Dagur - 27.01.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 27.01.1954, Blaðsíða 6
R D A G U R Miðvikudaginn 27. janúar 1954 Sýnishorn af kjörseðli til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, sem fram eiga að fara 31. þ. m. A-listi B- listi C-listi D-listi F-listi Steindór Steindórsson Jakob Frímannsson Björn Jónsson Helgi Pálsson Marteinn Sigurðsson Albert Sölvason Þorsteinn M. Jónsson Tryggvi Helgason Jón Sólnes Arnfinnur Arnfinnsson o. s. frv. Guðm. Guðlaugsson Haukur Snorrason Stefán Reykjalín Ríkharð Þórólfsson Gísli Konráðsson o. s. frv. o. s. frv. o. s. frv. • o. s. frv. . Kjósandinn setur blýantskross fyrir framan bókstaf þess lista, er liann vill kjósa. Þegar kjósandinn kýs B-listann, setur hann krossinn FRAMAN við B. — Lítur þá kjörseðillinn þannig út (á hverjum lista eru 22 nöfn, en aðeins efstu nöfnin eru tilfærð hér, til þess að spara rúm). A-listi X B-listi C-listi D-listi F-listi Steindór Steindórsson o. sf frv. Jakob Frímannsson Þorsteinn M. Jónsson Björn Jónsson o. s. frv. Helgi Pálsson o. s. frv. Marteinn Sigurðsson o. s. frv. Vandinn er enginn annar en sá, að setja blýantskross framan við B, eins og sýnt er hér að ofan, en EKKI framan við mannanöfnin á listanum. — HESTAEIGENDUR Hestamannafélagið LÉTTIR hefir ákveðið að reka tamningastöð í vetur, frá 1. febrúar til 31. maí. Þeir hestaeigendur, ,sem hafa áhuga fyrir þessu, snúi sér til Ingólfs Árvummsoimr,úS<\ Páls Jónssonar, sem gefá allar nánari upplýsingar um tilhögun og rekstur stöðvar- innar. Ennfremur verða cf til vill leigðir nokkrir básar í húsi félagsins í vetur. AUGLÝSING Jörðin BAKKASEL er laus til ábúðar frá næstu far- dögum. Steinsteypt íbúðarhús og peningshús eru á jörð- inni. — Sú kvöð fylgir, at ábúandi haldi við gistingu og greiðasölu fyrir ferðamenn. Lysthafendur snúi sér fyrir 15. febrúar til Vegamála- skrifstofunnar, Reykjavík, eða Karls Friðrikssonar um- sjónarverkstjóra, Akureyri. FLORU-hindberjasaff í heil- og hálfflöskum. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörndeildm og útibúin. Atlas GLUGGALÖGUR í glösum, ásamt tilheyrandi sprautum — nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. i*. Til sölu! Vil kaupa! Góður heimilisbíll, nýupp- gcrður Dodge mótor og óupp- gerður Ford-mótor til sölu. Vil kaupa 6 hk. notaðan Falkon bátamótor, má vera í slæmu ásigkomulagi. Gtsli Eiríksson Árnesi Sími 1641 Hundur svartur með hvíta bringu, hvítan hring um háls og hvítt í skotti tapaður. — Vinsamlega gerið aðvart Snorra Sigurðssyni Hjarðarhaga, Öng. Bæjarsími. íbúð til sölu Neðri hæð húseignarinnar Spítalavegur 19 er til sölu. Laus til íbúðar í vor. Skipti á annarri stærri koma til greina. Ingólfur Erlendsson. Sími 1834. TIL SÓLU: 3ja hcrbcrgja íbúð með eld- húsi, búri og gcymslu í kjall- ara. — Stór eignalóð. Upplýsingar gefur Ingimundur Árnason. TIL SOLU: CHEVROLET-bifreið með drifi á öllum hjólum. Afgr. vísar á. || Nærföt - Sokkar: Barna - unglinga - i kven- og karlmanna. Vefnaðarvörudeild. ' DUNHELT LÉREFT, m. litir FIÐURHELT LÉREFT DAMASK LÉREFT, hvítt, 140 og 80 cm. V efnaðarvörudeild. HUNANG í glösum Kr. 7.00. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibúin. Plastik - Línsterkja í glösum — nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildiri og útibúin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.