Dagur - 19.05.1954, Blaðsíða 10

Dagur - 19.05.1954, Blaðsíða 10
10 D A G U R Miðvikudaginn 19. maí 1954 Avallt er úrvalið mest og bezt, og verðið lang hagkvæmast í Vefnaðar- vörudeild Airwick, lykteyðandi efni. Renuzit, hreinsilögur FIX-SO fatalím. LÍM sem límir allt. VÖRUHÚSIÐ H. F. 1 ;Liidvig Ðavid kaffibætir (plöturnar) fæst í VORUHUSINU H. F. . L. F. A. Hvítlauks- töfluraar eru komnar. Félagsmenn eru góðjúslega beðnir að vitja þeirra, sem fyrst í VÖRUHÚSINU h.f. :DJ).T. | : Skordýraeitur i | fljótandi og duft. ; ; EINNIG sprautur. i : Vöruhúsið h.f. TE PICKWICK-TE í skrautkössum, pökkum og baukum. Ný lenduvörudeildin og útibú. r Utvarpshátalarar 8” Saumavélamótorar Véla- og búsáhaldadeild Kaupákonu vantar mig í sumar. Guðtmmdur Sigurgeirsson, Klauf. Sími um Munkaþverá. BRAGCI, eða braggabogar, óskast til kaups nú þegar. Afgr. vísar á. Smurnmgsþrýsti- sprautur Vcla- og búsáhaJdadeild. 11 ára telpu viljum við koma á gott sveitaheimili til snúninga eða barnagæslu. Uppl. á afgr. biaðsins. Kaupakona óskast. — Upplýshigar í síma 1569 Reykjarpípur Margar og góðar tegundir. Nýlenduvörudeildin Dráttarvél, International W 4, lítið not- uð, til sölu með tækifæris- verði, ásamt herfi og plóg. Afgr. vísar á. Appelsínusafi Sítrónusafi Ananassafi Eplasafi Kaupið þessa svaladrykki nú í sólarhitanum. Kaupfélag Eyfírðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Eftir JÓN JÓNSSON á Skjaldarstöðum Framhald. í eldinum. Fékkst við litunargerð, svínarækt og talinn er hann fyrsti Islendingurinn, sem kenndi mönnuin sund. Þorsteinn Daníelsson kom 2 árum síðar heim til íslands, því að hann stundaði trésmíðanám jafnframt bufræðinni, og varð þjóðhagasmiður Hann hefur smíðað mörg timburhús, sem standa óhögguð enn í dag. Meðal þeirra eru Bakkakirkja í Öxnadal, sem orðin er 110 ára og Möðruvallakirkja, nokkr- um árum yngri og er hið vandaðasta hús. Bakkakirkja er ósnöruð enn og í góðu standi, þótt orðin sé þetta gömul. Þorsteinn á Skipalóni var sérlega heilsusterkur og hraustur maður, og er í frásögur fært, að hann gekk til Akureyrar frá Lóni á skíðum og heim til sín sama dag, og kvaðst ekki þreytt- ur vera, þótt væri hann áttræður að aldri.1) Tómas Ásmundsson mun hafa byrjað búskap á Steinsstöð- um í Öxnadal um 1820. Hann var liinn mesti búhöldur og framfaramaður. Endurbyggði hann öll hús jarðarinnar. Lét hlaða vandaðan grjótgarð um túnið, sem enn stendur, lítt haggaður o. s. frv. Kona Tómasar Ásmundssonar var Rannveig Hallgríms- dóttir prests Þorsteinssonar og alsystir Jónasar skálds. Var Steinsstaðaheimili eitthvert merkaSta sveitaheimili norðan- lands á þeirra tíð, og lengi síðan. ----o----- Jarðabótafélag Hörgdælinga var stofnað fyrsta sumardag 18(53 að Fornhaga. Stofncndur félagsins eru taldir vera þeir frændurnir: Friðbjörn Björnsson, bóndi í Fornhaga og Ólaf- 3) Kona Þorsteins var Margrét Þorláksdóttir í Skriðu, Hallgríms- sonar, og áttu þau ekki böm. ur Eggert Gunnarsson frá Laufási, þá ritari hjá Pétri amt- manni, mági sínum, á Möðruvöllum. — Þessi stofnfundur sýnir svo mikinn stórhug og bjartsýni, að mér finnst rétt að fara um féagsstarfið fáeinum orðum. Pétur amtmaður var hinn mesti atkvæðamaður og framfara meðan heilsa hans var óbiluð, og er vafalaust, að áhrifa frá honum liefur gætt við félagsstofnun þessa. Sömuleiðis var Egg- ert Gunnarsson rnikill áhugamaður um öll framfaramál, og mun það ekki vera tilviljun ein að fundurinn er haldinn að Fornhaga, þar eð Friðbjörn mun hafa verið sigldur béifræð- ingur og sjálfsagt mikill áhugamaður um allar framfarir. En Eggert og Friðbjörn voru þremenningar að frændsemi, þann- ig, að afi Eggerts: Gunnar Hallgrímsson, prestur að Upsum- síöar Laufási, var bróðir Þorláks í Skriðu, en Friðbjörn var sonarosnur hans. Fundurinn mun hafa verið fjölsóttur, því að fundarmenn leggja fram 100 dali til sjóðsstofnunar, og er það mikið fé á þeim tíma. Auk þess voru lagðir fram 11 ríkisdalir til íþrótta- æfinga meðal ungra manna, svo sem: glímu, sunds, skot- fimi og fleira. Félagssvæðið var stórt, náði yfir Hörgárdal og Öxnadal, auk þess Þelamörk, niður að Skiþalóni og inriri hluta hins forna Arnarnesshrepps — að Fagraskógi. Virðist félagið hafa starfað með fjöri og áhuga, a. m. k. fyrstu árin, því að Eggert Gunn- arsson, sem var yafalaust formaður félagsins, sendir Norðan- fara skýrslu um starfsemi félagsins árið 1865. Er þar greinilega :agt frá starfsemi félagsins þau tvö árin, senr liðin voru þá frá stofnun þess. Hefur þau árin verið unnið fyrir 330 dali, og þriðjungur þess verið greiddur úr félagssjóði. Unnið á um 20 heimilum, en félagsmenn um 50 talsins. Minnsta árgjald í félagið var 1 dagsverk, unnið eða borgað, reiknað eftir verð- lagsskrá hreppsins. (Framhald). JAFFA- appelsímir úrvalstegund VÖRUHÚSIÐ H. F. ::VinnuI)uxnr Kvenna og barná. i; Braunsverzlun j: 11-12 ára telpa óskast til að gæta barn í ná- grenni bæjarins.-"- ,-0 rTr,'+ -tjr* rs p nn > Áfgr. vísar á. Fjármark mitt er: Sneitt fr. hægra, sýlt vinstra, Iöog framan. (Áður eign Rögnv. Þórðarsonar, Dæli.) Árni M. Rögnvajdsson, Árskógi,............. Árskógshreppi. Kaupamami vantar mig í sumar. Daniel Sveijibjörnsson, Saurbæ. „Parker“ penni (fermingargjöf) tapaðist sl. laugardag á leið um Kaup- vangsstræti að Gagnfræða- skólanum. •— Vinsamlegast skilist á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. Telpa um fermingu óskast til að gæta barna. Garðar Ólafssoii, Eyrarlandsveg 27. Clievrolet-truckur til sölu, ódýr. -■ Er lítið keyrður. Afgr. vísar á. Stúlka óskast óskast á gott sveitaheimili í sumar, í nágrenni Akur- eyrar. Upplýsingar í síma 1917.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.