Dagur - 12.05.1954, Side 2

Dagur - 12.05.1954, Side 2
D A G U R Miðvikudaginn 12. maí 1954 ------------:---!----------- Stjórn Ungmennasambands Eyjafjarðar hefur birt greinar- gerð um starfsemi sambands- ins á s.l. vetri og kcmur þar fram, áð haldin hafa verið mörg árangursrík íþrótta- og þjóð- dansanámskeið á vegum sam- bandsins. — í greinar- gerð sambandsstjórnarinnar um þessa starfsemi segir m. a. á þessa Ieið: Áhugi og starf þratt fyrir erfið skilyrði Innan vébanda U. M. S. E. eru samtals 18 félög. Þessi félög hafa lengi starfað, sum með góðum á- rangri, önnur af veikum maetti og hafa öldur hinna félagsiegu átaka ýmist rlslð eða hnigið. Sum þessára félaga eru nú nær lömu'ð vegna fólksfæðar, en öðrum hef- ur .tekizt að leiða til lykta mál, sem óumdeilanlega hafa orðið í- búum héraðsins til þroska. Næg- ir því máli til sönnunar að nefna mannvirki, sem félögin hafa lagt | brún fé og vihnu í, t. d. samkomuhús og súndlaugar. Þá hafa félögin stai-fað að skógrækt og leiklist. Mörg þeirra gefa út blöð, sem lesin eru upp á fundum félag- anna. íþróttastarfsemi hefur ver- ið mikil hjá ýmsum sambands- félögum á undanförnum árum. Eitt af því sem torveldar fé- lagsstarfsemina er skortur á við- unandi íþrótta- og samkomuhús- um. Samkomuhúsið að Árskógi er híð bezta í héraðinu, en nú stendur yfir bygging félagsheim- ilis í Saurbæjarhreppi og undir- búningur hafinn að byggingu fé- lagsheimila víðar á sambands- svæðinu. Um s.l. áramót var Kristján Jóhannsson ráðinn íbróttakenn- ari hjá U. M. S. E. allt árið 1954, en vegna mikillar eftirspurnar eftir íþróttakennslu s.l. vetur, var Biörn Daníelsson einnig ráðinn til kennslu hjá 5 sambandsfélög- um. Kennsla Kristiáns Jóhannssonar. . Fyrsta íþróttanámskeiðið var haldið á Dalvík hjá U.M.F. Svarf- dæla (kennari Kristján Jóhanns- son). Hófst námskeiðið þ. 12. jan. og .stóð til 7. febr. Eins og hvar- vetna annarsstaðar var kennt bæði hjá ungmennafélagi og skól- um. Þátttaka var góð, en þó voru márgir tápmestu piltarnir fjar- verandi sökum atvinnu sinnar. Dalvíkinga vantar tilfinnanlega íþróttahús, en bað mun vafalaust rísa fljótlega af grunni, því að áhugi Dalvíkinga fyrir líkams- rækt er mikill, en íþróttakennsla í samkomuhúsum er vægast sagt illmöguleg. Næsta námskeið var haldið hjá U.M.F. Reyni á Árskógsströnd (kennari Kristján Jóhannsson) og hófst það þ. 8. febr. og stóð til 28. febr. Lauk námskeiðinu með sýningu á fimleikum, þjóðdönsum og blaki. íþróttaáhöld eru næg til í Árskógi, félagi og skóla til sóma. Þriðja námskeið var hald- ið á vegum U.M.F. Þorsteins Svörfuðar, sem er fjölmennast þeirra þriggia félaga, sem starfa í Svaífáðárdalshrepþi. Kennt var í skóla- og samkomu húsinu að Grund. Námskeiðið stóð í 16 daga og lauk þ\'í með fjölsóttri sýningu í fimleikum og þjóðdönsum. Húsrými að Grund er miög lítið og langí síðm námskeið í íþróttum hefur verið haldið þar og var ánægja þátttakenda, eink- um barnanna, mikil yfir þessari nýbreytni. Þann 24. marz hófst námskeið hjá U.M.F. Æskunni á Svalbarðsströnd. Stóð það í 22 daga. fþróttaáhugi er mikill með- al „Æskumanna“. Félagið hefur lengi átt góða fimleikamenn, enda hafa margir ágætir kennarar leið beint þeim á síðasta áratug. Starf Björns Daníelssonnr. Björn Daníelsson var ráðinn til kennslu hjó 5 sambandsfélögum. Fyrsta námskeið hans var hjá U.M.F. Framtíðinni í Hrafnagils- hreppi. Kennsludagar urðu 13 (15/2—27/2) og aðallega æfðir fimleikar, glíma og lítilsháttar þjóðdansar. Annað námskeið, sem Björn kenndi á, var hjá sambands félogunum Ársól, Árroðanum og Væringjum, í Ongulstaðahreppi. Var einvörðungu kennt á skíðum á því námskeiði, bæði böj-num og fullorðnum. Síðasta námskeiðið, sem Björn kenndi á, var hjá U.M.F. Dags- Glæsibæjarhreppi. Stóð ;að j'fir í 18 daga með miklu fjöri, og voru æfðir fimleikar og rjóðdansar. Þrátt fyrir mjög lít- ið húsrúm var haldin sýning að lokum. Samtals hafa þessi íþrótta- og jjóðdansanámskeið verið 7 á s.l. vetri, og þátttakendur í þeim, um 290. Um gildi þessara námskeiða mun ekki rætt ítarlega hér, en óhætt er þó að fullyrða, að þau voru kærkomin andleg og líkam- leg hressing í fábreytni hinna daglegu starfa. Skíðamót U.M.S. E. var haldið í Dalvík þann 22. apríl. Þátttakendur voru frá memur félögum, þ. e. U.M.F. Ársól. U.M.F. Svarfdæla og skíðafélaginu „Væringjar11, sem sendi flesta keppendur og vann mótið. Á sumardaginn fyrsta keppti sveit frá U. M. S. E. í víðavangs- hlaupi Í.R. í Reykjavík og bar sigur úr býtum í þriggja manna sveitarkeppni. Ungmennasamband Eyjafjarð ar hefur tekið að sér að sjá um undirbúning og framkvæmd landsmóts U.M.F.Í., sem haldið verður á Akure>’ri vorið .1955. Hér er um að ræða mnrgbætt verkefni, sem aðeins leýsist með samvinnu og góðum vilja. íþrótta fólkið þarf nú þegar að hefja æf- ingar með tilliti til þessa móts. Þann 15. þ. m. hefst „norræna sundkeppnin11. Allir ungmenna- félagar innan U.M.S.E. eru hvatt ir til að reynast drengilega í þeirri keppni og stuðla að góðri þátt- töku. Hvatt til starfa í lok greinargerðarinnar birtir stjórn U.M.S.E. þessa hvatningu til félaganna: Stjórn U.M.S. Eyja- fjarðar hvetur alla félagsmenn til starfa. Aðstæður til félagslegra átaka eru víða erfiðar, en allt stendur til bóta, ef við erum sam- hent í starfi, óg stærsta verkefnið, sem bíður margra félaganna, er einmitt það að reisa félagsheim- ili og íþi’óttahús í samvinnu við önnur félög. Hver sjónleikur, sem er á svið settur, hver ný planta. sem er gróðursett í jörðu, hvert nýtt skrifað eða fjölritað blað, sem félögin gefa út, og hver vax andi íþróttamaður, sem fram kem ur er mikil lyftistöng félagssam- takanna. Ungmennafélagar, mun um. að hlutverk okkar er ræklun lands ög lýðs. Ekkiiasjóður Húsavíkur Leiðrétting. í 20. tbl. Dags, frá 20. apríl sl„ er fréttagrein héðan frá Húsavík um 50 ára afmæli Ekknasjóðs Húsavíkur. Þar sem um missagnir er að ræða í grein þessari, líklega fyrir ókunnugleika, finn eg hvöt hjá mér til að leiðrétta þær og mælist eg eindregið til að Dagur birti þetta orðrétt. í bókum Kvenfélags Húsavík- ur stendur, að árið 1897 hafi kvenfélagið stofnað Ekknasjóð Húsavíkur með 50 króna framlagi og samið skipulagsskrá fyrir hann. í þá tíð var kvenfélagið fá- mennt og fátækt og gat lítið aukið sjóðinn. Árið 1904 er lögum sjóðsins breytt og þau endursamin eftir lögum Ekknasjóðs Reykjavíkur. Þá gangast félagskonur fyrir því að karlmcnn hér í Húsavík gerist sjóðstyrkjendur. Afhendir þá kvenfélagið 100 króna sjóð og '/andaða gjafahirzlu (svokallaða guðskistu), sem stendur enn í dag fyrir framan kirkjuna í Húsavík, með ósk um að minnst sé ekkna og föðurlausra. Þegar þessi breyting er gjörð á lögum og fyrirkomulagi Ekkna- sjóðs Húsavíkur, er frú Anna Vigfúsdóttir formaður Kvenfé- lags Húsavíkur og kosin í stjórn ekknasjóðsins. í lögum Ekkna- sióðs Húsavíkur stendur, að ávallt skuli kona úr kvenfélaginu sitja í stjórn sjóðsins. Einnig má geta bess, að síðasta grein í lög- um Kvenfélags Húsavíkur mælir svo fyrir, að ef félagið leysist upp ng hætti störfum, renni eignir bess til Ekknasjóðs Húsavíkur. í hessum lagagreinum félaganna beggja fellst viðurkenning á upp- rijna Ekknasióðs Húsavíkur og mhygeja kvenfélagsins fyrir besr.li fósturbami þess um sjö ára skeið. þótt núverandi fósturfeður sióðsins afneiti formæðrum hans. Sem formaður og málsvari Kvenfélags Húsavíkur tel eg rétt að gefa bessar unplýsingar, svo ao fram komi bað sem rétt er og saít í málinu samkvæmt gjörða- bók kvenfélagsins. b eingöngu *a nantgnpi votlieyi? Eftir Ejnar Petersen, Kleif. a Ef við lítum í innlend eða er- lend tímarit, sem fjalla um land- búnaðarmál, rekur við okkur venjulega á ýmiss konar íróðleik, sem við getum hagnýtt okkur í daglegum störfum. Ný reynsla liggur fyrir, nýjar tilraunir eru gerðar og alltaf hefur hinn ein- staki bóndi eitthvað nýtt að læra. Það er dýrt að afla reynslu, þegar hún hefur í för með sér stói'felld mistök, þess vegna er það mjög mikilvægt að bændur og þeir sem gera tilraunir fyrir landbúnaðinn, að kynna hvor öðrum bæði það, sem vel hefur tekiz og það sem illa hefur geng- ið. Eg er einn af þeim, sem er að byrja búskap á eyðijörð og ætlaði mér að hagnýta mér reynslu ann- arra til hlýtar, m. a. með því að kynna mér ei'lend og innlend fræðirit og virtist mér að eitt mikilvægasta atriðið við fóður- öflun og fóðrun væri votheyið. Eg fékk þá skoðun að hægt mundi vera að fóðra búfé eingöngu á votheyi og jafnframt fékk eg það álit á votheysverkun, að sú hey- verkunaraðferð væri ódýrasta heyverkunaraðferðin, og það væri einnig hægt að kornast af með mjög ódýrar byggingar, með t. d. að verka votheyið í skurð- gryfjum. Húsavík, 2. maí 1954. Þórdís Ásgeirsdótíir. Sl. laugardagskvöld var leikrit- ið Melkorka eftir Kristínu Sig- fúsdóttur skáldkonu flutt í Ríkis- útvarpinu að tilhlutan Leik félags Akureyrar. Var Ágúst Kvaran leikstjóri og hafði lagt mikið starf í að æfa leikinn og búa hann til útvarpsflutnings enda var árangurinn góður. Mel- korka mun vera síðasta verk skáldkonunnar og er óprentað. Leikritið er merkilegt verk, vitn ar um mikla stílsnilld og skáld gáfu. Margar setningar í leiknum eru svo fagrar og vel byggðar að þær eru líklegar til langlífis. — Flutningur verksins fór vel úr hendi og mun ekki hafa verið betur gert hér í annan tíma þessum vettvangi. Aðalhlutverk- in fluttu þau Björg Baldvinsdótt- ir (Melkorka) og Guðmundur Gunnarsson (Höskuldur) og gerðu það mjög vel. Þá var og prýðileg meðferð frú Matthildar Sveinsdóttui' á hlutverki Jórunn- ar húsfreyju. Önnur hlutv. voru og vel leikin ,þótt ekki verði hér talin. Heildarmynd leiksins var góð og leikstjóra og leikendum öllum til sóma. Björgvin Guð- mundsson tónskáld hafði samið tónlist við leikinn, falleg smálög, sem sungin voru af leikendum eða af kór milli þátta. Fyrsta árið, sem eg bjó á Kleif Árskógsströnd í Eyjafriði, þurrkaði eg um helming af hey- uppskerunni, en setti hitt í vot- hey. Um veturinn fóðraði eg nautgripi á þurrheyi og votheyi til helminga. Kýrnar mjólkuðu ágætlega og virtust vera vel hraustar og höfðu gott útlit. Næsta sumar ákvað eg að verka meira af heyinu í vothey og annan veturinn fóðraði eg gripina á um það bil 80 % af vot- heyi og um 20% af þurrheyi og gaf sama og engan fóðurbæti. — Fyrri hluta vetrar voru sæmileg þrif í gripunum, en þó fannst mér að þegar kom fram í desember og janúar bera nokkuð á deyfð í kúnum, en þó átu þær heyið mjög sæmilega. Þegar kom fram i febrúar vildi það óhapp til að þurrheyið fauk allt saman og hafði eg úr því ekki annað en vothey til þess að gefa. Kýrnar átu, að mér fannst, allmiklð af votheyinu, en þær mjólkuðu lítið og fitnuðu heldur ekki. Votheyið var bæði af nýrækt og af gömlu túni og var sætheysverkað. Þegar leið á veturinn urðu kýrnar enn daufari, en þó komust þær allar út um vorið á græn grös. Þriðja sumarið var kalda sum- arið 1952 með stöðugum óþurrk- um og taldi eg mig ekki hafa tíma til þess eða getu, til þess að þurrka hey og setti því allan minn heyskap í vothey. Þegar byrjað var að gefa vot- heyið um haustið virtist það vera sæmilegt og líkt og undanfarin ár, enda verkað með sömu að ferð í skurðgryfju. Þenna vetur fengu gripir mínir ckkert annað en vothey frani á miðjan vetur. Fyi’ir áramót gekk fóðrunin sæmilega, en afurðir voru þó litl- ar og gripirnir dauflegir í útliti begar leið að jólum. Þegar kom lengra fram á vetwinn fór heilsu gripanna sí hrakandi og þeir lögðu mjög af. Byriaði eg þá að gefa fóðurbæti, en í raun og veru of seint. Þegar kom fram í apríl varð að drepa eina kúna, enda var hún að dauða komin. Eg Eg kenndi þá ýmsu um, m. a. of litlu D-vítamíni, lélegum húsa kynnum og e. t. v. slæmri verkun í votheyinu. Þegar frá leið, fór eg þó að hugleiða þessi vanþrif í gripum mínum nánar og einnig fór eg að kynna mér reynslu manna hér á landi og einnig reynslu Bandaríkjamanna og Englendinga. Eg komst að þeirri niðurstöðu að margir íslenzkir bændur höfðu haft líka reynslu af votheysgjöf ,þegar ekkert ann- að fóður hefur verið notað. Frá- sagnir um votheysgjafir eingöngu eru þó mjög óljósar og það virðist svo að bændur hér á landi séu tregir að skýra frá reynslu sinni í þessu efni. —o— Eg hefi nú í vetur haldið r.ppi fyrirspurnum erlendis hjá þeim, sem álitið er að standi einna fremst í þekkingu á votheysgjöf, og vil eg í þessari grein koma á framfæri nokkru af því sem eg tel að hafi erindi til íslenzkra bænda. Dr. S. J. Watson, forstöðumað- ur Búnaðarháskólans í Edinborg, heldur því fram, að sama og ekk- ert d-vítamín sé í votheyi, hversu gott sem það er. Ennfreinur tclur hann að í súgþurrkuðu hcyi sé einnig mjög lítið af <l-vítainíni og sjaldan nægilegt d-vítamín í bezta sólþurrkuðu heyi handa hámjólka kúm. Hann heldur því einnig fram að karotin verði ómcltanlegt í votheyi scm hitnað hefur veru- lcga. Eggjahvítan verður einnig tormeltari. Bandaríkjamaðurinn dr. J. W. Ilibbs við búnaðarháskólann í Ohiofylki heldur því fram að með jví að gefa kúm í 5—7 daga fyrir burð 20—30 milljónir al- jjóðaeiningar af d-vítamíni, muni vera hægt að fyrirbyggja doða að mestu eða öllu leyti. Próf. W. M. Beeson, við bún- aðarháskóla í Indianafylki, legg- ur mikla áherzlu á þýðingu gerla starfsemi í meltingarfærum jórt- urdýra, því þeir annast að nokkru leyti sundurliðun gróffóðursins við meltinguna, auk þess sem þeir mynda mikilvæg efnasam- bönd, sem dýrunum eru nauð- synleg, Gerlar þessir þurfa sér til viðurværis auðleyst kolvetni s. s. sykurefni. Við votheysgérð nota mjólkursýrugerlarnir mest allt' sem er til í grösum af auð- meltum kolvetnum og breyta í mjólkursýru, erida tryggja þeir rétta gerð í votheyinu, en afleið- ingin verður sú, að lítið sem ekk- ert verður eftir af auðleystum kolvetnum handa gerlunum í meltingafærum jórturdýra og hess vegna meltist vothey oftast illa. og fyrr eða síðar truflast meltingarstarfsemin og efnaskipti líkamans, ef eingöngu á að fóðra með votheyi um lengri tíma. Mér virðist, að fengnum þoss- um unnlýsingum, að reynsla mín af því að fóðra nautgripi ein- eöngu með votheyi. komi að vmsu leyti heim við skoðanir Bandaríkiamanna ng ekki muni vera hcpndegt að fóðra nantgi’ipi (Framhald á 4. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.