Dagur - 24.04.1954, Blaðsíða 10

Dagur - 24.04.1954, Blaðsíða 10
10 DAGUR Laugardaginn 24. apríl 1954 D.D.T ■ Skordýraeitur duft og lögur. Ennfr. sprautur 11111 ■ 11 ■ 1111 ■ ■ 11 n i ■ 11111 TILKYNNING um bótagreiðslur almannatrygginganna árið 1954 Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst 1. janúar s. 1. og stendur yfir til ársloka. Lífeyrisupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrri helm- ingi ársins 1954, eru ákveðnar til bráðabirgða með hlið- sójn af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1953 og endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1954 felldur, þegar framtöl til skatta liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðins ellilífeyris, örorkulíf- eyris, barnalífeyris, mæðralauna eða fjiilskyldubóta, þurfa ekki að þessu sinni að sækja um framlengingu þessara bóta. Hins vegar ber öllum þeim, sem nú njóta bóta samkvæmt heimildarákvæðum almannatrygginga laganna, að sækja á ný um bætur þcssar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka- bætur, bætur til ekkna vegna barna, svo og lífeyris- hækkanir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritað- ar á viðcigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, út- fyllt rétt og greinilega eftir því sem eyðublöðin segja fyrir um, og afhent umboðsmanni ckki síðar cn fyrir 25. maí næstkomandi. Áríðandi er að örorkustyrkþegar, scm misst hafa 50— 7 5 % starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með ; öllu óvíst að hægt sé að táka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð 'sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til trygginga- sjóðs, skulu sanna með tryggingaskírtcini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta, svo sem fæðingar- styrki, sjúkradagpeninga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um lífeyri, fjölskyldubætur eða mæðra Iaun verða afgreiddar af umboðsmönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skilvíslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. íslenzkar konur, sem gifzt hafa erlendum mönnum, eiga nú rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofnuninni, þótt þær hafi misst ísl. ríkisborgárarétt, ef eiginmenn þeirra hílfa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við þær, enda dvelji þær með börnin hér á landi og njóti ekki lífeyris eða meðlags annars staðar frá. Norðurlandaþegnar, sem hér hafa búsetu eru minntir á, að skv. milliríkjasamningum hafa danskir, finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar ellilífeyrisrétt með til- heyrandi barnalífeyrisrétti, hafi þeir haft hér sam- fellda 5 ára búsetu þegar bótanna er leitað. Þá hafa finnskir, sænskir og norskir ríkisborgarar fjölskyldu- bótarétt fyrir börn sín, séu þeir ásamt börnunum skráðir á manntal hér, enda hafi þeir ásamt börnunum haft hér 6 rnánaða samfellda búsetu áður en bótarétturinn kemur til greina. Fjölskyldubótaréttur þessi tekur ekki til danskra ríkisborgara. íslenzkir ríkisborgarar eiga gagnkvæman rétt til ellilífeyris og fjölskyldubóta í hinum Norðurlöndunum. Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess ’ mánaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda hafi rcttur til bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar scm bótaréttur getur fyrnst að öðrum kosti. Reykjavík, 10. apríl 1954. Tryggingastofnun rxkisins. Karlmanna föt úr ull blandað „dacron“ sérlega sterk Karlmanna jakkar úr ull blandað „orlon“ sérlega sterldr Braunsvcrzlun ; BANDLEISTAR verð kr. 4.50 ; KVENLEISTAR Verð frá kr. 9.00. ULLARGARN BABYGARN nýjar tegundir, nýkomnar. Bramisverzlun V innuf atnaður Vinnuvettlingar Sjóklæði Sjóvettlingar Bússur V. A. C. Ennfremur: Olíupils Olíusvuntur VÖRUHÚSIÐ H. F. i ii ■■ ■■i■i■ ii n ■ ■ ■ ■ 1111111 ■ 111 ■ 1111 ■ i ■ ■ 111 ■ ■ 1111 ■ i ■ i ■ 111111 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Gleðilegi sumar! Þökk fyrir veturinn! Amboðavcrkst. Iðja, Akureyri. FERMINGARGJAFIR PEYSUR (ullarjeney) margar teg. NYL ON-bhissur NYLON-uvdirtöt NYLON-sokkar BURSTASETT SNYRTIVESKI margar teg. SKRA UTMUNIR. Verzlimin DRÍFA Ryksugur 3 gerðir Sirauvéiar 3 tegundir Enskf fekex í blikk-kössum. Einnig Bfandað kex Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. "" "". Eitursodi Kr. 5.25 baukurinn Kaupfélag Eyfirðinga Ný levduvörudeildin og litibúin. " Véla- og búsáhaldadeild. Rafkönnur 4 stærðir Hraðsuðukatlar 3 stærðir Vöfflujárn Westinghouse Rafplötur 2ja hólfa Strokjárn Vcla- og búsáhaldadeild Þýzku reiðhjolin eru komin. Jám- og glervörudeild. GRASFRÆ Höfum fyrirliggjavdi eftirtaldar teguvdir af fræi: Grasfræblanda almenn do. fyrir harðlendi do. með smára Sáðhafrar til grænfóðurs do. til þroskunar Sáðbygg til þroskunar Hvítsmári — Rauðsmári Fóðurflækjur — Fóðurertur Pavtanir óskast sendar oss sevi fyrst. Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.