
DAGUR
3
Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma
og systir
HALLDÓRA SÖLVADÓTTIR, Króksstöðum,
andaðist mánudaginn 25. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Eiginmaður, börn, tengdabörn, barnabörn og systir.
Jarðarför elsku litlu dóttur minnar,
BALDVINU SIGRÍÐAR,
sem lézt 19. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudog-
inn 27. þ. m. kl. 1,30 e. li.
Birna Jónsdóttir og aðstandcndur.
yo*o*<rtrtrtrtrtrtrtrtrtrtrtrtrt-rtrtrtrtrtrt-rtrtrtrt-rt-rt-rtrtrt-rtrtrtrtrt-rtrtrt-rtrtrtrtrtrtrtrtrt
Þakka imúlega öllum vinum mínum heillaskeyti, hlýj-
ar kveðjur og gjafir í tilefni af sjötugsafmœli mínu,
21. þ. m.
Einktnn þakka ég prestshjónunum á Laugalandi og
söngkór Munkaþverárkirkju fyrir góðar gjafir og hlýja
og bjarta samverustund á heimili prestshjónanna.
Lifið öll heil.
BOLLI SIGTRYGGSSON.
SHÍÍH>ÍHKHWKHKHKHSÍHKHKH5ÍHKHKHKHKHKHWS1KHKHK«HK««HK«I
HEKLU-
FISKBOLLUR í heil- og hálfdósum.
FISKBÚÐINGUR.
GRÆNAR BAUNIR.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildm og útibúin.
Nýkomið!
Sænsk Gúmmístígvél (karlm.)
Karlmannaskólilífar, lágar
Bomsur, barna og unglinga
Barna- og unglingaskór, nr. 27—37.
Skódeild
Netagarn
Norskir pilkar
Nælonþráður, 1,4 og 1,5
margar stærðir
Járn- og glervörudeild.
Stúlka
óskast til að sauma vinnu-
hanska. — Upplýsingar hjá
afgr. Dags.
Býli til sölu
Vökuvellir II við Akureyri,
er til sölu og laust til ábúðar í
vor. — Tilboðum sé skilað til
undirritaðs fyrir 15. febr. n.k.
Þóroddur Sæmundsson
V ökuvöllum
Til sölu:
STOFUSKÁPUR og
FATASICÁPUR.
Til sýnis eftir kl. 18 í Skipa-
götu 2, fjórðu hæð.
Petersen.
Bókfærslubækur
Dagbækur
Höfuðbækur
Kladdar
Fundargerðabækur
Reikningsform
Kvittanahefti
Fundarbækur
Dálkabækur
Járn- og glervörudeild.
•IIIIIIIIIMIIIIIIIIIUIIIIIIII11111111111111111111111111IIIIIIIIH (|
NÝJA-BÍÓ
í í kvöld ld. 9 og næstu kvöld: i
SIROCCO
Afar spennandi amerísk kvik- |
mynd. j
Aðalhlutverk:
HUMPREY BOGART j
°g i
MARTA TOREN. í
Seinna í vikunni og
Sunnudag kl. 3, 5 og 9: i
LORNADOONeI
Amerísk kvikmynd í eðlileg- \
mu iitum, sem gerist á róstu- i
tínum á 17. öld í Englandi. \
Aðalhlutverk: i
BARBARA HALE.
"lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllM
.111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
i Skjaldborgarbíó i
i í kvöld kl. 9:
TEA f or TWO |
i Bráðskemmtileg og fjör- i
i ug ný amerísk gamanmynd [
I í litum. |
Aðalhlutverk:
i Uinsælasta dægurlagasöng- i
i kona heimsins: Doris Day I
i Hinn vinsæli söngvari: i
Gordon McRae.
i Dansarinn: Glene Nelson \
i Og hinn bráðsnjalli gaman- |
leikari: S. Z. Sakall \
i (Þetta var jólamynd Aust- í
Í urbæjarbíós) i
. .......................
Handdælur
frá Vz' «1 1 'Á”.
Miðstöðva-
eldavélar
2 stærðir.
Höfum flest efni til mið-
stöðvavatns- og hreinlætis-
lagna.
Miðstöðvadeild KEA.
Sími 1111.
Vil kaupa
vel meðfarinn BARNA-
V AGN.
Afgr. vísar á.
Bændur!
Jörð til sölu
Jörðin Hrafnsstaðir i Dal-
víkurloreppi er til sölu og laus
til ábúðar í næstu fardögum.
Semja ber við eiganda og
ábúanda jarðarinnar
Jónmund Zóphoníasson
Sími um Dalvík.
Skemmtiklúbbur Iðju
Skemmtiklúbbur Iðju verð-
ur næstk. föstudagskvöld að
Hótle KEA kl. 8,30 e. h.
Spiluð verður félagsvist,
Þorl. Þorleifsson stjórnar.
Verðlaun veitt. Dans á eftir.
Svanhvít Jósepsdóttir syngur
með hljómsveitinni.
Sungnar verða gamanvísur
(kosningavísur) Rosberg G.
Snædal. Örfá kort. verða seld
við innganginn fyrir tvö
skemmtikvöld á kr. 20.— Kom-
ið og skemmtið ykkur. Hvergi
meira fjör. Stjórnin.
Vil gjarna láta húseign og
tún á Akureyri í skiftum fyrir
þægilega jörð í nágrenni bæj-
arins.
A. V. A.
ALADIN-borðlampar
og
LAUSIR SKERMAR.
Járn- og glervörudeild.
Gardínugormr
nýkomnir
Byggingavörudeild
KEA.
x B-listinn
Stórmerk nýjung frá GEFJUNI:
GRILON
Gefjunargarn
Ullarverksmiðjunni GEFJUNI hefir nú, eftir umfangsmildar tilraunir, tekizt
að framleiða nýja tegund af garni, stórum betri og fullkomnari en hér hefir
þekkzt áður. Garn þetta er íslenzkt ullargarn, blandað svissneska undraefninu
GRILON, sem hefir alla kosti nylons og tekur við ullarlitum að auki. — Þetta
nýja GRILON-GEFJUNARGARN hefir alla kosti hinnar ágætu íslenzku ullar,
en lcosti GRILON að auki. — Þessir kostir GRILON gera garnið miklu sterkara
en ella og auk þess verulega mýkra. — Allir þeir, sem notað hafa Gefjunargarn,
munu reyna þetta nýja garn af forvitni og eftirvæntingu, og það mun standast
prófraunina. Það mun tryggja sterkari og mýkri prjónavörur, og konur munu
hafa ánægju af að prjóna úr því.
GRILON-GEFJUNARGARNIÐ
er mýkra og miklu sterkara en annað fáanlegt garn. — Fjórtán
litir þegar fyrirliggjandi.
GRILON-GEFJUNARGARNIÐ
fæst lijá öllum kaupfélögum, Gefjun-Iðunni, Kirkjustræti,
Reykjavík, og ýmsum verzlunum.
S(/Í3c! i
Ullarverksm. Gefiun