Dagur - 28.04.1954, Side 6

Dagur - 28.04.1954, Side 6
D A G U R Gluggaljaldaefni nýkontin Di'vanðeppaefni nýkomiss Miðvikudaginn 28. apríl 1954 Barnabíll stiginn til sölu hjá Konráði Kristjánssyni. Kaupakonur Vantar 2 stúlkur í sumar. Aðra frá 14. maí hina frá 1. júlí. Einnig 12—13 ára dreng. — Uppl. gefnar í síma 1874 Akureyri. Jónmundur Zophoniass. Hrappstöðum. Sími um Dalvík. Sumarkofi, með 50—60 dagsl. landi, ásamt veiðirétti í vatni og á, O 7 er til sölu. Upplýsingar í verzlun Téturs H. Lárussonar. 2 veiðistengur, laxa- og silungastöng, til sölu, ásamt hjólum og lín- um. Upplýsingar í verzlun Péturs H. Lárussonar. TELPA röslc og áreiðanlcg óskast strax til að passa krakka og snúast. Hátt kaup. Björn Halldórsson, Strandgötu 35. Sími 1312. Pelikan-penni merktur, fundinn. Afgr. vísar á. ATVINNA Okkur vantar afgreiðslu- mann frá 1. maí n. k. Bifreiðastöðin Stefnir s.f. Þurrkuð eik 1”- U/4”- U/a” Mahogny 2” — nýkomið. ByggiRgavörudeild KEA. Brennimark mitt cr. R Sig. Reimar Sigttrpálsson, Steindyrum, Svarfaðardalshr. Nýkomið: BLÚNDUKOT BARNAKOT BARNAKJÓLAR HANDKLÆÐI GARDÍNUTAU DÖMUPEYSUR DÖMUSLOPPAR hvítir. ÁSBYRGI h.f. Tunnugerði w” Byggingavörudeild KEA. Drengjajakkaföt fást hjá okkur í mörgum litum og stærðum. Saumastofa Sigurðar Guðmundss. Sími 1423. ÍBÚÐ Vantar 2 herbergi og eld- hús. — Húshjálp gæti komið- til greina, eða sitja hjá börn- um 2 kvöld í viku. Afgr. vísar á. f BÚÐ 2—3 herbergi með eldhúsi <^skast strax. Reglusöm hjón. Upplýsingar í sima 1166 kl. 5—7 eftir hádegi. Kvenarmbandsúr (gullúr) tapaði^t í miðbæn- um á sumardaginn fyrsta. Finnandi vinsaml. skili því gegn fundarl. á Bifreiðastöð- ina Stefnir s.f. Karl Steingrimsson. Nýtt saumanámskeið hefst á næstunni. Tími eftir samkomulagi. Jóhanna Jóhannesdóttir. Sími 1574. SÁÐKORN Vil selja nokkur hundruð kg. af byggi. Gunnar Krisjánsson, Dagverðareyri. Braggi sem þarf að rífa strax er til sölu. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. UppJ. í sima 1088. Skemmtisamkoma verður að Saurbæ laugardag- inn 1. maí kl. 9 eftir hádegi. SJÓNLEIKUR (Orrustan á HálogaJandi) DANS - VEITINGAR. Ungmennafélag Saurbæjarhrepps Vöruhúsið h.f. Eftir JÓN JÓNSSON á Skjaldarstöðum r Islenzkt gulrófnafræ (gamli og góði stofninn) Begóníulaukar Anemone-laukar Mig langar til að fara nokkrum orðum um þann félagsskap, sem lengst hefur starfað hér í dölunum, en það er jarðabóta- íélag liins forna Skriðuhrepps, eða Hörgdæla, eins og það er nefnt við stofnun þess. En áður en lengra er farið, vil eg geta um nokkra bændur, sem voru sérlega miklir jarðræktar-fröm- uðir og hafa, ef svo mætti að orði komast, undirbúið jarðveg- inn fyrir stofnun félagsins. Fyrst skal þá frægan telja: Stehln Þórarinsson amtmann á Möðruvöllum í Hörgárdal. Hann var sonur Þórarins sýslu- manns Jónssonar á Grund í Eyjafirði og konu hans Sigríðar yngri Stefánsdóttur frá Höskuldsstöðum. Stefán útskrifaðist úr lagadeild Hafnarháskóla 22 ára að aldri. Eftir það ferðað- ist hann um Noreg og kynnti sér búnaðarháttu þar í landi. Amtmannsembættið norðan og austan var honum veitt árið 1783 og var þá hin stóra og fallega jörð, Möðruvellir í Hörgár- dal, gerð að amtmannssetri. Þar bjó Stefán stórbúi um 40 ár. Varð bráðkvaddur 12. marz 1823. Kona hans var Ragnheiður Vigfúsdóttir Schevings sýslumanns Skagfirðinga. — Stefán amtmaður var hinn mesti framfaramaður og vildi sérstaklega tryggja fóðrun búpenings. Hann vildi koma upp heyforða- búrum í hverjum hreppi, en ríkisstjórnin var deig í málinu. Áleit að slíkt yrði til fækkunar búpenings, og þar af leiðandi efnarýrnun hjá bændum. Þótt amtmaður fengi þessu ekki framgengt, munu áminningar hans og fyrirhyggja á eigin heimili hafa haft þau áhrif á bændur í héraðinu, að þeir hafa margir reynt að tryggja búfénaði sæmilegt fóður, því að ekki er getið um stórfelldan felli á búpeningi á 19. öldinni, nema 1859. Þá varð fjöldi bænda að slátra nokkrum hluta af búpen- ingi sínum síðari hluta vetrar og jafnvel fram um sumarmál. Má það sjálfsagt fellir kallast, þótt nokkrar nytjar hafi orðið af þeim skepnum, sem slátrað var. Amtmannsstofan á Möðruvöllum í Hörgárdal. Næst vil eg nefna Þorlák Hallgrímsson dbrm., bónda í Skriðu. Sem kunnugt er, var hann sérstakur jarðræktarfröm- uður. Er þess getið þegar hinn mikli málfræðingur Rasmus Rask ferðaðist hér um Norðurland árið 1815, kom hann að Skriðu, og líkaði svo vel verk Þorláks, að hann bauðst til að mæla með Jóni Kærnested, syni hans, við landbúnaðarfélagið danska, að það styrkti Jón til búfræðináms, og sigldi hann ár- ið eftir og 3 aðrir efnilegir menn. Var einn af þeim Þorsteinn Daníelsson, síðar bóndi á Skipalóni. Jón Kærnested kom úr (Framhald). Stik-laukar. BLÓMABÚÐ K.E.A. Blómaáburður Garðaáburður Grasfræ (í lóðir) BLÓMABÚÐ K.E.A. Plastik-blómapottar (fjórir litir). Kill-it (skordjraéitur). BLÓMABÚÐ K.E.A. Tökum upp í dag Tékkneska og þýzka kristall- og glervöru. Blómabuð<^||>

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.