Dagur - 01.06.1955, Blaðsíða 6

Dagur - 01.06.1955, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 1. júní 1955 Y0|V0 er sparneytinn og þýður í akstri. Útvegum með fyrstu ferð: VOLVO-fólksbifreiðir, verð kr. 58.200.00 VOLVO-stationbifreiðir, verð kr. 61.500.00 VOLVO-sendiferðabifreiðir, kr. 51.000.00 Sænskt stál tryggir gæðin. Umboð á Akureyri BÍLAVERKSTÆÐIÐ VÍKINGUR Sími 1097 Fjármark mitt er: J Netnál h. Brennimark: Hr. Gs. Hreinn Guðnason, Hofteigi, Arnarneshreppi, Eyjafirði. Heyvinnuvélar Hefi til sölu hestaverkfæri: Sláttuvél, rakstrarvél, snún- ingsvél. — Ennfremur hey- hleðsluvél, vélplóg og fleiri Óiotúð Verkfabri: Jóhannes Arnason, Þórisstöðum, Svalb.str. Fjármark mitt er: Sýlt fjöður framan, bæði eyru. — Brennimark Tr. J Trausti Jóhannsson ■ Sceborg Svalbarðseyri Fyrir drengi: Sportjakkar Úlpur | Stakkar j* Sportskyrtur Rob Roy-skyrtur í * Peysur Vinnuskyrtur Fyrir dömur: Síðar buxur Sportbuxur Vinnubuxur Sportklútar Sokkar Fyrir herra: Skyrtur í úrvali j Sportjakkar Stakar buxur í Sokkar Bindi Sundskýlur Stuttar buxur Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Hafnarstr. 96 — Sími 1423 ] Karlm.stakkar kr. 134.00 Karlm.jakkar !; hentugir handa laesta- j! mönnum, kr. 275.00 t Braunsverzlun r Odýr nærföt Bolir, kr. 14.00 Stuttar buxur, kr. 20.00 Skyrtúr, in. 1. érm. ;3Ó.ÖÓ Síðar buxur, kr. 32.00 Braunsverzlun ÍDrengjabuxur \ s úr gaberdine 1; ;; Drengjapeysur ;> m. I. og st. ermum Verð frá kr. 32.00. ;; Braunsverzlun |i Sporfsokkar Barnasokkar Barnaleistar, hv. og misl. frá nr. 2, verð frá kr. 4.50. Sundbolir og Sundskýlur á böm og fullorðna Handklæði Braunsverzlun Innkaupatöskur og pokar í mörgunr lituml Sterkt efni! Vönduð vinna! •c nAimm Herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Afgr. vísar á. Tvær saumavélar til sölu. Upplýsingar á verkstæði Jóns Halls. Búðarstúlku til afgreiðslu síðari hluta dagsins í vefnaðarvörubúð vantar okkur frá 15. þ. m. Kaupfélag Verkamanna Til sölu góður reiðhestur. A. v. á. Rafmagns skordýraeyðar Véla- og bilsáhaldadeild, Fjárvogir Mjólkurmælar Mjölkurflutninga- brúsar Steðjar Járnkarlar Lambamerki í ræmum Smellur í búpening Véla- og búsáhaldadeild Sænsk eldhúsáhöld Búrhnífar Starfshnífar Brauðhnífar Steikarspaðar Stakir hnífar og gafflar Eldhúshnífar Véla- og búsáhaldadeild Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa h. f. verður haldinn í Skjaldborg laugardaginn 4. júní 1955, kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Til hestaeigenda iÞeir hestaeigendur, sem hafa í hyggju að koma hest- um sínum í sumarhaga í Krossanesi, tilkynni það nú þegar Ingólfi Ármannssyni eða Páli Jónssyni. Oheimilt er mönnum að setja hesta í girðinguna án leyfis. Hestamannafélagið Léttir. Yfirbyggð Jeppabifreið mjög góð, til sölu. Til sýnis á föstudag og laugardag (til kl. 12) hjá Luðvík Jónssyni & Co., Akureyri. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Viðskiptavinir vorir athugið, að nú eru síðustu for- vöð að endurnýja. \ • Dregið á föstudag. Umboðsmaður, Aknreyri Lax og silungsveiðimenn Eins og ávallt áður bjóðum við yður bezta úrvalið af alls konar veiðitækjum, sem fáanlegt er hér norðan- lands, t. d.: Hin heimsþekktu Pflueger-kasthjól, frá kr. 165.00 til kr. 950.00 (allir varahlutir fáanlegir). Heddon-kaststengur (fibergler). Gladding-kastlínur (allir styrkleikar). Kaststengur fyrir lax (9 ft.) (fibergler). Sérlega ódýrar. Aðeins kr. 450.00. Tugir tegunda af spónum og blinkum alls konar, frá kr. 3.85. Kaststengur f. drengi frá kr. 29.85, einnig tilh. línur. Sendum í póstkröfu. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. Sími 1580. — Pósthólf 225.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.