Dagur - 01.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 1. júní 1955
D A G U R
3
Mcðir mín, KRISTÍN RANNVEIG SIGURÐARDÓTTIR frá Grænhóli, er andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 27. maí sl., verður jarðsungin frá Lögmannshlíðarkirkju laugardaginn 4. júní: kl. 2 e. h. Blóm og lcranzar afbeðnir. Ef einhverjir vildu minnast hinnar látnu, óskast það látið ganga til Elliheimilisins í Skjaldarvík. Fyrir hönd vandamanna. Jónas M. Hálfdánarson.
LÁRUS STEFÁNSSON, Stóra-Dunhaga, andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 28. maí sl. Jarðarförin fer fram að Möðruvöllum laugardaginn 4. júní kl. 2 e. h. — Blóm afþökkuð. Vandamenn.
**•>-©->-«•>-©-)■ »^©-)-*-^G>->-*-*-©-^-:fc->-©-í-«-*-©->-*->-©->-«->-í3-S-3'r-*-G>-»-*-»-©->-*-*-©- é % Þakka af alhug öllum, sem á margvislegan hátt sýndu J % mér vinarhug og glöddu mig á sjötugsafmœli minu 27. ? 4 mai siðastliðinn. 4 Þorlákur A. Hallgrimsson i & frá Reistará. I 1 ? 'S-f'*-4-S-f-*-«-Q-f-*<-S-íSií-í-S-f-*-!-Q-f-*-^'XS-I-Sí-íS!:--H-!-í'*-^S-í'-*-í-S-f-ílN-S-«-*'*
Timbur væntanlegt næstu daga Byggingavörudeild KEA.
Eina gangasfúlku helzt vana, vantar í Kristneshfeli sem staðgengil í sumar- fríum 15. jéiní n. k. éða síðar. Mánaðarkaup eftir eins árs þjóhustu á sjúkrahúsi kr. 2254,00 nteð vísitölu 161, talsvert hærra eftir 5 ára þjónustu. Tveir frídagar í viku. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan og skrifstofan, simi 1292.
Bændur athugið! Þeir, sem hafa liugsað sér að slátra nautgripum á sláturhúsi voru á þessu sumri, ættu af sérstökum ástæð- um að hafa gert það fyrir 25. júní næstkomandi. Sláturhús KEA.
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í kirkjukapellunni 12. júní n. k. að aflokinni guðsþjónustu. FUNDAREFNI: Lagðir fram reikningar fyrir s. 1. ár. Önnur mál. Sóknarnefndin.
, Akureyrmgar nærsveitir! Höfum flutt verkstæði okkar í Brekkugiitu 13. Fram- kvæmum hverskonar raflagnir í verksmiðjur, skip og hús. Erurn byrgir af 1. flokks raflagnaefni. — Öll vinna framkvæmd af fagmönnum. RAFORKA H. F. Brekkugötu 13 — simi 2257. • .. ,i % i
«>«*e<S><-><S><S><S><-><-><e<^^
SKJALDBORGARBÍÓ
simi 1124.
Sýningar vikunnar:
Erfðaskrá
hershöfðingjans
(Sangaree)
Byggð á samnefndri sogu.
Sérlega viðburðarík, skraut
leg og spennandi litmynd.
Aðalhlutverk:
Fernando Lamas og
Arlene Dahl
Bönnuð yngri en 16 ára.
Alltaf rúm fyrir einn
Bráðskemmtileg, hrífandi
mynd, er samtvinnar gam-
an og alvöru.
Aðalhlutverk:
Carey Grant og
Betsy Drake
Þessa mynd ættu allir að
sjá!
Kaupamann
vantar mig í sumar, mætti
vera unglingur sextán —
sautján ára.
Axel Jóliannesson
Torfum.
Vil kaupa
Jeppa eða lítinn fólksbíl 1
góðu lagi. Sendifefðabíll
kemur til greina.
Jón Ólafsson
A-754
TIL SÖLU
6 rnanna fólksbifreið.
A. v. á.
5 manna fólksbifreið
Vil selja 5 manna Austin
ifólksbifreið, sem mælir með
sér sjálf. Bifreiðin til sýnis
að Möðruvallastræti 1 í dag
og á morgun.
Simi 1230 og 1980.
Ný Jeppa-sláttuvél
Eg hefi til sölu Jeppasláttu-
vél. — Semja ber við undir-
ritaðan.
■'Gunnar Mariusson
Husavik.
Fordson
sendiferðabíll í góðu lagi til
sölu. — Stöðvarpláss getur
fylgt.
A. v. á.
6 manna Chevrolet
Af sérstökum ástæðum er
6 manna Ghevrolet fólks-
bifreið til sölu nú þegar.
Uppl. i sima 2246.
17. júní-1955-17. júní
ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND AKUREYRAR biður borg-
ara bæjarins og félög að atihuga eftirfarandi atriði og
leysa úr þeim eftir beztu getu:
1. Taka þátt í skrúðgöngunni almennt með félags-
fánum og þjóðfánanum, og eru börn einnig beðin
að fjölmenna með litlu fánana sína.
2. Hreinsa lé>ðir og prýða hús sín eftir beztu getu,
og hafa fánastengur og þjóðfána í lagi.
3. Veita þjc>ðhátíðarnefndinni þá hjálp, sem æskt
kynni að verða eftir.
Að gefnu tilefni óskar þjóðhátíðarnefndin eftir að
eigi verði seld liér i bœnum neinskonar merki þennan
dag, þar sem öll hátíðahöldin verða ókeypis, eins og
vant er- f * I ftiftl
Kjörorðið er: Virðuleg og ánægjuleg hátiðaliöld —
án áfengis.
Þjóðhátíðarnefnd Akureyrar.
TILKYNNING
frá Múrarafélagi Akureyrar.
Grunnkaup sveina í Múrarafélagi Akureyrar verður
frá og með 1. júní kr. 12,58 á klukkustund.
Dagvinnukaup með núgildandi vísitölu 161 stig
kr. 20,25.
Eftirvinna greiðist með 6% álagi kr. 32,40, nætur- og
hélgidagavinna með 100% álagi kr. 40,50.
Verðskrá félagsins miðast við ofangreint grunnkaup
óg vísitölu á hverjum tíma.
Á þetta kaup greiðist 6% orlof og sjúkrasjóðsgjald 1%.
Stjórnin.
Kauptaxti
Trésmíðafélags Akureyrar
FRÁ OG MEÐ 1. JÚNÍ 1955.
Fyrir húsa- og húsgagnasmiði, grunnkaup kr. 12,58
Dagvinna kr. 20.50 á klst.
Eftirvinna kr. 32,64 á klst.
Nætur og helgidagavinna kr. 40,74 á klst.
Verkfærapeningar innifaldir.
Kauptaxti skipasmiða skal vera sá sami og hjá sveina-
félagi skipasmiða í Reykjavík sem er:
Vikukaup (kr. 600.27 í gr.) 966,44 með 10% áalgi 1063,08
Dagvinna pr. klst. 20,13 með 10% álagi kr. 22,14
Eftirvinna pr. klst. 30,13 með 10% -álagi kr. 33,24
Næturvinna pr. klst. 40,26 með 10% álagi kr. 44,29
Verkfæraleiga (kr. 15,61 í gr.) pr. viku kr. 25,13
Verkfæraleiga (kr. 0,33 í gr.) pr. klst. kr. 0,53
Á allt greitt kaup greiði vinnuveitandi 10% í sjúkra-
sjóð Trésmíðafélagsins, sundurliðað á nafn'hvers félags-
nranns og afliendi gjaldkera félagsins ársfjé>rðungslega.
Vinnutilhögun sé sú sama og hjá Verkamannafélagi
Akureyrarkaupstaðar. Orlof 6%
Vinni félagsmenn utan bæjar, skulu þeir hafa frían
íerðakostnað og kaup á leiðinni. Ef unnið er lengur en
hálfan mánuð, skal vinnuveitandi sjá um fríar ferðir til
heimilis á tveggja vikna fresti, sé vegalengdin styttri en
100 km., annars til næsta verzlunarstaðar með sömu
tímalengd milli ferða. Ennfremur skulu félagsmenn
hafa frítt fæði og húsnæði þar sem unnið er.
Slasist maður við vinnu skal hann halda fullu kaupi
í 7 virka daga frá því slysið varð.
STJÓRNIN.