Dagur - 28.04.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 28.04.1954, Blaðsíða 3
Hiðvikudaginn 28. apríl 1954 D A G U R 3 BARNAFATNAÐUR BLEIJUR BLEIJUBUXUR BOLIR BARNANÁTTFÖT Vefnaðarvörudeild. Sportsky rtur Einlitar og köflóttar. V efnaðarvörudeild Aðalf undur Fegrunarfélags Akureyrar verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) sunnudaginn 2. maí n. k. kl. 4 eftir hádegi. DAGSKRÁ : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ömmr mál. STJÓRNIN. Kappreiðar Hestamannafélagið Léttir lieldur kappreiðar á skeið- velli sínum við Eyjafjarðará hinn 23. maí. Æfingar hefjast með boðreiðum milli inn- og útbæ- inga kl. 2.30 sunnudaginn 9. maí. SKEIÐ VALLARNEEND. m Kominr: STRIGASKÓR, lágir, reimaðir, nr. 24—44, á kr. 21.00 KVEN-STRIG ASKÓR með svampsóla, á kr. 28.00. KVEN-LEÐURSAND ALAR MEXICAN STYLE, bláir, rauðir, hvítir og gulir. Barna- og ungl. STRIGASKÓR, uppháir. GÚMMÍSKÓR, útlendir, á börn og fullorðna. K ARLM.-LEÐUR S AND AL AR margar gerðir. Skódeild OLÍUKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN GUÐMUNDSSON. Símar 1246 og 1336. -i. NÝIA-BÍÓ Myvd vikuimar: „12 á liádegi“ (High nooii) Hin heimsfræga verðlauna- [ kvikmynd með Cary Cooper \ og Katy Jurado í aðalhlut- i verkinu. Mynd þessi hlaut eftirtalin i Oskarverðlaun árið 1952: é 1. Cary Cooper fyrir bczta i Icik í aðalhlutverki. 1 2. Katy Jurado fyrir bezta [ leik í aukahlutverki. i 3. Fred Zinnemann fyrir \ beztu leikstjórn. \ 4. Lagið „Do not forsake I me‘L sem bezta lag ársins i í kvikmynd. Um helgina: \ TERESA | Amcrísk kvikmynd, mcð í hinni frægu ítölsku stjörnu i Pier Angeli, en það er fyrsta \ \ mynd sem hiin leikur í eftir | i að hún kom til Bandaríkjanna [ iiiiiii1111111111111111111111111111111111111n111111111111111" ;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiit Sk j aldborgarbíó i Næsta mynd: Everest sigrað j (The Conquest of Everest) [ I Ein stórfcnglegasta og eftir- \ I minnilegasta mynd, sem gerð [ í hefur verið. Mynd, sem allir [ | þurfa að sjá, og umfram allt é ! unga fólkið. *if|iillllllllllillilllii|<iliiilililliiiillllilllllilllillllilliiilil> fbúð til sölu Upplýsingar á afgr. Dags og í síma 15*69. Nokkrar stúlkur Nokkrar stúlkur vantar til gangastúlkuverka í Krist- neshæli, 14. maí eða 1. júní næstkomandi. Upplýsingar gefa yfirhjúkr unarkonan og skrifstofan, sími 1292. 2 herbergi með eldunarplássi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. íbúð óskast 3 herbergi og eldhús. HÖSÖpOwr* ■> " .ii J!<3RjRVJS BRJÁNN JÓNASSON Sími 1127. 2 stúlkur vantar til eldhússtarfa Kristneshæli, 14. maí n. k. Upplýsingar gefur ráðskonan, sími 1119, og skrifstofan, sími 1292. Frá Barnaskóla Ákureyrar Próf hefjast í skólanum föstudaginn 30. apríl, og mæti þá öll börn, sem orðin voru 9 áru um s. 1. áramót. Sýning á handavinnu barnanna, skrift, vinnubókum, teikningu og annarri vinnu, verður sunnudaginn 9. maí kl. 1.30—7 síðdcgis. Miðvikudaginn 12. maí rnæti öll börn, sem fædd eru 1947, til lestrarprófs og innritunar í skólann kl. 1—2 síðdegis. Geti barn ekki mætt, þarf að tilkynna það. Skóla verður slitið fimmtudaginn 13. maí kl. 5 síðdegis í barnaskólanum. Allir foreldrar velkomnir rneðan húsrúm leyfir. Kennsla í vorskólanum hefst föstudaginn 4. mai kl. 9 árd. Sundnámskeið fyrir börn úr 4., 5. og 6. bekkjum hefst föstudaginn 14. maí kl. 9 árd. Mæti þá öll börn úr þessum bekkjum, sem ekki hafa þegar lokið sundprófi, hjá sund- laug bæjarins. SKÓLASTJÓRI. Geymið þessa auglýsingu. Frá Iðnskóla Ákureyrar Námskeið hefst í skólanum mánudaginn 3. maí n. k. ef nægileg þátttaka fæst. Námsgreinar: Flatarteikning, rúmteikning, fríhendisteikn- ing og teikniskrift. Athygli skal vakin á því, að nemendur, sem ætla sér að setjast í 3. bekk skólans, þurfa að hafa lokið prófi í ofantöldum námsgreinum. Væntanlegir þátttakendur mæti til viðtals í skólanum, föstudaginn 30. þ. m. kl. 6—1 síðdegis. Nánari upplýsingar varðandi námskeið þetta gefur Guð- mundur Gunnarsson, sírni 1772. SKÓLANEFNDIN. «###«#######################################i TÆKIFÆRISKAUP AUSTIN-VÖRUBIFREIÐ (stærri gerðin) er til sölu og afhendingar, í ágætu lagi, nú þegar. — Bifreiðin er keyrð aðeins 40 þús. kílómetra. — Vökvasturtur og ný gúmmí á fjórum hjólum. RAGNAR ÓLAFSSON h.f. — Túngötu 6. SKRIFSTOFA MIN (afgreiðsla Shell og Sjóvátryggingafélags íslands) er flutt úr Ráðhústorgi 7 í Túngötu 6. JÓN GUÐMUNDSSON. BÆNDUR og aðrir eigendur landbúnaðarvéla! Þegar þér veljið smurningsolíu á vélar yðar, þurfið þér ekki að vera í neinum vafa. VACUUM og WAKEFIELD smurningsolíur hafa áratuga-reynslu hér á landi, sem annars staðar, og þurfið þér eigi annað en að snúa yður til einhvers af benzínsölustöðum vorum ellegar til skrif- stofu vorrar á Akureýri, til þess að fá upplýsingar um verð og annað þeim tilheyrandi. 0LIUVERZLU ISLANDS 5 1 ^##############################################################J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.