Dagur - 24.04.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 24.04.1954, Blaðsíða 8
8 D A GU R Laugardaginn 24. apríl 1954 Tamning dráffarhesta Hrossaræktarfélag Eyjafjarðar hefir ákveðið að koma upp tamningastöð fyrir dráttarhesta, á þessu vori, ef nægileg þátttaka fæst og hæfur maður til starfsins. Þeir, sem hafa í hyggju að koma hestum sínum til tamningar, gefi sig fram við undirritaðan fyrir 10. maí næstkomandi. F. h. Hrossaræktarfélags Eyfirðinga, Möðrufelli 19. paríl 1954. KRISTINN JÓNSSON. SBE tekur að sér turnbyggingar í sumar, ef nægilega margar umsóknir berast um bygginggu turna. Þeir, sem ætla að fá hraðsteypumót félegsins til turnbygginga, eru beðnir að senda undirrituðum skriflega beiðni fyrir 15. maí og tilgreina hæð turna. Þeir, sem hafa talað við mig og ráðgert turnbyggingar, eru einnig beðnir um að endurnýja pantanir sínar. Áætlað er að byggingakostn- aður á 6 m. turni verði um 15 þúsund kr. og á 12 metra turni um 25 þúsund kr. ÁRNI JÓNSSQN, Gróðrarstöðinni. KARLMANN AFÖT RYKFRAKKAR JAKKAR BUXUR SKYRTUR HATTAR HÚFUR N Æ R F Ö T, stutt og síð SOKKAR PEYSUR Góðar vörur — Gott verð Fjölbreytt úrval. V efnaðarvörudeild. Vinnufafnaður á börn, unglinga og fullorðna. Vinnufataefni Rautt — blátt — grænt. Vefnaðarvörudeild. IBUÐ 3ja herbergja íbúð óskast til kaups nú þegar. Afgr. vísar á. Happdrætti Háskóla íslands Endurnýjun til 5. flokks hefst 26. þ. m. j! Verður að vera lokið fyrir 10. maí. !| ! Endurnjjið í tíma! j! Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. 3 herbergi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. Fjármark mitt er: Hálftaf aftan biti framan hægra. Sýlt biti fr. vinstra. Brennimark: J. I. Kon. Jóhann I. Konráðsson. Akureyri. 1 | Aðalf undur ! Sambands íslenzkra samvinnuvélega verður ! haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 26.— ij | 28. júní og lrefst laugardaginn 26. júní kl. 10 i; ; árdegis. j! j Dagskrá samkvæmt samþykktum Sam- ; bandsins. j: ! Reykjavík, 12. apríl 1954. j| || STJÓRNIN. j Sendiferðabifreið Chevrolet, með sætum, til sýnis og sölu næstu daga í Grundargötu 5 Akureyri. Guðmiindur Kristjánss. Trésmíðavélar til sölu: Bandsög, afréttari ásamt öðrum smávélum. VALBJÖRK h.f. Aðalf undur ; Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn að Bifröst í !; ; Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst kl. 9 árdegis. !; ; Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingárstonunar- jj jj innar. j Reykjavík, 12. apríl 1954. jj j Stjórnin. j; 1 X Skemmtisamkomu heldur U.M.F. Saurbæjar- hrepps að Saurbæ fimmtudag- inn 22. apríl n. k. og hefst kl. 9 e. h. SJÓNLEIKUR (Orustan á Hálogalandi) DANS - KAFFISALA Aðalfundur •• • ’ ,[ ;j Líftryggingafélagsins Andvaka g. t. verður haldinn að j! ;j Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að j; ij loknum aðalfundi Samvinnutrygginga. j; !; Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. jj j: Reykjavík, 12. apríl 1954. jj jj Stjórnin. jj Eldri-dansa-klúbburinn Dansskemmtun í Alþýðuhús- inu í kvöld laugardag 24. apríl. Hefst ld. 9 e. h. STJÓRNIN. Húseign tii sölu Húseignin Norðurgata 26 (austurendinn) til sölu, með vægu verði. Allt út af fyrir sig. Upplýsingar á skrifstofu Dags, og í síma 1754. ji Aðalfundur j ;j Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að j; ;j Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að !; ;j loknum aðalfundi Líftryggingarfélegsins Andvaka. 1; Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. ;j j! Reykjavík, 12. apríl 1954. j jj Stjórnin. j í sunnud.mafinn DILKAKJÖT SVÍNAKJÖT NAUTAKJÖT HAKKAÐ KJÖT KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Aðalfundur !; Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður haldinn j ;j að Bifröst í Borgarfirði mánudaginn 28. júní og hefst að ! ;j loknum aðalfundi Fasteignalánafélags Samvinnumanna. 1 !; Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. j Reykjavík, 12. apríl 1954. j ij Stjórnin. j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.