Dagur - 21.12.1955, Síða 3
MiSvikudaginn 21. desember 1955
D A G U R
ÞAU FAHEYRÐU TIÐINDI
hafa gerzt, að 18 ára frönsk stúlka, FRANCOISE SAGAN,
hefur hlotið
heimsfrægð og bókmenntaverðlaun
fyrir fyrstu bók sína
•oiijour
Heimsblöðin keppast við að lofsyngja höfundinn og bókina,
sem fer nú sigurför um Evrópu og Ameríku.
BONJOUR TRISTESSE er nú líka komin út á íslenzku í
þýðingu Guðna Guðmundssonar, menntaskólakennara,
og heitir
SUMARÁST
BOKAFOBLAti ODDS BJORNSSONAR
Útför
GUÐNÝJAR VtLMUNDARDÓTTUR,
er andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar aðfaranótt laugar-
dagsins ■¥?-: -desember. fer fram frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 22. desember kl. 1 e. h.
Yandasnenn.
Útför bróður ökkar,
FRIÐJÓNS JÓHANNESSONAR,
Byggðaveg 109, Akureyri, fer fram frá Lögmannshlíðar-
kirkju fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 1.30 e. h.
Systkinin.
Þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur hlut-
tekningu við andlát og jarðarför
STEFÁNS BJÖRNSSONAR
Móbergi, Hrísey.
Eiginkona, börn of tengdabörn.
Öllum þeim, sem heiðruðu minningu
PÉTURS ÓLAFSSONAR
frá Hranastöðum,
færum við liugheilar þakkir.
Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn.
-f -y
* Alúðar þakkir til vina og vandamánna. sem heim- £
* sóttu mig á 90 ára ajmceli minu, fœrðu mér gjafir og í
I
t
&
sýndu mér hlýhug og sendu mér heillaskéyti.
Guð og gcefan fylgi ykkur.
SNJÓLA UG HALLGRÍMSDÓTTIR,
Ytri-Reistará.
* f-
DAiASKALD
Áskrifendur.. á ;.-\kureyri
vitji bóka sinná í Hafnar-
stræti 88, eða láti vita í
síma 1516, ef þeir vilja fá
bókina senda heim.
iiitiiiiniiiiiiiiiitiui
iiiiiiiiiiiiiiiiiin
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
SAPA HINNA VANDLATU
1111 ■ 11 ■ i ■ i ■ ■ 11 ■ i
Iiitiiiimiiiiiiiiiimiii:
SKJALDBORGARBÍÓ
Sími 1124
Jólamynd vor verður sýnd i Skjaldborg:
I v v (She’s fVorking Through Collegc) §
l Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk dans- og siingva- |
\ . ..mynd í litum. |
É A ð a1h1utvérk: |
RONALD REAGAN, VIRGINIA MAYO
! GENE NELSON, PATRICE WYMORE \
l Sýnd kl. 3, 5 og 9. |
| GLEÐILEG JÓL! - FARSÆLT NÝJÁR!
i Þökkum viðskipti liðinna ára! |
l Skjaldborgarbíó. |
«iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinr 11111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii«
± A
£ Kærar þakkir til allra sem glöddu mig með heimsóknum, 4
f, gjöfuin og skeytum á fimmtugsafmæli m'niu 11. desember.
? Guð gefi ykkur öllum gelðileg jól og farsælt komavdi ár.
| STEFANÍA JÓHANNESDÓTTIR, Garðshorni.
©
Ef yður vantar
fallegan KONFEKTKASSA
þá fæst hann í
Nýlenduvörudeild
WS-f^-WS-f-í