Dagur - 14.07.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 14.07.1954, Blaðsíða 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 14. júlí 1954 Útsvarsskráin nýja lögð fram Heildarupphœð útsvara á Akureyri nemur 9 millj. og 590 þúsund kr. Síðan Dagur kom síðast út hef- ur útsvarsskrá Akureyrar verið lögð fram, og er heildarupphæð útsvaranna kr. 9.590.120.00, eðá tæpri milljón kr. hærri en sl. ár. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1954 er að upphæð kr. 8.711.350.00, en ofan á þá upphæð er svo bætt, svo sem lög leyfa, 10% álagi. Útsvarsstiginn. Lagt var á eftir sama útsvars- stiga og notaður var sl. ár, og gefur eftirfarandi útdráttur nokkra hugmynd um hann: Nettót. Útsvör Nettót. Útsvar 13100 315 38000 4744 14000 450 39000 4943 15000 600 40000 5145 16000 750 41000 5350 17000 900 42000 5558 18000 1050 43000 5769 19000 1250 44000 5983 20000 1450 45000 6200 21000 1650 46000 6420 22000 1850 47000 6642 23000 2050 48000 6866 24000 2222 49000 7092 25000 2394 50000 7320 26000 2566 51000 7550 27000 2738 52000 7782 28000 2910 53000 8006 29000 3082 54000 8252 30000 3254 55000 8490 31000 3435 56000 8730 32000 3613 57000 8972 33000 3794 58000 9216 34000 3978 59000 9462 35000 4165 60000 9710 36000 4355 og 25% af afg. 37000 4548 Persónufrádráttur er kr. 4500.00 fyrir konu og hvern ómaga og er það 1000 kr. hærri frádráttur en í fyrra. Annar frádráttur við út- reikning nettótekna er hinn sami og gert er ráð fyrir í skattalögun- um nýju og auk þess fengu þeir, er vinnu stunduðu utan bæjar, 18 kr. frádrátt fyrir hvern dag, sem þeir dvöldu við vinnu fjarri heimilum. Einnig var nokkuð vikið frá útsvarsstiganum til lækkunar, þar sem um var að ræða tekjur eiginkvenna fram- teljanda, kostnað vegna náms barna í skólum erlendis eða í Rvík og ennfremur þar sem aðrar ástæður töldust fullnægjandi til ívilnana. Hæstu gjaldendur. Þau fyrirtæki og einstaklingar, sem hæstu útsvörin bera, eru tal- in hér á eftir. Ekki skal tekin ábyrgð á að allir séu taldir, sem bera 10 þús. kr. útsvar eða hærra. Amaró h.f. 48.010 Axel Kristjánsson h.f. 24.290 Árni M. Ingólfsson 11.850 Ásbyrgi h.f. 10.270 Ásgeir Árnason 13.950 Baldvin Þorsteinsson 12.000 Bergur Sveinsson 15.070 Bemharð Ctefánsson 18.310 BSA h.f. 11.040 Bjargey Pétursdóttir 10.910 Bílasalan h.f. 12.440 Bjarni Jóhannesson 14.640 Björn Baldvinsson 10.500 Brauðgerð Kr. Jónssonar 16.420 Brynj. Sveinsson 15.400 BSA-verkst. h.f. 12.430 Byggihgavöruv. Tóm. Bj. 37.870 Elecktro Co. 10.680 Eyþór Tómasson 10.860 Finnur Daníelsson 13.570 Friðjón Skarphéðinsson 14.880 Friðrik Magnússon 10.530 Friðþjófur Gunnlaugsson 10.790 Guðjón Sigui’jónsson 11.480 Guðm. Jörundsson 21.340 Gunnar Auðunsson 17.820 Hafnarbúðin h.f. 13.440 Hallur Helgason 14.690 Haraldur Halldórsson 13.000 Haukur Jónsson 10.400 Hámundur Björnsson 10.230 Helgi Skúlason 22.000 Hvannhergsbræður 15.570 I. B. & Kvaran 15.520 Jakob Frímannsson 18.530 Jónas Þorsteinsson 14.990 Kaffibrennsla Akureyrar 39.660 KEA 205.930 Kristján Kristjánsson 27.860 Ladxla, Anna 17.630 Laxdal, Bernharð 18.010 Lárus Björnsson 10.130 Linda h.f. 38.180 Nýja kjötbúðin s.f. 15.950 Oddi, vélsmiðja h.f. 12.260 Olíuverzl. íslánds h.f. 20.900 Otterstedt, Knut 10.960 Ólafur Ágústsson & Co. 10.620 Óli P. Kristjánsson 10.160 Pétur Jónsson 10.890 Prentverk O. B. hf. 15.190 Ragnar Ólafsson h.f. 14.860 Ragnars, Sverrir 22.240 Rud Petersen 11.770 Ryel, Baídvin 10.730 Ryel, Ottó 11.000 SÍS 68.850 Samein. verkst. Marz h.f. 17.060 Shell h.f. 14.570 Sigríður Aðalsteinsdóttir 10.870 Sigurður K. Árnason 12.190 Skarphéðinn Ásgeirsson 10.210 Slippstöðin h.f. 16.470 Smjörlíkisgerð Ak. h.f. 17.580 Stefán Guðnason 11.000 Stefán Ág. Kristjánsson 12.410 Steindór J. Steindórsson 13.040 Steinsen, Steinn 12.070 Steinsteypuverkst. Ak. s.f. 12.320 Sveinn Bjarnason 10.140 Sæmundur Auðunsson 22.450 Thorarensen, Oddur 25.340 Thorarensen, Ólafur 11.290 Tómas Björnsson 20.550 Tómas Steingrímsson 21.310 Útgerðarfél. Ak. h.f. 133.980 Útgerðargélag KEA h.f. 19.000 Valgarður Stefánsson 14.920 Valhöll h.f. 29.160 Valtýr Þorsteinsson 11.060 Verzl. Eyjafjörður h.f. 15.820 Þorst. M. Jónsson 14.340 Þórður Snæbjörnsson 10.080 Þorst. Auðunsson 12.050 Barnavagn óskast til kaups eða leigu Afgr. vísar á. Kjólaefni RIFSEFNI 115 cm br., á aðeins kr. 26.00 pr. m. RÓSÓTT SILKIEFNI kr. 34.00 pr. m. Mikil verðlækkun. FLAUEL margir litir, kr. 38.00 pr. m. PILSEFNI Fjölbreytt úrval. V efnaðarvörudeild 15 síldarstúlkur vantar strax til Óðins h.f., Raufarhöfn (Viihjálmur Jónsson), Kaup og kjör beztu fáanlegu. Upplýsingar í síma 1546, Akureyri. Síldarstúlkur vantar til Þórshafnar. — Fríar ferðir. — Gott húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar í síma 1645. SÖLTUNARSTÖÐIN MÁNI. AUGLÝSING nr. 7/1954 frá Innflutningsskrifstofunni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum er gildi frá 1. júlí til og með 30. september 1954. Nefnist hann „Þriðji skömmt- unarseðill 1954“, prentaður á hvítan pappír með græn- um og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 11—15 (báðir meðtaldir) gildi fyr- ir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitimir: SMJÖR hvor fyrir sig fyrir aðeins 250 gr. af smjöri (einnig bögglasmjöri) en ekki fyrir 500 grömmum, eins og prentað er á þá. Þarf því nú báða þessa reiti til kaupa á hálfu kg, af smjöri. Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk- ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „Þriðji skömmtunarseðill 1954“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórn sé samtímis skilað stofni af „Annar skömmtunarseðill 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. júní 1954. Innflutningsskrifstofan Auglýsing frá héraðslækni Bólusetning gegn bólusótt og barnaveiki fer fram á Berklavarnastöðinni í júlí, ágúst og september á mánu- daga, kl. 2—3 e. h. Sjá greinargerð héraðslækn- is á öðrum stað í blaðinu í dag. Héraðslæknir. T J Ö L D, 2 og 4 m. Svefnpokar Svefnpokahlífar Ferðaföskur Leðurmerkispjöld Bakpokar Vindsængur Eldunaráhöld rnjög hentug í ferðalög. Hnífapör í lcðurhylki mjög hentug' í ferðalög. Ferðaprímusar Ferðatöfl. Jám- og glervörudeild. MYNDAVELAR Myndavélafilmur 6Y.9 og 35 mm. Jám- og glervörudeild. MYNÐARAMMAR nýkomnir. Jám- og glervörudeild. OLIUVELAR OLÍUOFN AR OLÍUBRÚSAR Jám- og glervörudeild. Gluggatjaldagormar Jdrn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.