Dagur - 14.04.1955, Side 8

Dagur - 14.04.1955, Side 8
8 D A G U R Fimmtudaginn 14. apríl 1951 Frá Skgðamófi íslands (Framhald af 5. síðu). son og 3. Skarphéðinn Guðmundss.. Drengja- meistari varð Matthías Gestsson. Úrslit í norrænni tví- keppni urðu og þau, að Jónas Ásgeirsson varð sigurvegári. Hefur Jón- as unnið Skíðábika ís- lands oftar en nokkur annar, eða 5 sinnum. — Loks er þess að geta, að Eysteinn Þórðars. sigr- aði í stórsvigi karla og Jakobína Jakobsdóttir í stórsvigi kvenna. Mótinu lauk að kvöldi 2. páskadags með sam- komu og verðlaunaf- hendingu. — Héldu að- komumenn heim á leið á þriðjudagsmorgun. Skíðablaðið. Það var nýlunda á þessu móti, að Skíðaráð Akureyrar hóf útgáfu Iítils fréttablaðs er nefnt var Skíðablaðið. Eru komin 4 tbl. af bví og von á því 5. nú í vik- unni. í Skíðablaðinu voru birtar fregnir af mótinu og lýsing á keppni og ým- islegt fieira til fróðleiks og skemmtunar um skíðaíþróttina. Þar voru og margar ágætar myndir af keppendum, flestar teknar í skíðalandinu á lands- mótinu. Eru nokkrar þeirra birt- ar hér í blaðinu, en ljósmyndari er Vignir Guðmundsson. Jónas Ásgeirsson, Siglufirði. Ritstjórn Skíðablaðsins annað- ist Hermann Stefánsson móts- stjóri og mun hann hafa skrifað blaðið að mestu leyti, en prentar- ar í Prentverki Odds Björnsson- ar, sem líka eru áhugasamir skíðamenn, komu blaðinu út þótt helgidagar væru. Var blaðaút- gáfan góð nýbreytni og skemmti- HEKLU-NÝTT Kvenpeysur ermalausar, liáar í Iiálsinn. Golftreyjur V ejnaðarvörndeild. Sumarkjólaefni í úrvali. V efnaðarvörudeild. ÚfsæðiskarföfEur Hefi til sölu þessi afbrigði af útsæðiskartöflum: Gull- auga, Rauðar íslenskar (Olafsrauð) Ben Lomond. Tekið á móti pöntunum næstu daga kl. 9-12 f. h. Árhi jónsson Gróðrarstöðinni Sími 1041 Fermingargjafir í miklu iirvali: Armbönd Hálsfestar Eyrnalokkar Snyrtivéski márgar tegundir. Ð Nylonblússur Kot fyrir nylon- blússur Nylonundir- kjólar Nylonsokkar fleiri tegundir. D Peysur í fjölbreyttu úrvali. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Þrátt fyrir verkfall og siglingaleysi höfum vér nægar birgðir af allskonar SVO SEM: Canadiskt Iiveiti Cuba strásykur, hvítur, fínn Molasykur, grófur Kaffí, óbrennt, - og malað Hafragrjón, lækkað verð Rúgmjöl, lækkað verð Hrísgrjón, hvítt, og með hýði Hrísmjöl Sagogrjón Púðursykur Flórsykur Kandís, o. fl. o. fl. Matarstell Kaffistell VÖRUHÚSIÐ H.F. TIL FERMINGARGJAFA Raksett Bakpokar m. grind kr. 125.00 Svefnpokar ágætir. VÖRUHÚSIÐ H.F. Hálfdúnn góður en þó ódýr VÖRUHÚSJÐ H.F. Kaupfélag Eyfirðinga Nyléndttvörudeildin og útibúin. nýkomið Nýlenduvörudeild KEA Korrtvörupakkhúsið Sveskjur stærð 70/80 nýkomnar. Kr. 16.00 kílóið. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvönideildin og útibúin. Fyrir ferminguna Handa drengjum: Handa stúikum: Skyrtur Nylonblússur Bindi Nylonsokkar Slaufur Náttkjólar Nærföt Undirföt Sokkar Undirkjólar Belti Hanzkar SeðlaVeski Slæður BRA-UNSVERZLUN f ■ 'ÍSíSffe , . .

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.