Dagur - 24.04.1954, Blaðsíða 9

Dagur - 24.04.1954, Blaðsíða 9
Laugardaginn 24. apríl 1954 DAGUR 9 ÍBÚÐ 3 stoppaðir armstólar 3—4 herbergi óskast til kaups. — Uppl. gefur: Þórður V. Svemsson til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Sími 1955. Nýff grænmeti: AGÚRKUR RADÍSUR Fluorecenf hrínglampar fyrir eldhús BLAÐSALAT KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Véla- og bilsdhalcladeild Ránargötu 10. Sími 1622. Nýr fiskur SÚRIR alla daga. bringukollar Kjötbúð KEA. og útibúin. komnir aftur. Kjötbúð KEA. Úfsæðis- Gcuda osfurinn kartöflur kominn aftur. góðar og ódýrar. Kjötbúð KEA. Kjötbúð KEA. og útibúin. Webster stálþráðartæki til sölu. Upplýsingar gefur Angtmtýr Jóhannsson, Hauganesi. 1-2 stúlkur óskast til eldhússtarfa nú í vor. Upplýsingar í Skjaldarvík. (Símstöð). Stefán Jónsson. Lítil íbúð til leigu. Vegna þeirra breytinga á skattalögunum, sem Alþingi hefir nú samþykkt, og gilda eiga við skattaálagningu á þessu ári, er framteljendum hér með bent á að kynna sér þessi nýju ákvæði. Nokkrar þeirra auknu frádráttarheimilda, sem lögin ákveða, eru þess eðlis að frekari upplýsinga er þörf en í framtali greinir. Er hér á eftir getið þessara nýmæla og þeim tilmælum beint til allra þeirra, er telja sig eiga rétt til skattlækkunar samkvæmt þeim, að láta skattstofunni í té nauðsynlegar upplýsingar eftir því sem bent er á um hvert einstakt atriði. 1. Skattfrelsi sparifjár. Innstæður í bönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum eru gerðar skattfrjálsar með vissum takmörkunum, og einnig vextir af skattfrjálsum innstæðum. 2. Húsaleigufrádráttur. í 10. grein, m-lið, eru eftirfarandi ákvæði um húsa- leigufrádrátt: ' - - - . „Nú færir leigutaki í íbúðarhúsnæði sönnur á að hann borgi hærri húsaleigu en því nemur, sem afnot húsnæðisins mundu talin til tekna, ef það væri sjálfs- íbúð, og er honum þá heimilt að telja hálfan muninn til frádráttar tekjum, áður en skattur er á þær lagður. Frádráttarheimild þessi gildir þó ekki fyrir einhleypa, og húsaleigufrádrátturinn má ekki nema meiru en kr. 600.00 á ári á hvern mann, sem framteljandi hefir bæði á framfæri og í heimili.“ Þeim leigutökum, sem eiga kunna rétt á leigufrádrætti samkvæmt ofangreindu, en hafa ekki gert fulla grein fyrir húsaleigugreiðslum sínum, eða stærð leiguhúsnæðis, eins og krafizt var í skattframtali, er hér xneð gefinn kostur á að bæta úr þeirri vanrækslu. 3. Iðgjöld af lífsábyrgðum. Hámark frádráttarbærra iðgjalda hefir verið hækkað í kr. 2.000.00. Iðgjöld af ólögboðnum lífeyristryggingum eru leyfðar allt að 7000.00 kr. 4. Ferðakostnaður. Samkvæmt 10. grein, staflið i, mega þeir skattgreið- endur, sem fara langferðir vegna atvinnu sinnar, draga frá ferðakostnað eftir mati skattyfirvalda. 5. Hlífðarfatakostnaður fiskimanna. í 10. grein, h-lið, er heimilað að veita fiskimönnum frádrátt vegna sérstaks hlífðarfatakostnaðar. Af skipverjum á togurum njóta þessa frádráttar: há- setar, bátsmaður og 2. stýrimaður og nemur frádrátt- urinn kr. 300,00 fyrir hvern mánuð, sem skipverji er lögskráður. — Á öðrum fiskiskipum njóta allir skipverjar frádráttarins kr. 200.00 fyrir hvern mánuð, sem skipverji er slysatryggður í skiprúmi. 6. Frádráttur vegna stofnunar heimilis. í 10. grein, k-lið, er ákveðinn sérstakur frádráttur þeim til handa, sem gifzt hafa á skattárinu. Þar sem skattstofan hefir í höndum aðeins takmarkaðar upplýs- ingar um hjónavígslur, er nauðsynlegt, að í framtölum hlutaðeiganda séu fullnægjandi upplýsingar þetta varð- andi. 7. Frádráttur vegna keyptrar heimilsaðstoðar. Samkvæmt 10. grein, j-lið, skal með vissum takmörk- unum veita frádrátt vegna keyptrar heimilisaðstoðar: 1. Ef gift kona, sem er samvistum við mann sinn, vinn- ur fyrir skattskyldum tekjum og kaupir í staðinn heimilisaðstoð. 2. Ef einstæð móðir, sem framfærir börn sín eða aðra ómaga á heimili sínu kaupir heimilisaðstoð vegna öflunar skattskyldra tekna. 3. Ef ekklar og ógiftir menn, sem hafa börn eða ómaga á framfæri á heimili sínu kaupa heimilisaðstoð þess vegna. Keypt heimilisaðstoð telst í þessu sambandi laun og hlunnindi ráðskonu eða vinnukonu og greiðslur fyrir börn á dagheimilum. 8. Söluhagnaður. Vakin er athygli á hinum breyttu ákvæðum í 7. grein, e-lið, um skattskyldu söluhagnaðar af fasteignum. Þá er og atvinnurekendum bent á að kynna sér hinar nýju reglur í sömu lagagrein um skattlagningu á fyrn- ingum af seldu lausafé, enn fremur fyrirmæli í framan- nefndum leiðbeiningum varðandi þessi efni. Af ákvæð- um þessum leiðir m. a. að öll skattskyld fyrirtæki verða nú og framvegis að láta nákvæmar fyrningarskýrslur fylgja ársreikningum sínum. Þeir, sem telja sig eiga rétt til skattlækkunar sam- kvæmt einhverju framangreindra atriða, verða að hafa komið nauðsynlegum upplýsingum þar að lútandi til skattstofunnar, skriflega eða munnlega, — ekki í síina, — í síðasta lagi föstudaginn 30. þ. m. Þeir, sem senda upplýsingar bréflega, tilgreini fullt nafn, fæðingardag og heimilisfang nú og á fyrra ári. Skattstjórinn á Akureyri Afgr. vísar á. Nokkrar góðar ær til sölu. Aðalsteinn Helgason, Króksstöðum. Fjármark mitt er: Sýlt, fjöður aftan hægra og blaðstíft aftan vinstra. Guðmundur Hjaltason, Rútsstöðum, Eyjafirði. AÐALFUNDUR Glérárþorsp’sdeildar KEA . verður haldinn í Skálaborg, laugardaginn 8. maí, kl. 3 e. h. Venjuleg aðalfundarmál. Þorlúkur Marteinsson. JEPPÍ til sölu. Afgr. vísar á. Saltsíld Kryddsíld Maríneruð síld Látið aldrei vanta síld á kvöldborðið. Kjötbúð KEA. HITAGEYMAR Vi>, % og 1 líter Gler í geyma 3 stærðir HITAKÖNNUR Gler í sama Véla- og búsdhaldadeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.