Dagur - 01.06.1955, Blaðsíða 1
I
Fylgist með því, sem gerizt
hér í kringum okkur. —
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kernur næst út á mið-
vikudagmn 8. júní.
XXXVIII. árg.
Akurcyri, miðvikudaginn 1. júní 1955
H-
31. tbli
Þorsteinn M. Jónsson skóiastjón í r.eousíói.
[g
Þorsteimi M. lónssoö skókstjéri, sem láta nran
af skólastjórn, var heiðraðnr
Tuítugasta og fimmta starfsári
Gagnfræðaskóla Akureyrar lauk
m.eð skólaslitum á annan hvíta-
sunnudag. Var óvenjumargt gesta
við athöfnina, sem var hin hátíð-
borgið henni; og svo yrði er.n að
vera mitt í velmegun nútímans.
Er skólastjóri haíði lokið ávarpi
sínu tók formaður fraeðsluráðs,
Brynjóifur Sveinsson, mennta-
legasta, vegna þess að þetta var í skólakennari, til máls. Flutti hann
síðasta sinn, sem Þorsteinn M.
Jónsson sleit 9kó!a, en hann lætur
af störfum, vegna aidurs, þ. 1. sept.
næstkomandi.
Athöfnin hófst með almennum
scng, sem Askeil Jónsson söng-
kennari stjórnaði. Þorsteinn M.
Jónsson, skólastjóri, tók þá til
máls og rakti i fáum dráttum sögu
skólans undanfarinn aldarfjórðung,
en skólinn hóf starf sitt 1. nóv.
1930. Þá fór skó.lastjóri nokkrum
crðum um vetrarstarfið. Nemend-
ur voru 340 í skólanum sl. vetur
cg kennt í 14 deildum. Heilsufar
kvað skólastjóri hafa verið fremur
slæmt í vetur, svo að jafnvel hefði
þurft að loka skólanum vikutíma í
marz sí.
Skólastjóri brautskráði síðan 42
gagnfræðinga, 15 úr bóknámsdeild
cg 27 úr verknámsdeild. Hæstu
einkunn á gagnfærðaprófi bók-
námsdeildar hlaut Jóhann Hauks-
son, 8,57, en Heba Ásgrímsdóttir,
8,49, við verknámsdeiidarpróf. —
Hæstu einkunn í skóla í vor hlaut
Hjörtur Pálsson, í I. bekk, 8,81.
Þegar skólastjóri hafði afhent
hinum nýju gagnfræðingum próf-
Skirteini þeirra, flutti hann þeim
ávarp og lagði út af hinum forna
mélshætti: Fátæks manns festi
heíur marga hlekki. Hann benti
æskufólkinu á, að efnaleg fátækt
væri mikið böl og því yrði það
ekki ofbrýnt fyrir unglingum, að
þeir reyndu að verða sjálfbjarga.
En iafnframt yrðu menn að gera
sér ljóst, að efnaleg velmegun
hefði lítið að segja, ef andleg fá-
tækt fylgdi henni. í eymd og fá-
tækt íslenzku þjóðarinnar á liðn-
um öldum hefði hinn andlegi auður
skólastjcra þakkir fyrir tveggja
áratuga mikiö og ágætt starf við
skólann og árnaði honum allra
heilla.
Guðný Einarsdótir, úr hópi hinna
nýju gagr.fræð'nga, flutíi skóla-
Framhald á 7. síðu).
Samviiimiskólaíis
Stjórn Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga hefur fyrir nokkru
samfcykkt að ráða séra Guðmund
Sveinsson, prest á Hvanneyri, sem
slcólastjóra Samvinnuskóians. —
Jafníramt verSUr 'skól'nn á kcm-
antíi hausti íluttur að Bifröst í
Bcrgarfirði, þar sem verið er að
ijúka við nýja byggingu fyrir
heimavist og kennslustoíur.
Jaínframt þessu heftir verið
ákveSið, að Samvinnuskólinn verði
aftur tveggja ára skóli, þar sem
lögð- verði höfuðáherzla á nútíma
viðskiptamenntun. Verður tekið
við nemendum næsta haust í
fyrri deild skóians, en siðari deild-
in tekur ekki til starfa fyrr en
skólaárið 1956—57.
Nemendur, sem hafa hug á inn-
göngu í skólann á komandi hausti,
eru beðnir að senda umsóknir sín-
ar til fræðsludeildar SÍS, Sam-
bandshúsinu í Reykjavík. Nem-
endur þurfa að hafa gagnfræðapróf
eða aðra sambærilega undirbún-
ingsmenntun, og verða þeir látnir
þreyta inntökupróf í haust.
í veíur heíur verið unnið a3!
upphyggingu ag hreinsun vé'a og.
vcrkfæra fkigvaUarins á Akur-1
cyri. VerkíaHð íaíði nokkuS j
l'rantkvæmdir frá því sem áætlað
Itsfði verió og elruiig norSanhr 3- |
in ma miðjan maí. Þá hetur verið
imiiiít iiokkuð með saaddæiuimi.!
En nú er skriður að hefjast á
framkvæmdunum cg verður unnið
í 2 vöktum, eða 20 klukkustundlr
í sólsrhring. Tækin eru í góðu lagi
og skila fullkomnum afköstum.
Anerzla verður lögð á að lengja
flugbraut'na, eftir því sem tími
vrnnst til í sumar. — Flugbrautin
Nýjjorími kálfur 75 kg.
Fyrir sköimnu fæddist
óvenjuíega stór kálfur að
Hvammi í Krafnagilshreppi. —
Var kýrin móðir hans, búin að
hafa rúmar 3 vikur yfir. Kálf-
urinn scm orðinn var afar stór,
dó í faeðingunni. Var hann
vigtaSur og reyr.dist 75 kg. En
kussu heilsaðist vel og er nú í
20 merkum.
Noregskonungur og forseti íslands í Osío
bsrf að vera 1200 metra löng til að
hægt sé að halda uppi flugi allan
sólarhring'nn. I því sambandi
verður einnig að koma lýsingu
va’Iarins í gott lag. En takizt að
íergia öugbrautir.a i 1300—1500
metra, eru sköpuð lendingarslcil-
yrði fyrir millilandaflugvélar
okkar.
Flugbrautirnar sitja fyrir.
Nýbyggingar, sem nauðsynlegar
eru taldar fvrir flugþjónustuna,
verða að bíða betri tíma, eða á
meðan unnið er að öryggi flugsins
með stækkun vallarins o. fl.
Nýi völlurinn við Akureyri þyk-
ir mjög vel gerður og bera af hlið-
stæðum völlum hérlendis. Bær og
hérað hefur sýnt flugmálunum þá
vinsemd að ábyrgjast hálfrar millj.
króna lán til hans og þess vegna er
verkið nú unnið af meiri bjartsýni
en útlilt var fyrir um skeið. Fjár-
hagur flugmálanna er þröngúr, en
flugið á vaxandi vinsældum að
fagna.
FlugvoKur í Þingeyjarsýslu.
Flugmálastjórnin hefur ákveðið
að leggja nokkurt fé til byrjunar-
framkvæmda nýs flugvallar 1
Húsavík eða nógrenni. Ekki er
fullróðið hvar hann verður stað-
settur, en talið fullvíst að vinna
við hann hefjist ir.nan skamms. —
Almenningur eystra er fullur
áhuga fyrir flugvallargerðinni,
enda má segia að flugsamgöngur
við Húsavík sé brýn þörf.
Eftir að forseti íslands herra Ásgeir Ásgéirsson, haf iii heilsað konungi og öðruin tignarmönnum er biðu
hans á Honnörbryggju í Ósló 25. ma' sl., gengu þeir Hákon konungur og forseti fram bjá röðum kon-
ungSegi-a Ifvarða svo sem siður er við sl k íækifæri, cn manngjöldi, er stóð umhveríis, laust upp
húrra og fagnaðarhrópum. Var ekki um að villast, að norskur aimenniitgur fagnaði fundi þjóðhöfð-
ingjanna og þeim fyrirheitum um aukin samskipti, sem hann boðaði.
Vegartálnii í
Norðurárdal
Undanfarið hefur Kotá í Norð-
urérdal láíið mikið til sín taka og
farartálmi. Aur og grjót
skriður hlóðust upp og fyllti ár-
farveginn.
A laugardaginn var, rann áin,
sem var kolmórauð, yfir brúna
með griót og leirburði. Bílar hafa
notið aðstoðar jarðýtu og trukks,
yfir skriðurnar. I gær var ekkert
lát é framburðinum og gekk erfið-
legar en áður að ferja bílana yfir.
Kotá, sem er rétt utan við Ytri
Kot í Skagaíirði og venjulega er
ekki vatnsmeiri en meðal bæjar-
lækur, ógnar nú allri umferð.
Skriðuföllin á þessum slóðum
eru orðin áhyggjuefni vegamála
þessarar fjölförnu leiðar.
ífólástií
i\ýr skoíastjori
Umiið í tveÍKi 10 klst. vökttmi -- lícppt að því að
fullgera 13—1500 metra flugbraut