Dagur - 01.06.1955, Blaðsíða 8
Baguk
Miðvikudaginn 1. júní 1955
S
Myndin hér að ofan var tekin í konungsgarði í Ósló skönunu eftir komu forsetahjónanna þangað, 25.
maí sl. Standandi frá v. Ólafur ríkisarfi, Astrid prinsessa. Hákon VU. situr á milli forsetahjónanna.
Forsefaheimsóknin hefur vakið umræí-
ur um aukin norsk-ísíenzk samskipfi
Þriggja daga opinberri Iieimsókn For-
seta Islancfs í Oslo lank s. 1. laugardags-
morgiMi - f erð um byggðir Noregs hafin
I:;
T
Tréskurður og skuggaskurður
þjóSíeg og fögur ið'ngrein
Hið nýja myndform eftirlíking af djúpskurði og
mjög eftirsótt af- þeim er Iiafa kynnzt þvi
Ósló, 23. maí.
I dag lýkur hinni opinberu heim-
sókn forseta Islands hér í Osló. I
morgun hélt forseti ásamt fylgdar-
liði, frá konungshöllinni af stað til
Eiðsvallar og Stiklastaðar, og hófst
þar með tveggja vikna ferð for-
setahjónanna um byggðir Noiegs í
boði norsku ríkisstjómarinnar. —
Heimsækja forsetahjónin nú ýmsa
sögustaði, þar á meðal Fjalir í
Sunnufirði, en þaðan lagði Ingólf-
ur Arnarson upp í landnámsferð-
ina til Islands. í>á verður og komið
til Niðaróss, Alasunds og fleiri
borga og byggða, og siðan íarið
heim frá Sólaflugvelli við Stafang-
ur hinn 11. júní. Utanríkisráðherra
dr. Kristinn Guðmundsson, sem
var í för með forsetahjónunum hér
í Ósló, fór heim með flugvéi síð-
degis í dag.
Viðburðaríkir dagar í Ósló.
Þessir dagar hé'r í Osió hafa ver-
ið viðburðaríkir fyrir Islendinga og
þá fjölmörgu Norðmenn, sem fyígj-
ast af lifandi áhuga með norsk-ís-
lenzkum samskiptum. Og ísienzku
blaðamentiírnir, sem hafa dvalið
hér þessa daga í boði Ferðairáiafé-
lags Óslóborgar, fengu að heyra
Fyrirlestur l Meimta-
skóla Akureyrar
Prófessor Seamus O'Duilearga,
sem áður hefur flutt fyrirlestra í
Háskólanum um ífskar þjóðsögur,
mun koma hingað til Akureyrar og
flytja fyrirlestur um Irland í M. A.
á föstudagskvöld og sýna kvik-
mynd. Aðgangur er ókeypis. Pró-
fessorinn flytur erindi sitt á
ensku.
það í gær, að þessi lifandi áhugi
nær langt út fyrir lögsagnarum-
dæmi borgarinnar. Fólkið úti á
landi hefur hlýtt á ágætar út\ arps-
frásagnir og lssið blöðin og rætt
heimsóknina og gömul og ný sam-
skipti Islendinga og Norðmanna. A
ferðalagi um Hringariki í gær vor-
um við minntir á þetta hvað eftir
annað, m. a. með ágætri ræðu
borgarstjórans í Hönefoss, en hann
tók á móti okkur þar í gærmorgun.
f ráðhúsi Ósíóborgrsr.
I gær gátum við því ekki fylgzt
með ferð forsetahjónanna. En þau
komu þá í hstaverkasafn ríkisins,
héldu konungi, krónprinsi og öðru
stórmenni hádegisverðarveizlu og
tóku á móti IsJendingum hér í bú-
stað íslenzka sendiherrar.s. En með
öðrum aðalþátíum hinnar opir.beru
beimsóknar fengum við að fytgjast,
og var þar lærdómsríkast að sjá
viðbrögð almennings, vinsemd og
óhuga og einlæga aðdáun á þessum
ágætu fulltrúum íslenzku þjcðar-
innar.
Síðdegis hinn fyrsta dag hér
lagði forseti blómsveig á minnis-
merki fallina Norðmanna á Akers-
húskastala. Var það einföld athöfn
og hátíðleg, en þeger að henai lok-
inni hófst opinber móttaka af borg-
arinnar hálfu í hinu mikla ráðhúsi
Gslób',>'gar. Fprseti bæjarstjórnar,
Brvnjulf Ball, tók þar á móti for-
setahjónunum cg konungi og krón-
prinsi og fylgdarliði þeir-a og
fylgdi þeim um sa!;"a og skýrði
listaverkin, sem þar prýða flesta
veggi. Er staðnæmzt var í hátíða-
salnum, gekk forseti um meðal
gesta og ræddi við þá. M. a. ræddi
hann þar rm stund við norska og
íslenzka blaðamenn, er þar voru
álengdar. Kom í ljós daginn eftir,
að norskir blaðamenn höfðu vel
kunnað að metr jþá hugulsemi.
Þótti ýmsum þeirra orð forseta
bera vott um glæsilegan fulltrúa
söguþjóðarinnar í norðri og létu
lesendur sina heyra það.
Kæðum fagnað.
Af öðrum viðburðum, er athygli
hafa vakið í sambandi við þessa
heimsókn, er helzt að nefna ræður
konungs og forseta i konungsveizl-
unni, er flest Óslóblöðin birtu í
heilu Iagi. Sum þeirra tóku upp í
fyrirsagnir, er náðu yfir þvera síðu,
orð forsetans um tvær þjóðir af
sama stofni. Oll ummæli um ræð-
urnar voru á eina leið: orð konungs
og forseta höfðu fallið í góðan
jarðveg. Sum blöð töldu, að sam-
vinna Islands og Noregs hefði ver-
ið vanrækt. Tími væri kominn til
að bæta úr því.
í þjóðleikhúri Norðmanna.
Þá er að nefna hátíðasýningu i
þjóðieikhúsinu, þar sem sýndir
voru 3 þættir úr Pétri Gaut eítir
Ibsen. Þar var húsfydlir hátiðabú-
ins fólks, með konung, krónprins
og forsetahjón í broddi fylkingar,
ráðherrana norsku, sendimenn er-
lendra rikja o. m. fh Fcrsetafrúin
bar skautbúning og vakti mikla at-
hygli. Sýningin var glæsileg. Tora
Segelche, frægasía leikkona Ncr-
egs, lék Asu, Maurstad ynari iék
Pétur Gaut, hrífandi og eftirmir.ni-
lega. Auk íslenzka þjóösöngsins
lék leikhúshljómsveitin þarna ,.Þú
álfu vorrar yngsta land“ og „Island
ögrum skorið". Hátíðleg stund.
Fjöldi Óslóbúa safnaðist saman
við leikhúsið á fögru sumarkvöldi
að sjá hina tignu gesíi, og fór sem
jafnan fyrr,.að þeim var ákaít fagn-
að, með lófaklappi cg fagnaðar-
hrópum.
Hjá víkingaskipum.
Heimsókn forseta og konungs i
víkingaskipasafnið á Bygdö vakti
mikla athygli. Sameiginleg saga Is-
lands og Noregs og úthafssigling-
ar landnámsmanna, voru á hyers
manns vörum. Blöðin gleymdu eigi
að geta þess, að aidrpi hefði tiginn
gest borið þar að garði, sem hefði
betur bekkt sögu hinna fornu sæ-
(Framhald á 7. síðu).
Fólk á öllum aldri í bæ og
byggð, þráir að gera fagra muni og
leggja í þá þann hagleik og kunn-
áttu, sem það hefur yfir að ráða.
Hafa margir komizt l3ngt í þessu
efni, bæði karlar og konur. List-
fengi er sumum í blóð bcrin, aðrir
eru fæddir klaufar, en jafnvel þeir,
þrá samvistir með listagyðjunni,
þótt þeir njóti þeirra tæpast,
nema með tilsögn. Húsmæðraskól-
arnir hafa á mörgum sviðum veitt
konum tækifæri til að þroska feg-
urðarskyn og kynnast á. raunhæfan
hátt meðferð lita og forma í vefn-
aði og saum. Þarf ekki annað en
líta á híbýli þeirra kvenna er notið
hafa skólavistar í húsmæðraskól-
um landsins til að sannfærast um
þetta.
Lengi hefur það verið íþrótt
karlmannanna að skera í tré. Æva-
fornir munir vitna um frábæran
hagleik. Vasahinfurinn og viðar-
bútur er enn dægradvöl barna og
ur.glinga. En oftast hefur tilsögnina
vantað.
Fjölmörg undanfarin ár hefur
Jón Bergsson, hinn kunni hagleiks-
maður, bætt úr brýnni þörf og
kennt á námskeiðum víðs vegar á
Skuggaskurðurinn.
Veggskjöldur.
Norðurlandi við góðan orðstír og
með furðumiklum árangri. Kven-
félög og ungmenaníélög hafa
keppzt um að fá hann til iengri eða
skemmri dvalar og fólk á öllum
aldri hefir notið tilsagnar hans, alít
frá hálfvöxnum sveinstaulum og
upp í æruverðugar húsfreyjur um
sextugt. S.vo sundurlsitur hópur
sameinast í áhuga fyrir verkeínum
námskeiðanna.
Þessi námskeið Jóns Bergsveins-
sonar eru nefnd tréskuroarnám-
skevS. En það eru þau ekki. Jón
kennir ekki hinn eiginiega tré-
skurð, eins og t. d. Geir heitinn
Þormar og fleiri gerðu, svo að
dæmi sé nefnt. Þó eru vegghiílurn-
ar eitt aðalsviðfang^efnið og enn-
fremur borðplötur, veggskildir og
margt fleira.
Jón hefur innleitt alveg nýja að-
ferð, sem hlotið hefur nafnið
Skuggaskurður. Mætti kalla þessa
aðferð eftirlíkingu af djúpskurði.
En skurður er það einungis sem
línuskurður, en fletirnir eru síðan
skyggðir. Er þessi aðferð ný hér á
landi, eða var það, þar til Jón tók
að kenna hana á námskeiðum sín-
um, bæði hér á Akureyri og í
ýmsum sveitum og þorpum norð-
anlands.
Skuggaskurður þykir fagur og
smekklegur cg hefur þann kost, að
þurfa ekki mikil verkfæri. Einung-
is lítinn stálspaða eða sköfu og
línujárn, sem búa má til úr.litlum
nélum. Skuggaskurður endist
ágætlega, eða ekki síður en venju-í
Jón Bergsson.
legir, vel gerðir hlutir, í íbúðum
fólks.
Myndir og minningar vilja allir
eiga. Þeim er auðvelt að safna á
þann hátt að festa þær á tré með
þessari nýju aðferð. Landslag,
spendýr og fuglar, menn og mann-
virki alls konar fara vel í þessu
formi.
Ljósmyndavélin, sem orðin er
mjög útbreidd, styður óneitanlega
þetta nýja myndform. Litlar ljós-
myndir er hægt að stækka eftir
vild og hafa þær sem fyrirmyndir.
Og þær hafa þann stóra kost að
gefa rétta mynd af hlutunum, þótt
tvær myndir eða fleiri af samá
hlut verði hinar ólíkustu.
Ekki verður því neitað, að konur
hafa sýnt meiri áhuga á þessu
námi en karlmenn, en allir hafa-
gaman að því, og fólk hefur sýnt
mikinn dugnað cg ástundun á
námskeiðunum.
Fullyrða má, að þessi „tréskurð-
arnámske:ð“ hafi verið hin þörf-
ustu, og það helzt að þeim að
finna, hve stutt þau eru víðast
hvar.
Nú í vetur heíur Jón Bergsson
kennt á Hólum í Hjaltadal og
Löngumýri í Skagaflrði. Einnig
kenndi hann að Skútustöðum,
Reykjahlíð, Landamóti og Foss-
hóli, og má segja að Þingeyingar
hafi notið bróðurpartsins af
kennslunni í vetur.
Margir hafa þá skoðun, að
skuggaskurður sé á ýmsan hátt
hagkvæmari en hir.n eiginlegi tré-
skurður, m. a. vegna þess hve ódýf
hann er, og einnig vegna hins, að
hann krefst engra verkfæra að
heitið geti. Hvor fallegri er verður
auðvitað smekksatriði og þarf
hvorugum að hrósa á kostnað hins.
Skuggaskurourinn, hið nýja
myndform, sem Jón Bergsson hef-
ur fyrstur manna kennt, svo að vit-
(Framhald á 7. síðu).