Dagur


Dagur - 03.03.1954, Qupperneq 1

Dagur - 03.03.1954, Qupperneq 1
12 SÍÐUR DAGUR kemur næst út á reglul. útkomudegi, miðvikudag- inn 10. marz. Dagur ASKRIFTARSÍMI blaðsins er 1166. Gerizt áskrifendur! XXXVII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 3. marz 1954 12. tbl. Leikfél li PJ' ] VI i rr tlMSSSf I ’1®1 Leikurinn sýndur í Iieiltl sinni og óstyttur jón Norðfjörð Icikstjóri undanförnu æft sjónleikinn Úti lcgumenn (Skugga-Svein) eft-ir Matthías- Jochumsson og er nú ákveðið að frumsýningin verði fimmtudaginn 11. marz næstk. Leikstjóri er Jón Norðfjörð, en leikendur eru ýmsir kunnustu leikarar bæjarins og svo nokkrir nýliðar. Skipun hJutverka. Hlutverk eru þessi: Sigurður í Dal, Hólmgeir Pálmason, Ásta, dóttir hans, Björg Baldvinsdóttir, vinnuhjúin í Dal leika Valdimar Jónsson (Jón sterki), Sigurjóna Jakobsdóttir (Gudda) og Guð- mundur Ágústsson (Gvendur), Lárentíus sýslumann leikur Vignir Guðmundsson, Margréti þjónustu hans leikur Matthildur Sveinsdóttir, Hróbjart vinnu- mann leikur Jón Norðfjörð. Stú- dentana leika Haukur Jakobsson og Egill Jónasson. Kotunga leika þeir Björn Sigmundsson og Jó- hannes Jónasson, Galdra-Héðin Leikféíag Akureyrar hefur að leikur Jón Ingimarsson. Útilegu- mennina leika þessir: Skugga- Sveinn, Eggert Ólafsson, Harald- Vilhjálmur Árnason, Og- Landbmrður af fiski á Snðnr- og Vesturlandi Mikill afli er nú á fiskimiðum sunnan- og vestanlands, einna mestur í Vestmannaeyjum og svo frá verstöðvum á Snæfellsnesi. Fá bátar allt að 20 lestum í róðri. Mikil atvinna er hvarvetna í ver- stöðvunum og algengt, að skóla- fólk sé kallað til framleiðslustarf- mundur, Jóhann Ögmundsson, og Ketill, Tryggva Kristjánsson. Fyrirkomulag aðgöngumiðasölu. Frumsýningargestir þurfa að taka aðgöngumiða sína í Bókav. Eddu þriðjudaginn 9. marz. Að- göngumiðasala verður í Eddu dagana fyrir leiksýningar kl. 2— 4 síðd. og er þess vænst að leik- húsgestir taki sem flestir miðg sína á þeim tíma. Einnig verður aðgöngumiðasala í leikhúsinu frá kl. 6 leikdágana. Pantanir verða teknar í síma 1906 á öðrum tím- Júlíns Bogason skák' meistari Norðlendinga Skákþing Norðlendinga, sem háð hefur verið hér að undan- förnu, lauk sl. laugardag. Urðu úrslit þau í meistaraflokki, að Júlíus Bogason, Akureyri,- varð efstur og skákmeistari Norðlend- inga 1954. Hlaut hann 33/2 vinning af 5 mögulegum. Næstir urðu: Ingimar Jónsson 3 vinninga og þrír jafnir næstir, Jón Ingimars- son, Unnsteinn Stefánsson og Guðm. Eiðsson. í I. fl. sigraðj Adolf Ingimarsson, með 4l/z v. af 5, og . II. fl. Rögnvaldur Rögn- valdsson, með 7 v. af 8. Mótinu verður slitið annaðkvöld í Ás- garði. Fimdn íé á Bleiks- mýrardal 24. febrúar » Seint í febrúar fóru tveir menn úr Kaupangssveit í eftir- leit á Vestur-Bleiksmýrardal. Lá grunur á, að fé gengi þar úti enn. Austur fóru Helgi Árna- son i Skálpagerði og Bjarni Sveinsson á Brúarlandi. Þeir fundu alls 7 kindur á Vestur- Bleiksmýrardal, skammt utan við heimari Lambá og voru all- ar kindurnar úr Eyjafirði. — Þetta voru 4 ær og 3 lömb. Féð áttu Bjarni Sveinsson á Brúar- landi, sem fyrr getur, 4 kindur, Ásgeir Björnsson, Knararbergi 1 og Snæbjörn Sigurðsson á Grund tvö lömb. Ærnar litu sæmilega út en lömbin voru orðin rýr. Féð var rekið í Reyki í Fnjóskadal og sótt þangað á bíl. Komið liefur fyrir á undanförnum ár- um að fé hefur gengið af vetur- inn á Bleiltsmýrardal. Til dæmis munu a. m. k. 5 kindur hafa gengið af sl. vetur þar austur frá. Kominn vetur Um miðja sl. viku gerði dálítið hríðarkast og hefur snjóað tals- vert síðan, svo að samgöngur á landi eru erfiðari orðnar en áður, þótt ekki hafi enn komið til tafa hér innanhéraðs utan einn dag eða svo úr sumum sveitum. Bíl fært er enn talið í milli Reykja- víkur og Akureyrar. Öskudagsfagnaður í dag ' ® r f ■ ' r:;Á: ' : r i-' ■ , _____ 1 v v' 362 dráttarvélar í byggðuntim báð- um megin Eyjafjarðar — stórfelld breyting á lö árum - fróðlegar um- ræður á Bændaklúbbsfundi fyrra •j þriðjudagskvöld Bændaklúbburinn hélt fund að Ilótel KEA hér á Akureyri fyrra þriðjudagskvöld. Að þessu sinni var aðallega rætt um meðferð og hirðingu búvéla. Auk þess komu fram á fundinum merkilegar upp- lýsingar um nýtt landbúnaðarverkfæri, sem Magnús Árnason vél- smiður á Akureyri liefur í smíðum. — Frummælandi var Guðmund- ur Halldórsson starfsmaður í Véla- og varahlutadeild KEA. Ræða hans var mjög fröðleg, enda hefur hann langan starfsferil að baki í þessari grein og var miltill ávinningur að því að fá einmitt slíkan mann til að vera málsliefjandi við þessar umræður. f dag er öskudagurinn og þá jafnframt hátíð barnanna hér á Akureyri. Hér klæðast bömin skraut- búningum alls konar, safnast í flokka og slá köttinn úr tunnunni, fara að því búnu syngjandi um bæ- inn. Oft er farið í skemmtiferð fyrir aura er safnast. Myndin að ofan er frá öskudegi hér fyrir fáum árum. Þá varð ekki komist út úr bænum vegna snjóa og það ráð tekið að fara í skemmtif. í afgrbát. F. í. Stóraukin vélamenning. Guðmundur gerði í ræðu sinni grein fyrir aðalhlutum í aflvél- unum, hvernig með þær skyldi farið og hvað varast bæri. Marg- ar vélar sömu tegundar bila á sama hátt. Orsökin er oftast sú sama og virðist lítilsháttar, en veldur þó stórtjóni í viðgerðum og vinnutöfum. Aukin þekking og meiri og betri hirðing búvéla kemur í veg fyrir þá gífurlegu sóun verðmæta, sem liggur í við- haldi illa hirtra véla. Kom frum- mælandi víða við, benti á mörg dæmi er bændur könnuðust vel við. Þrátt fyrir þetta sagði hann að vert væri að viðurkenna — og væri það vel — að bændurnir hefðu yfirleitt verið fljótir að til- einka sér þekkingu á vélum sín- um og væru þegar nokkuð á veg komnir að vera sjálfum sér nógir um smærri aðgerðir og við- hald véla. Taldi hann að véla- námskeið með ýtarlegri kennslu gerðu mikið gagn og hvatti til þess að til þeirra yrði stofnað. Stórbreyting á 10 árum. Nú væru í sýslunni, að með- töldum Grýtubakka-, Svalbarðs- og Hólshreppum 362 dráttarvélar, að meðtöldum vélakosti ræktun- arsambandanna, en að auki ýms- ar aðrar vélar, svo sem mjalta- vélar, súgþurrkunarvélar, sax- blásarar o. fl. Fyrir um það bil 10 árum voru engar dráttarvélar til hér. Vélamenning okkar á þessu sviði er því ekki löng, en allt bendir til þess að hún fari ört vaxandi. Guðmundur hafði látið prenta, í Samráði við Olíusöludeild KEA, smekklegan leiðarvísi um notkun frostlögs á bifreiðir og aðrar vél- ar. Var leiðarvísi þessum útbýtt meðal fundarmanna. Námskeið í meðferð búvéla. Erik Eylands ráðunautur var mættur á fundinum. En hann hefur nýlokið námskeiði í með- ferð dráttarvéla í Mývatnssveit. Benti hann á í ræðu — að gefnu tilefni — að nú lægju fyrir 30 pantanir um slík námskeið og væri því óhugsandi að sér gæfist tækifæri til að kenna á nám- skeiði hér á þessum vetri. — Reynsla sín á námskeiðum víða um land væri sú, að meðferð og hirðing búvéla fari ört batnandi. Á fundinum komu fram ein- dregnar óskir um að innflytjend- ur búvéla gerðu meira fyrir kaupendur vélanna en tíðkast hefur. M. a. með því að láta þýða (Framhald á 11. síðu). Búfjársjúkdómar umræðuefni á siæsta Bænda^- klúbbsfusidi Bændaklúbburinn heldur fund næstk. þriðjudag — 9. marz — að Hótel KEA á venjulegum tíma. Umræðuefni að þessu sinni er búfjórsjúkdómar og varnir gegn þeim. Frummælandi verður Gud- mund Knutson héraðsdýralækn-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.