Dagur


Dagur - 14.04.1955, Qupperneq 9

Dagur - 14.04.1955, Qupperneq 9
Fimmtudaginn 14. apríl 1955 DAGUR 9 Til sölu er hálf húseign nr. 4 við Grundargötu, 4 herbergi. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Jónasar G. Rafnars og Ragnars Steinbergssonar. Cetiim nii sýnt þessa dísel-dráttarvél Bílasalan íi.f. Geislagötu 5. — Sími 1649 Bændur í Saurbæjarhreppi Pantanir utn vinnu með beltisdráttarvélum og skurð- gröfu þetta ár, þurfa að vera komnar til mín fyrir 25. þ.m. Ef til vill ekki hægt að sinna þeim annars. Ártúni, 12. apríl 1955 Finnur Kristjánsson. AUGLYSING nr. 3 1955 frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 utn skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmál o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl 1955 -til og með 30. júní 1955. Nefnist hann „Amiar skömmtunarseðill 1955“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláunt og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörliki 6-10 (báðri meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildir fyrir 250 grömmum af smjöri hver reitur, (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. jjAnnar skömmtunarseðiU 1955“ afheiidist aðeins gesrn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Fyrsti skömmtimarseðill 1955“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. . Reykjavík, 31. marz 1955. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN VELRITUN Tek að mér ýmis konar vél- ritunarverkefni. Ingólfur Þormóðsson sími 2191 DRENGJAJAIvKAFÖT í átta stærðum. — Verð frá kr. 570.00 LOÐKR AG AJ AKKAR á unglinga og fullorðna. STAKAR BUXUR. Klæðaverzhm Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstræti 96. Athugið Fram að helgi seljum við nælonblússur og kot fyrir hálfvirði. Verzl. SKEMMAN Ódýrt! Ódýrt! (gölluð) Nr. 28 - 38 á 18 — 23 krónur Skóbúð KEA Hvítt léreft, 80 cm Hvítt léreft, 140 cm Lakaléreft, 140 cm Einlitt léreft, 75 cm Hvítt flónel Einlitt flónel Röndótt flónel Tvisttau, 90 cm Bleiugas, 160 cm kr. 7.70! 15.00 j 22.70' 8.40; 9.30; 11.80; 12.80; 13.00! 9.50! BRAUNSVERZLUN Simdbolir Sundskýlur Handklæði BRAUNSVERZLUN POKAR úr lakkplastic, saman- dregnir í opið. Tilvalin fermingargjöf. BRAUNSVERZLUN í Laugarbrekku Eftirtaldar kál- og blómplöntur verða til sölu og afgreiðslu í vor á venjulegum útplöntunartíma. I. Kálpl: í moldarpottum. Hvítkál Blómkál Grænkál Rauðkál Rósakál II. Blómapí. fjölærar. Bellisar, 2 teg. Sporasóley, í litum Lúpínur, í litum Valmui, 2 teg, í litum, rauður Kongaljós, gult Humall Vorgoði, gulur Leyfsauga, rauðbrúnt Fræhyrna, hvít III. Sumarblóm. Stjúpur, í litum, í hrein- um lit,: rauðar, gular hvítar og bláar Nemesia, í litum Morgunfrú, orangegul Ljónsmunnur, í litum Gulltoppur, gulbrúnn Paradísarblóm, í litum Apablóm, rautt, gulbrúnt Miðdegisblóm, blátt Flauelsblóm, rautt, gult Campanula, blá Haustgoði, rauður Petunia, í litum Alfabykar, í litum Ekkjublóm, í litum Prestakragi, í litum Phlox, í litum Aster, rauður Iberis, hvítur, rauður Brúðarauga, rautt Blátunga, hvít, blá Leyfsauga, rauðbrúnt Regnboði, bleikur Vinarperla, hvít, blá Vafningsklukka, í litum Kornblóm, blátt, gu'lt Matricaría, hvít Gullhjarta, rautt o. fl. Áhersla lögð á að afgreiða allar plöntur með góðri rót og moldarkekki, svo ekki sakar þó útplöntun dragist nokkra daga, ef hentar, vegna veðurs eða flutnings um lengri Ieið. Verð á kálpl. er kr. 0,90 pr. stk., á fjölærum pl. kr. 1,00—2,00. — Á sumarblómum kr. 0,70— 0,80 pr. stk. Plönturnar sendar heim ef óskað er. Pöntunum veitt móttaka í síma í Laugar- brekku (02). Hreiðar Eiríksson. Ódýrt! Seljum til laugardags ýmsan kvenfatnað, svo sem undirkjóla, pils, buxur, blússur, peysur, sokka o. fl., með miklum afslætti. — Ennfremur ódýra búta hentuga í drengjabuxur og barnakjóla. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. Hafnarstræti 96 Tilkyiining frá Sjákrasamlagi Akureyrar Auk venjulegra afgreiðslutíma verður skrifstofan fram- vegis opin á föstudöguin m'illi kl. 5 og 6, til móttöku iðgjalda. Munið að viðhalda réttindum með skilvísri greiðslu. Samlagsstjórinn,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.