Dagur - 22.09.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 22.09.1954, Blaðsíða 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 22. sept. 1954 NORÐLENDINGAR! * _ _ _ Höfum opnað XIZKUVER.ZLUN í Geislagötu 5 AKUREYRI Seljum alls konar tízkuvörur svo sem: KVENKÁPUR, REGNKÁPUR, DRAGTIR, HATTA, KVÖLDKJÓLA, SÍÐDEGISKJÓLA, MORGUNKJÓLA, GREIÐSLUSLOPPA, PILS, BLÚSSUR, PEYSUR, KJÓLAEFNI, UNDIRFATNAÐ, SOKKA o. m. II. ATH. Seljum aðeins nýtízku vörur sömu tegundar og samtímis og í verzlunum okkar sunnanlands. HELENA RUBÍNSTEÍN snyrtivörudeild SérfræðingUr frá firmanu gefur ókeypis leiðbeiningaf um snyrtingu og notkun snyrtivaranna. Sérfræðingurinn verður í bænunr aðeins þessa viku. Notið tœkijœrið! VERZLIÐ VIÐ OKKUR og sparið með því ferð til Reykjavíkur. GEISLAGÖTU 5 . AKUREYRI MARKAÐURINN GEISLAGÖTU 5 . AKUREYRI Ragnar Þórðarson & Co. Bækur! Höfum fengið gott úrval af er- iendum bókum, þar á meðal all- margar bækur, sem eru metsölu- bækur erlendis um þessar mundir, til dæmis: I rode with ICu-Klux-KIan Mary Ann: Daphne du Maurier Don Camillo vender tilbage Havet sletter alle spor (Cruel Sea) Reach for the Sky Rommel Swiftly They Struck Hangman's Clutch Einnig mikið úrval af ÓDÝRUM REYFURUM í vasaútgáfu. Ennfremur töluvert af betri bók- um í vönduðu bandi, sem eru hinar ákjósanlegustu tækifæris- gjafir. Kaupið dagblöðin í BLAÐASÖLU AXELS Opið til kl. 1130 á kvöldin. Ritföng! Leggjum mi enn meiri áherzlu en nokkru sinni fyrr á fjölbreytt og vandað úrval af ritföngum. Vanti yður ritföng, er nokkuð öruggt, að við eigum þau til fyrir yður! Lindarpennar, Kúlu- pennar, Sjálfblekungar eru mi til í afar fjölbreyttu og miklu úrvali! Músíkvörur Höfum fengið töluvert tirval af hljómplötum, t. d. nýjustu dans- og dægurlögin,— allar plötur, sem komið hafa lit á vegum TÓNIKA Einnig nokkuð af ,,long playinglt plötum, bæði klassiskum og jazz. Grammophone-náiar margar gerðir Vandaðir Þýzkir Guítarar guitar-strengir, og guitar-neglur. Harmonikur og Munnhörpur margar gerðir. Einnig margvísleg músíkleikföng og spiladósir. Skólafólk! Höfum aldrei fyrr haft annað eins úrval af SKÓLAVÖRUM cg við höfum mi. Einnig vnimmi við hafa allar KENNSLUBÆKUR sem notaðar verða. VERZLUN AXELS er verzlun skólafólks! Kaupið dagbiöðin í BLAÐÁSÖLU AXELS Opið til kl. 1130 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.