Dagur - 09.02.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagiim 9. febrúar 1955
D AGUR
9
UNIFLO - ný tegund af bifreiða-smurning:
eykur endingu vélerinnar. - Er jafngóð árið
um kring, í frosti sem hita.
sem
UNIFLO er byggð á algerlega nýrri hugmynd um verndun bíl-
hreyfilsins. Þessi smurningsolía gerir meira fyrir hreyfilinn og
einlcum nýja hreyfla en nokkur önnur smurningsolía af háþrýsti-
gerð, sem nú er á markaðinum.
Hún kemur í stað mömunandi þykkta, sem bíleigendur hafa
þurft að notast við á ýmsum árstímum, eftir því hvort kalt hefur
verið eða heitt í veðri.
UNIFLO er jafngóð og jafngild árið um kring. Tilraunir hafa
sannað, að UNIFLO rennur léttilega í eins miklu frosti, og búast
má við hér á landi. En það þýðir, að auðveldara er að gang-
setja bílinn, og það forðar óhóflegri notkun rafgeymisins. Og
þótt bílvélin hitni mjög, er UNIFLO enn örugg vörn. Hin nýja
\JNIFLO-S7J?urningsolía er því tvöföld trygging fyrir bíleig-
andann.
Engin önnur háþrýsti-smumingsolía
getur á einu og sama ári gert allt þetta
fyrir bílinn:
• Viðhaldið vélinni sem nýrri leng-
ur en ella.
• Minnkar slit.
• Auðveldað gangsetningu í kulda.
• Forðað ofnotkun rafgeymis í
köldu veðri.
• Minnkað orkutap vélar.
• Varnað tæringu vélar.
Þeir, sem láía sér arnit iim bíivélina, velja nú UNIFLO á bílinn. - UNIFLO fæst
liðiið uni UNIFLO á bíliníi!
á smurningsstöSiim og við benzínsölustaði
£sso
OLIUFELAGIÐ H.F.
Söluumboð: Olíusöludeild K. E. A.
Oddeyri. Sími 1860 og 1700