Dagur - 22.09.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 22.09.1954, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 22. sept. 1954 DAGUK 3 é é £ | I I I 1: j. Um leið og eg færi öllum hjartans þökk, sevi sýndu mér vmrgháttaða virðingu og vinarþel á sjötugsafmceli mínu, vil eg sérstaklega þakka norðlenzkum kennurum hina dýrmætu gjöf, málverk Ásgríms Jónssonar „Úr Svarfaðardalu, sem vmn jafnan minna mig á ágætt sam- starf við þá um langt skeið. Blessist ykkur öllum líf og starf! SNORRI SIGFÚSSON. 5}-f'ví-'>Ö-f'i.'í-'f'©-f'-"f'f'ð-í'-.5'f'Ö'f'i.r;'<'Q-í'S;'^Sj->-;'-'f'S-í'ví'!'<3'''v.H''S'Si,'.c';'S'í'-.'í-'!'a-f';,S'!' f • V • • t- é Innilegar þakkir fyrir góðar gjafir og auðsýnda vin- ® áttu á textugsafmæli mínu 12. þ. m. f © ÁRMANN DALMANNSSON. f | f r.b á I ? t Öllum, sem glöddu mig 10. septemher, á 75 ára afmæl- inu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum, þakka ég af alhugs. — Óska ykkur allrar blessunar. HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Fosshóli. t «S Kjörskrá fyrir prestkosningar á Akureyri liggur frammi almenn- ingi til sýnis á skrifstofu bæjarstjórans á Akureyri 20. —25. september, að báðum dögum meðtöldum, frá kl. 9—12 b hi og 1—5 e. h. SÓKNARNEFND Aknreyringarl Oddey rlngar! Hefi opnao verzlun undir nafninu VERZLUNIN DRANGEY við Gránufélagsgötu 18 (áður Verzlunin Hrísey). Þar verða seldar: Matvörur og Hreinlætisvörur, Snyrtivörur, Tóbaksvörur og Sælgætisvörur o. m. fl. \ Vinsamlegast komið og reynið viðskiptin! Verzlunin DRANGEY Ragnar Jóhannesson. Frá IÐ]U félagi verksmiðjufólks Almreyri Framboðsfrestur til fulltrúakjörs í Iðju á 24. þing Al- þýðusambands Islands er ákveðinn til kl. 12 á hád. mið- vikudaginn 29. sept. 1954. Skulu kjörlistar hafa borizt stjórn félagsins fyrir þann tíma. Til þess að bera fram kjörlista, þarf skrifleg með- mæli 45 fullgildra félagsmanna. STJÓRN IÐJU Gilbarco-ollubrennarar og olíugeymar til liúsakyndingar jafnan fyrir- liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. Olíusöludeild KEA. Skjaldborgarbíó | I — Sími 1073. — = Mynd vikunnar: i | Sunnudagur í ágúst j í (Domenica d'Agosto) \ \ ítölsk verðlaunamynd, sem i I var sýnd í meira en heilt ár \ i á sama kvikmyndahúsinu í i ! París. Aðalhlutverk: i Anna Baldini (aðeins 16 ára) i Franco lnterlenghi, i sem hlaut heimsfrægð fyrir \ 1 leik sinn í myndinni i „I morgen, mister“. i i Danskur skýringartexti. í «n ■11111111111111111111 iii iii 111111111111 n iii iii iiiiiiiiiiii|ii iii i, ■imiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiM l|k NÝJA-BÍÓ j i Sýnir með PANORAMA- \ i sýningartjaldi og nýjum \ sýningarvélum. i | Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. 1 Í Sími 1285. í Myndir vikunnar: | Borg í heljargreipum j i Spennandi amerísk saka- i Í málakvikmynd, með hinum i | óviðjafnanlega Richard Widmark. I MANON I ■ * ~ i Fræga franska stórmyndin i Í gerð af snillingnum = | Henri G. Clouzet. Aðalhlutverk: i CESILE AUBREY | • II z • iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm Til sölui 2 kolaofnar. Afgr. vísar á. TÍL SÖLU: Kolakyntur miðstöðvaket- ill. Sívalningur. Smíðaár 1949. — Hagstætt verð. Ægir Sævmndsson, Hjalteyri. Herbergi, með eldunarplássi, til leigu. Helzt fyrir eldri konu. Víðivellir 12 (eftir kl. 7 e. h.). Karlmannsarmbandsúr tap- aðist 5. þ. m. Skilvís finn- andi geri afgreiðslu blaðsins vinsamlegast aðvart. — Fundarlaun. Saumur 1 til 6” Verð aðeins 5.00 kg. Byggingavörudeild KEA. Atvinna Getum bætt við nokkrum stúlkum á sauma- stofu okkar nú þegar. Skógerð Iðunnar Sími 1938. Stúlka verður tekin til náms við Landsímastöðina hér í næsta mánuði. Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 1. októ- ber næstkomandi. Landsímastjórinn á Akureyri, 20. sept. 1954. GUNNAR SCHRAM Nýkomnar vörur: APPELSÍNUSAFI í túburn BETAMON í glösum SULTUEILEYPIR VÍNSÝRA FLÖSKULAKK CHERKINS í glösum CAPERS OSTAHLEYPIR SINNEP í vatnsglösum o. fl. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvönideildin og útibúin. € Sláturtíðin er byrjuð Höfum tii aliskonar vörur til sláturgerðar Ágætt Rúgmjöl í blóðið . . . . á 2.40 pr. kg. Nýmalað Rugmjöl........ á 2.80 pr. kg. Nýmalað Heilhveiti..... á 3.30 pr. kg. Matarsalt gróft og fínt St. Allrahanda St. Negull St. Engifer St. Pipar Rullupylsukryddið góða Rullupylsugarn Saltpétur Rúsínur m. steinum og steinl. Sendum um bæinn tvisvar á dag. Pantið tímanlega! Iíaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.