Dagur - 28.04.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 28.04.1954, Blaðsíða 8
8 Baguk Miðvikudaginn 28. apríl 1954 Ávarp frá 1. maí nefnd verka lýðsfélaganna á Akureyri Oskað lögregiueffirlits með opin- berum skemmtisðmkomum Fundur formanna áfengisvarnanefnda í bæ og sýslu óskar réttarrannsöknar vegna greinar í Morgunblaðinu Frá 1. maínefnd verkalýðs- félaganna hefur blaðinu borizt eftirfarandi ávarp: 1. maí er hvort Jyeggja í senn, hátíðisdagur vinnandi manna og baráttudagur þeirra. Hátíðis- dagur því meiri, sem fleiri og stærri sigrar hafa unnist verka- lýðshreyfingunni fyrir velferð alþýðustéttarinnar, baráttudagur því meiri, sem fleira er óunnið og fleira þarf að verja unninna sigra. Þótt margs góðs sé að minnast úr sögu verkalýðshreyfingarinn- ar og margt hafi á unnizt, dylst þó ekki, að nú er, ekki síður en áður, brýn nauðsyn á því að efla al- þýðusamtökin og styrkja til nýrra dáða, og að enn er margt af þeim kjarabótum, sem þau hafa unnið félögum sínum, í bráðri hættu, ef full gát er ekki á höfð og þau eru ekki reiðubúin til varnar og sóknar, hvenær sem þörf gerist. Atvinnulíf þjóðar vorrar hvílir nú að verulegu leyti á ótraustari grunni en oft áður og augljóst er hverjum heilskyggnum manni, að. almennt atvinnuleysi, með öllum sínum hörmungum, getur skollið yfir hvenær sem er, ef ekki verð- ur að gert. Þá eru og uppi ráða- gerðir um, að framkvæma nýja gengisfellingu í einhverri mynd og skerða á þann veg hlutdeild vinnandi fólks í tekjum þjóðar- innar. Skammt er nú umliðið síðan reynd voru ægilegustu morðtól, er mannkynssagan kann frá að greina, svo feiknleg að eyðnigar- mætti, að orð fá ekki lýst. Um víða veröld mun verkalýðshreyf- ingin og friðarhreyfing þjóðanna risa sem veggur gegn framleiðslu og notkun þessa gereyðingar- vopns, vítissprengjunnar, og krefj ast friðar. ísl. þjóðin og verka- lýðshreyfing hennar hafa ríkar ástæður til þess að láta sinn hlut hvergi eftir liggja í þeirri bar- áttu. f friðarbaráttunni er fólgin lífsvon íslenzku þjóðarinnar, möguleikar hennar til sjálfstæðis og velmegunar. Hvort sem litið er nær eða fjær' verður því ljóst, að verka- lýðshreyfingin hefur ærinn starfa að vinna, stórbrotin verkefni blasa hvarvetna við hinni vold- ugu mannfélashreyfingu alþýðu- Hljómleikar kirkju- kórsins á sunnudaginn Eins og áður hefur verið getið, hefur Kirkjukór Akureyrar ákveðið að efna til hljómleika í Nýja-Bíó sunnudaginn 2. maí næstk. kl. 3 e. h. undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, söngstjóra kórsins. Ágóðinn af hljómleikunum á að renna í orgelsjóð kirkjunnar. — Kórinn hefur æft undir þessa hljómleika sl. vetur. Eru verkefni kórsins í þetta sinn að mestu leyti ekki kirjulegs efnis. Sum lögin, sem kórinn syngur nú, munu ekki áður hafa verið sungin hér. Einsöngvarar kórsins eru frú Björg Baldvinsdóttir, frú Matt- hildur Sveinsdóttir, Kristinn Þorsteinsson og Guðm. Karl Óskarsson. Undirleikari er frú Margrét Eiríksdóttir. Bæjarbúar ættu að fjölmenna á þessa hljómleika og styrkja með því málefni, sem er til menning- arauka fyrir bæinn. stéttanna, hvort sem mælt er á kvarða fámenns bæjar, borgar, lands eða allrar veraldar. Við, sem unnið höfum að und- irbúningi 1. maí hátíðahaldanna hér í bæ, höfum leitast við að haga störfum okkar á þann veg, að fullkomin eining gæti orðið um hátíðisdag okkai og að allir þættir hátíðahaldanna bæru þess vott. Við heitum á alþýðu bæjar- ins að sýna samheldni sína 1. maí og að taka virkan þátt í öllum dagskrárliðum hátíðahaldanna og þó fremur öllu í útifundinum og kröfugöngunni. Við erum þess fullviss, að mikil þátttaka þar er einn bezti undirbúningur að ár- angursríkri sókn í hagsmunabar- áttunni. Við væntum þess einnig, að sem flestir bæjarbúar beri merki al- þýðusamtakanna á hátíðisdegi þeirra. Alþýða Akureyrar! Gerum 1. maí að sigurdegi í baráttu okkar fyrir atvinnu, fyrir velmegun, fyrir sjálfstæði þjóðar vorrar,’ fyrir friði. 1. maínefnd verkalýðsfélganna. Skugga-Sveinn í síðasta sinn í kvöld sýnir Leikfélag Akur- Birt hefur verið skrá um íþróttamót hér á Akureyri nú í sumar og er hún á þessa leið: Maí: 2. Maí-boðhlaupið. — 9. Hraðkeppni í knattspyrnu. — 15. —16. Vormót í frjálsum íþróttum. — 22. Vormót í knattspyrnu, III. flokkur. — 23. Vormót í knatt- spymu, IV. flokkur. — 26. Vor- mót í knattspymu, II. flokkur. Júní: 8.—13. Afmælismót Þórs. — 16.—17.17. júní-mótið. — 18.— 19. Norræn unglingakeppni í frjálsum íþróttum. — 19.—20. Akureyrarmót í handknattleik. — 26.—27. Drengjamót Akureyr- ar í frjálsum íþróttum. Júlí: 8. Júlí-mót í knattspyrnu, meistaraflokkur. — 14. Júlí-mót í knattspyunr, II. flokkur. — 24.— 25. Júlímót í frjálsum íþróttum. Ágúst: 7.—8. Akureyrarmót í frjálsum íþróttum. — 14. Knatt- spyrnumót Akureyrar, meistara- flokkur. — 15. Sama, III. flokkur. — 21. Sama, II. flokkur. — 22. Sama, IV. flokkur. — 28.—29. Málverkasýningu Garðars lýkur í kvöld Málverkasýningu Garðars Lofts sonar, í Rotary-sal Hótel KEA, lýkur kl. 11 í kvöld. — Sýningin hefur verið fjölsótt og hafa margar myndir selzt. Guðrún Á. Símonar syngur hér 6. maí Hin kunna söpgkona Guðrún Á. Símonar er væntanleg til bæj- arins, og mun hún halda hér söngskemmtun 6. maí n.k. í Nýja Bíó á vegum Tónlistarfélags Ak- ureyrar. Fritz Weisshappel að- hefur stundað söngnám í Bret- landi undanfarin ár og er nýlega heim komin, að námi loknu. Hef- ur hún haldið hljómleika í Reykjavík og hlotið ágæta dóma. Er hún og löngu þjóðkunn sem ágæt lyrisk sopransöngkona með miklar músikalskar gáfur og Norðurlandsmót í frjálsum íþróttum. — Sundmót Akureyr- ar. September: 3.—7. Knatt- spyrnumót Norðurlands. — 11. Knattspyrnumót Akureyrar, I. flokkur. Október: 2.—3. Haustmót K. A. — Hraðkeppni í knattspyrnu. Eyfirðingar sigruðu (Framhald af 1. síðu). Þessir keppendur eru Eyfirðing- um góðkunnir frá hinum árlegu Héraðsmótum og Kristján er löngu landskunnur fyrir afrek sín í langhlaupum. Var hann m. a. kosinn bezti íþróttamaður árs- ins 1952. Hann er methafi í 3000, 5000 og 10000 m. hlaupi og 3000 m. hindrunarhlaupi; hefur keppt í landsliði íslendinga, keppt fyrir íslands hönd í Noregi, Danmörku, i Svíþjóð, og í Finnlandi keppi hann á síðustu Olympíuleikum. Kristján er íþróttakennari að menntun og var ráðinn hjá U.M.SE. um síðustu áramót sem íþróttakennari og framkvæmda- stjóri sambandsins. Auk þess að vera ágætur íþróttamaður er Kristján duglegur íþróttakennari og með áhuga hans og keppnis- reynslu ætti íþróttalíf Eyfirðinga að blómgast og Eyfirðingar að mæta fjölmennir og sterkir til leiks á næsta landsmóti U.M.F.Í., sem háð verður hér í Eyjafirði sumarið 1955. Að tilhlutn áfengismálaráðu- nauts ríkisins var haldinn fundur um áfengisvarnir í Skjaldborg 14. apríl sl. Á fundinum mættu formenn áfengisvamanefnda í Eyjafjarðarsýslu og austan Eyja- fjarðar, svo og menn úr áfengis- vamanefnd Akureyrar. Fundar- stjóri var Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. Brynleifur Tobiasson, áfengis- málaráðunautur ríkisins, flutti framsöguerindi um að efna til samtaka í héraðinu um betra eft- irlit á samkomum og fá til þess sérstaka löggæzlumenn. Minntist Samþykkt sýslunefndar. Sigurður M. Helgason, settur sýslumaður, skýrði frá tilhögun á eftirliti með samkomum í sýsl- unni og mælti með auknu eftirliti. Vitnaði hann í eftirfarandi tillögu um málið, sem samþykkt var á síðasta sýslufundi, svohljóðandi: „Aðalfundur sýslunefndar Eyjarfjarðarsýslu beinir þeirri málaleitan til dómsmálaráðu- neytisins, að það láti fram fara í héraðinu námsskeið til lög- reglueftirlits með opinberum skemmtisainkomum. Hreppar sýslunnar sjái fyrir ir kennslukostnaði og uppi- haldi nemenda, en ríkið kosti kennara og nauðsynleg tæki. Að loknu námsskeiði verði menn þessir, ef hæfir þykja löggiltir til starfans, og fái bún- inga eða örmur ytri merki, sem nauðsynleg kunna að teljast." í sambandi við framkvæmd héraðsbannsins á Akureyri taldi hann að ölvun hefði minnkað í bænum síðan héraðsbannið gekk í gildi og gaf fundinum eftirfar- andi skýrslu um afbrot vegna ölvunar fyrstu þrjá mánuði árs- ins undanfarandi fjögur ár. Frá 9/1 til 9/4 1951: 51 afbrot Frá 9/1 til 9/4 1952: 44 afbrot Frá 9/1 til 9/4 1953: 48 afbrot Frá 9/1 til 9/4 1954: 32 afbrot Flestir fundarmenn tóku til máls og voru sammála um ,að nauðsyn bæri til að fá betra eftir- lit á samkomum en verið hefur, svo að ölóðir menn spilli þar ekki friði. Áskorun til dómsmálaráðu- neytisins. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt: „Fundur formanna áfengis- varnanefnda í Eyjafj.s. og við austanverðan Eyjafjörð, svo og áfengisvarnanefndarmanna á Akureyri, haldinn á Akureyri miðvikudaginn 14. apríl, lætur í ljósi ánægju sína yfir sam- þykkt síðasta sýslufundar EyjafjarðarsýSlu, varðandi námsskeið fyTÍr tögreglueftir- litsmenn á samkomum í sveit- imi. Beinir fundurinn ein- dregnum tillögum til dóms- málaráðuneytisins, að það verði við þessari ósk sýslunefndar- innar. Felur fundurinn áfengis- varnaráði ríkisins að vinna að framgangi þessarar fram- kvæmdar. Jafnframt beinir fundurinn þeirr ósk til sýslu- nefnda Eyjafjarðarsýslu. og Suður-Þingeyjarsýslu, að þær setji reglugerð varðandi þessi mál eftir nánara samráði við áfengisvarnaráð, ,í líkingu við þá, sem sett var í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og gekk í gildi 9. júní 1953.“ Réttarsókn vegna greinar í Morgunblaðinu. í sambandi við grein í Morgun- blaðinu 11/4 þ. á. var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Fundurinn samþykkir að fela Áfengisvarnanefnd Akur- eyrar að skora á dómsmála- stjórnina að láta fara fram rétt- nrrannsókn út af fullyrðingu Vignis tollþjóns Guðmunds- sonar, í grein í Morgunblaðinú 11/4 þ. á. um Ieynivínsölu, toll- smygl o. fl. á Akureyri.“ Að síðustu flutti Brynleifur Tobiasson erindi um áfengislög- gjöfina nýju og hlutverk áfengis- varnanefnda. Tamningastöðin á Akureyri Frá tamningastöð Hcstamannafélagsins Léttis á Akureyri. Þorsteinn Jónsson tamningamaður, ásamt nokkrum ncmendum sínum, sem allir cru ungir að árum, en hafa þó þegar sýnt, að enn eru til góð- hestar í héraðinu. eyrar Skugga-Svein í síðasta sinn og er það 18. sýning leiksins. — Hefur jafnan verið mikil aðsókn að sýningunum og meiri en áður hefur þekkzt hér á leiksýningum. hæfileika. Á tónleikunum hér verða 13 lög. Þar á meðal óperu- aríur, kunn klassisk sönglög og verk þriggja íslenzkra tónskálda. íþróftamól á Akureyri á sumrinu stoðar með pianóundirleik. Ungfrú Guðrún Á. hann á í því sambandi samtök í þessu efni á Austurlandi og Símonar; Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, sem gefið hafa góða raun.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.