Dagur - 14.07.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 14.07.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. júlí 1954 D A G U R 3 I | + Börnunuvi mínum og öllum þeim, sem færðu mér | gjttfir, blóm og skeyti eða glöddu mig á annan hátt á V i f ý e> áttræðisafmæli mínu, 2. þ. m., færi ég hjartans þakklæti. ® Guð blessi ykkur öll. ii 4 f KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR, f & . Í3 ± Elliheimilinu Skjaldarvík. ± ->-:\'r')-©'H!H-®'H\S)-©'>i;'c')'©'>*')-©'H\W-©'4'í;c-'^©'5'í\C-')-©'5'2:-'í-©'>í”c'>-©'í'#'S-©'*'í£'J-©' i Öllum þcim, sem heimsótu mig, færðu mér gjafir og 4 ^ glöddu mig á annan hátt á sextugsafmæli mínu, 24. júní i | síðastliðinn, færi ég beztu þakkir. — Lifið heil. © Y X 4 ttat /j 7npunATÍ /icnnTTn? f I 4 í- Í7N4Í ZOPHONIASDOTTIR, $ 4 Baugaseh. f « t4i\'c'>©'H\C-')-©'H/r^©'H,S>©'H.W-©'H,H-©'i'i\:-'J-©'>'i;H'©'5'i5W-©'i'i!'r'>-©'i'i!W-©'i'í;W-© •ö-f'i'í^ö^'i'í'^S'í'i-i'^a-^ii'-'^a'fs'í'^S'fs'í'Vð^iif-^a-f'iiH'ö'f'Tí'va-f'-íí'^s^'iií'VS'fs!:-^ i T « Þakka öllum innilega, sem glöddu mig með heim- I © f s '•c X £ I I 1 I •4- •i'iiw-©'Ti>r'>©'i'iic'S-©-^i;:->©'rirc'S-®'i'i';'í'>©ae?r'S-©'i'irc')-©-{'i\:-'>©'i'i'ís-0ai;'c'>©^'ii’rs-©- f'>irc'T©^irc')-©'>irc-^®'rirc'>©airc^©'Ti;c')-©-Tirc'>©->irc')-©ai;cs-©^'i>;c')-©^ii:'T©^'i^-!3 *- _ _ ® © Innilegar þakkir færi ég öllum þeim fjölmörgu, sem * sóknum, skeytum og gjöfum á SO ára afmæli minu. Guð blessi ykkur öll. GUÐRÚN PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR. f glöddu mig ógleymanlega með gjöfum, heimsóknum og f £ kveðjum á sextugsafmæli m'tnu, þann 12. þ. m. 4 MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR, f Fjólugötu 2, Akureyri. % I I § 57 Ðilkakjöt Seljum dilkakjöt fyrir helgina. líjötbúðir og útibúin í bænum. RYKFRAKKAR FÖT JAKKAR BUXUR STAKKAR SKYRTUR NÆRFÖT SOKIÍAR og m. fl. höfum við ávallt fyrirliggjandi í mjög fjölbreyttu úrvali. Góðar og ódýrar vörur. V efnaðarvörudeild. Peysu „}ersey“-peysur, mjög hentugar til ferðalaga. V efnaðarvörudeild. ;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiniiiiiiiin* f Skjaldborgarbíó — Sími 1073. — / kvöld kl. 9: [ Brúðkanpsnóttin ! É Afburða skemmtileg, ný, \ \ frönsk gamanmynd, er f jall- \ É ar um ástandsmál og ævin- | \ týraríkt brúðkaupsferðalag. i i íslenzkur texti, í gerður af Eiríki Hagan. 1 I (Aukamynd með íslenzku \ \ tali.) \ • iiliMIIIIIIMMMMIMIMMIMIIIIIIMimilMIIIIIMMIIIIMIIIIM? ÍBÚÐ 3 herbergi, eldhús og bað óskast í sumar eða 1. okt. Þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1680. Fjögra manna bíll, í góðu lagi, til sölu. Afgr. vísar á.. Nýr Alto-saxofónn til sölu. Sigurður Jóhannesson, Grænugötu 4. Sími 1846. Remington reikningsvél Af sérstökum ástæðum er ný Remington-samlagninga- vél til sölu með hagkvæm- um greiðsluskilmálum. Til sýnis í Bílasölunni við Geislagötu. Hvolpur, svartur, með hvíta bringu, tapaðist á Þveráreyrum s. 1. sunnudag. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í Borgarhól, sími um Munkaþverá. Dráttarvél, með sláttuvél, til sölu nú þegar. Ennfremur dráttarhestur. Snæbjörn Sigðurðsson. B a r n a v a g n a r K e r r u r Jdrn- og glervörudeild. Veiðistengur o g h j ó 1 Jám- og glervörudeild. Akureyrarbær Innheimta bæjargjalda TILKYNNING Til þæginda fyrir verkafólk og aðra, sem vinna til kl. 5 að deginum, verður innheimtu- skrifstofa bæjargjalda opin, fyrst um sinn, til kl. 7 síðdegis á fimmtudögum til móttöku greiðslum á bæjargjöldum. Bæjargjaldkerinn á Akureyri, 9. júlí 1954. Jón Norðfjörð. Gildir frá 1. júlí 1954. REYKJAVÍK- Akureyri: Mánud., þriðjud., fimmtud. og föstudaga (morgun-, síðdegis- og kvöld- ferðir). Sunnudaga, miðvikudaga og laug- ardaga (morgun- og kvöldferðir). Bíldudalur: Mánudaga. Blönduós: Þriðjudaga og laugardaga. Egilsstaðir: Þriðjudaga, fimmtudaga, föstu- daga og laugardaga. * Fagurhólsmýri: Mánudaga og föstudaga. Fáskrúðsfjörður: Þriðjudaga. Flateyri: Þriðjudaga og föstudaga. Hella: Miðvikudaga. Hólmavík: Föstudaga. Hornafjörður: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. ísafjörður: Alla virka daga. Kirkjubæjarklaustur: Mánud. og föstud. Kópasker: Mánudaga og fimmtudaga. Neskaupstaður: Þriðjudaga. Patreksfjörður: Mánudaga og föstudaga. Sandur: Miðvikudaga. Sauðárkrókur: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Siglufjörður: Miðvikudaga og laugardaga. Skógasandur: Sunnudaga og laugardaga. Vestmannaeyýar: Alla virka daga (morgun- og kvöldferðir). Sunnud. (kvöldferðir). Þingeyri: Þriðjudaga og föstudaga. AKUREYRI- Egilsstaðir: Þriðjudaga og föstudaga. Kópasker: Mánudaga og fimmtudaga. Reykjavík: Morgunferðir (alla daga). Síð- degisferðir (mánud., þriðjud., fimmtud. og föstudaga). Kvöldferðir (alla daga). Afgreiðsla á Akureyri: Kaupvangsstræti 4. Símar: 1422, 1469 og 1579. FLUGFÉLAC ÍSLANDS H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.