Dagur - 09.02.1955, Blaðsíða 11

Dagur - 09.02.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 9. febrúar 1955 D A G U R 11 - Héraðsbannið (Framhald af 5. síöu). þessir menn skaðlausir undir á- hrifum áíengis og því ekki á- stæða til þess að setja þá í fanga- húsið, og því flytur hún þá heim. Þarna kemur því engin ölvunar- sekt til. Það er og til, að lögregl- an lætur ölvaða menn sofa úr sér í nokkra kiukkutíma í fangahús- inu og fiytur þá síðan heim eða sleppir þeim án þess að þeir séu ákærðir. Þetta leyfi ég mér að telja henni til gildis en ekki lasts, og sýnir þetta það eitt. að við höfum á að skipa góðum og þroskuðum lögreglumönnum. — Ekki er mér kunnugt um hvort afskipti yfirlögregluþjónsins koma þarna til. Af þessu mega menn sjá, hve tölulegar fullyrð- ingar um ölvunarsektir og sleggjudómar um ofurölvun eru haldlítill framburður. Enn má geta þess, að ég hef heyrt að óvenju margir þeirra, sem áður hafa hlotið ölvunar- sektir, munu á árinu hafa verið fjarverandi úr bænum, t. d. í Keflavík. Trú fremur en skoðun. Að lokum þetta: Hvað sem Jón Benediktsson yfirlögreglu- þjónn á Akureyri segir um þekk- ingu ísienzkra blaðamanna á réttu og röngu, er óhætt að full- yrða, að hann hefir í þessu máli fjasað meira af blindri trú á steinrunnið málefni, en þekk- ingu dómbærs mann. Þetta er þeim mun alvarlegra, þar sem hann ætti að hafa að mirmsta kosti jafna aðstöðu á við aðra, til þess að kunna skil á því, hvað rétt er og rangt í þessu efni, og að hann má búast' við því, að mark verði tekið á orðum hans, stöðu hans vegna, enda hefir ekki sta.ðið á fulltrúum haftastefnu í áíengismálum að vitna í raka- le_ysu hans bæði í blöðum. og út- varpi. ; Akureyri, 4. febrúar 1955. Vignir Guðmundsson. Pf ANÓ Get útvcgað hin þekktu Horn- 7/770; og Aíöller pítmó. Verð frá kr. 20.000.00. Ath. F»ér gerið heztu kaupin með því að kaupa výtt pinaó. Guðbjprg Bjarmau HÆmftg 2 Sími 1369 FLONEL, hvít og mislit kr. 9.25 meterinn. SÆN G U RVE R A-DAMAS K kr. 18.00 meterinn. SÆN G l J RVERA-LÉREFT, livít, mislit og rósótt. KODDAVERALÉREFT LAKALÉREFT, tvíbreitt. MILLlVERK og BLÚNDUR í öllum breiddum. „CAMBRIDGE" mest eftir- spurða efnið kr. 12.85 m. K ODD AVÉ RA-H O R N, kr. 4.00 og 6.00 stykkið. LÉRF.FT, dúnhelt og fiður- lielt, afbragðs gæði. KULDAÚLPUR, gærufóðr- aðar (ZABU) ullarfóðraðar, silkilóðraðar og flókafóðr- aðar, fypr börn og fullorðna allar stærðir. „STERNIN" nylon-sokkar, bezta ogmest eftirspurða tegund, alltaf sama lága verðið kr. .43.70 parið. ,iMOLLINA“ velour-peysur í miklu úrvali. ALULLAR-PEYSUR, fyrir telpur ög dömur í íjöl- breyttu litaúrvali. Kleeðagerðin Amaro hi. Akueyri IBUÐ Fullorðnar konur vantar 2- 3 stofur og cldhús til leigu 14 maí n. k. eða fyr. Nánari vppl. i síma 1695 efttf kl. 6 á kvöldin. 10 krónu veltan Páll Halldórsson skorar á Gunnar B. Loftsson og Aðalstein Valdemarsson. — Jón Bjarnason skorar á Olaf Jónsson, rafv., og Guðbrand Samúelsson, úrsm. — Skjöldur Jónkson skorar a Jón D. Ármannsson, Aðalstræti 62, og Þórhall Jónsson, Aðalstr. 17. — Haraldur M. Sigurðsson skorar á Ármann Dalmannsson og Jónas Einarsson, Flugfél. ísl. — Jón Eg- ilsson skorar á Arnbór Þorsttins- son, forstj., og Jón Guðmundsson, forstj. — Jóhann Guðmundsson skorar á Hauk Þorbjarnarson, Brekkug. 43, og AdoJf Inginiars- son, Eyrarv. 1 A. — Óli P. Krist- jánsson skorar á Svavar Guð- mundsson, bankastj, og Gunnar Schram, símstjóra. — Þorkell V. Ottesen skorar á Jakob V. Emils- son, prentara, og Jón Benedikts- son, prentara. — Arinbjörn Magn ússon skorar á Jóhann Kristins- son, bifvélav., og Jón Guðmunds- son. — Þorvaldur Hallgrímsson skorar á Henning Kondrup, Norðurg. 51, og Gunnar Þor- valdsson, Kaupvangsstr. 3. — Jó- hann Ragnarsson skorar á Jón Davíðsson, Byggðav. 107, og Baldur Sveinsson, Grænumýri 8, — Þórdis Jakobsdótir sKorar á Ragnheiði Valgarðs, Hamarstíg 8, og Ingibjörgu Björnsdóttur, c/o Sjúkrahúsi Akureyrar. .— Sig tryggur Sigtryggsson skorar á Ástu Kröyer, Helgamagrastr.. og Guðmund uðmundsson, Strandg. 5. — Kristján Steinsson skorar á Hörð Jörundsson og Jóhannes Jóhannes Kristjánsson, bifvélav. — Plaraldur Sigurðsson skoiar á Braga Sigurjónsson, ritstjóra, og Guðmund Gunnarsson, kennara. — Henning Kondrup skorar á Eric Kondrup, Fróðasundi, og Helga Indriðason, Ráðhústorgi 1. — Ólafur JÉnsson skqyar á, Ingvíj. Rafn Jóhannsson GilsbákkaV'. 3, og Hákon Sigurðsson, Helga- magrastræti 51. — Ragnheiður Valgarðsdóttir skorar á Harald Jakobsson, Hamarstíg 8, og Val- garð Stefánsson, Oddeyrai’g. 28. — Hannes Aðalbjörnsson skorar á Tobías Jóhannsson, Gránufél.g. 31, og Hauk Kristjánsson, Norð- urgötu 56. — Björn Olsen skorar á Pljálmar Stefánsson. Þórshamri, cg Hrafn Sveinbjörnsson, Þórs- hsmri. — Eðvarð Jónsson skorar á Friðjón Snorrason, c/o Heklu, og Ingimar Eydal, c/o Heklu — VaJgarður Stefánsson skorar á Þcr Áinas., Höfðaborg, og Guð- mund Þorsteinsson, Hjarðarholti. IBUÐ 2-3 herbergi og eldhús ósk- Uppl. i síma 2282 - Sigurhæðir (Framhald af 2. síðu). viðkomandi. Vildi eg þess vegna óska eftir því, að ef einhver vilji er fyrir því innan bæjarstjórnar- innar, að bærinn nái eignarhaldi á Sigurhæðum, þá geri hún ákveðið tilboð til mín um verð og annað í þessu sambandi. Akureyri, 6. febr. 1955. Kristján Albertsson. Braggi eða bílskúr óskast til leigu nú þegar eða síðar. — Upplýsingar í Hafnarstræti 35 viðri i dag og væstu daga. IBUÐ 2 herbergi og eldhús cða eldunarpláss óskast til ,s:.A>,i(tigi_L4vr.,p]aí n. k. A. v. á. iZi; HULD, 5955297 — VI — 2. l. O. O. F. Rb. 2 — 10429814 — 0 I. O. O. F. 2 — 136211814 — Kirkjan. Mossað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — Dagur biblíunnar. — Sálmarnir eru þersir: Nr. 426, 431, 136, 687. — Gjörist þátttak- endur í messunni með því að syngja sálmana! — P. S. Messað í Lögmannshlíð næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Biblíudagur- inn Sálmar nr. 429, 431, 426, 425, 687. Börn eru beðin að taka bilíumyndabækurnar með sér. — K. R. Fundur í stúlkna- deildinni á sunnud. kemur kl. 5 e. h. — (Vorbrúðusveitin og Gullbráarsveitin). Félagar eru vinsamlega beðnir um að muna eftir árgjaldinu, 10 kr. — Til Æskulýðsfélagsins: Áheit kr. 150.00. — Gjöf kr. 50.00 frá fé- laga. Kærar þakkir. — P. S. Aðalfundur Skógræktarfélags Akureyrar verður haldinn í íþróttahúsinu sunnudaginn 13. þ. m. kl. 4 síðd. Venjuleg aðalfund- arstörf o. fl. — Félagar eru beðn- ir að fjölmenna á fundinn. — Stjórnin. Austfirðingar á Akureyri og nágrenni! Árshátíð Austfirðinga- félagsins vei'ður haldin 26. febr. næstk. Þá verður einnig minnzt 10 ára afmælís félagsins, sem var nokkru fyrir áramótin. — Undir- búningsnefndin. Björguhárskútu Norðurlands hefur borizt kr. 3000.00 til minn- íngár !um hjónin ' Sigúrlaugu Guðmun'dsdóttur og Jóhannes Jónsson frá Yztu-Vík, gefið af af- komendum þeirra. Beztu þakkir. Sesselja Eldjárn. Kvennadeild SlysavarnaféJags- ins- á Akureyri sendir bæjarbú- um alúðarþakkir fyrir stórkost- lega aðsókn og framlög við fjár- söfnunina til Björgunarskútu Norðurlands sl. sunnudag. Inn komu 25 þús. krónur. Þá vill deildin sérstaklega þakka stjórn og starfsliði Hótel KEA fyrir ómetanlega aðstoð. Finimtugur. Þorkell Björnsson, fyrrum bóndi að Kífsá í Glæsi- bæjarhreppi, nú starfsmaður í Gróðrarstöðinni á Akureyri varð fimmtugur 3 febrúar sl. Gjöf til Elliheimilisins í Skjald- arvík. Frá Guðfinnu ÞorvaJds- dóttui', Dalvík, kr. 200.00. Beztu þakkir. Stefán Jónsson. Fundarboð. Næstk. mánudag heldur Kvenfélagið Framtíðin fund í Rotarysal Hótel KEA kl. 8.30 e. h. Áheit á Strandarkirkju, mót- tekin á afgr. Dags. Frá S. P K. kr. 75. — Frá X. X. kr. 100 — Frá Þ. J. kr. 50. — Frá M. kr. 100. — Frá ónefndum kr. 10. — Frá G. kr. 25. — Frá Nóra kr. 50. Brúðkaup. Þann 30. jan. voru gefin saman í hjónaband i Akur- eyrarkirkju ungfrú Ingibjörg Jó- hanna Eyfjörð Ólafsdóttir og Jón Kristján Hannesson, sjómaður. — Fleimili Hríseyjargata 2. — Enn- fremur frú Sign'ður Tryggva- dóttir og Ragnar Pálsson, veika- maður. —- Heimili Hafnarstræti 53. — Þann 5. febrúar voru gefin saman í hjónáband í Akureyrar- kirkju frú Emelía Dagný Svein- björnsdóttir og Björn Einarsson, verkstjóri. — Heimili þeirra er að Hafnarstræti 53, Akureyri. Verkakvennafél. Eini ig heldur hátíðlcgt 40 ára afmæli sitt í AI- þýðuhúsinu laugardaginn 12. fe- brúar kl. 8 síðdeg'is. Fjölbieytt skemmtiskrá. — Aðgöngumiðar á 25 kr. verða seldir á skrifstofu verkalýðsfélaganna, Strandgötu 7, miðvikudag, fimmtudag og föstudag næstk. kl. 4.30—7 alla dagana. Síðir og hálfsíðir kjólar, dökk föt. — Skemmtinefndin. Munið fuglana. Takið vel á móti smáfuglunum, þegar vetr- arveðráttan knýr þá til að leita á náðir mannanna. Dýravernd- unarfélag Akureyrar. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. Fimmtudaginn 10. þ. m. verður sérstök samkoma til ágóða fyrir húsið, og hefst hún kl. 8.30 e. h. Fjölbreytt dagskrá. þ. á. m.: Númeraborð, kaffiveitingar, einsöngur, hugleiðing o. fl — Komið — veitið ykkur ánægju- lega kvöldstund og styðjið gott málefni. — Sunnudaginn 13. fe- brúar: Samkoma kl. 8.30 e h. Benedikt Jasonarsön talar. — Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. I. O. G. T. Brynjufundur n.k. mánud. í Skjaldborg. Vígsla ný- liða. Reikningar stúkunnar 1954 Dansað á eftir fundi. Skemmtiklúbbur templara held ur skemmtikvöld í Varðborg föstudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 e. h. Félagsvist og dans. — • S. K. T. Guðspekistxikan Systkinabandið heldur fund næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. á sama stað og áður. — Aðalfundur. Barnastúkan Saklcysið nr 3. — Fundur verður haldinn næstk. sunnudag kl. .1 . Skjaldborg. — Nánar auglýst í skólanum. - Berklahælið 1 Krist- nesi (Framhald af 1. síðu). athugað vel og vandlega, hvort það veldur ekki erfiðleikum að svo komnu máli, að upptaka allra berklasjúklinga þurfi áður en langt um líður að fara fram í Reykjavík. Um þetta skal ekkert fullyrt hér, enda er málið allt enn aðeins á athugunarstigi og verður sú athugun væntanlega ýtarleg. Alþingi mun og væntanlega fjalla um málið, ef ákveðið verður að hverfa að breytingunni, og munu þá koma fram rök og gagnrök. Fyrirsjáanlegir crfðileikar á rekstri geðveikrahælis. Þegar munu fyrirsjáanleg vand- kvæði á því að starfrækja geð- veikraspítala á Kristnesi. Húsa- kostur er á engan hátt við það miðaður, herbergi ekki stærri en 9 manna stofur og mörg minni. Erfiðleikar á útvegun starfsfólks mundu miklir. Hefur sýnt sig, að erfiðlega gengur að útvega starfsfólk til spítala, sem eru ut- an þéttbýlisins, jafnvel þótt ekki sé fjær en Kleppur í Reykjavík. Hefur því sú hugmynd komið fram í tali manna um þessi mál, hvort ekki kæmi til álita að taka hluta hælisins sem spítala fyrir taugasjúklinga eða jafnvel hress- ingarhæli, en svo mun haga til, að auðvelt sé að skipta hælinu þannig án mikilla erfiðleika eða áhættu. En um þá möguleika skal hér ekkert fullyrt, aðeins frá því sagt, að þessi hugmynd er til. Mál þetta mun væntanlega skýrast betur eftir norðurfor ráðamanna í heilbrigðismálum, cr fyrir dyrum stendur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.