Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 2

Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 29. febr. 1956 Ferguson dráttarvél með sláttuvél, til sölu. — Plógur, herfi og spyrnur geta fylgt. Upplýsingar í síma 2270 eða á afgreiðslu Dags. Skemmtisamkoma Gamanleikirnir Nírceðisaf- mælið og Á lækmngastofumn eftir Baldur Eiríksson verða sýndir í Samkomuhúsinu að ÞVERÁ, Öngulsstaðahreppi, laugardagin 3. marz n. k. kl. 9.30 e. h. — Dans á cftir. Haitkur og Kalli spila. Veitingar á staðnum. Kvevfélagið Voröld. DANSLEIKUR verður haldinn að Hrafnagili laugardaginn 3. marz, kl. 10 eftir hádegi. Hljómsveit leikur. V eitingar. NEFNDIN. ÍBÚÐ Lítil íbúð til leigu 14. maí, cf húshjálp er í boði. Afgr. vísar á. Fundið Karlmannsúr fundið í áætl- unarbíl Dalvíkur. HAPPDRÆTTI D A S Munið að endurnýja! Opið til kl. 10 á föstudagskvöldið, 2. marz. Afgrciðslav er í Skóverzluv M. H. Lyvgdal. UMBOÐSMAÐUR. Alabastine-spartl nýkomið. Byggingavörudeild KEA. CEMIX sparar yður helminginn af cementinu eða kemur í staðinn fyrir kalkið. Byggingavörudeild KEA. Frá Barnaverndarnefnd Formaður Barnaverndarnefndar lieftir fyrst um sinn viðtalstíma í Barnaskóla Akureyrar mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 4—5 e. h. Þar verða afgrcidd aldursskírteini 12—16 ára barna og unglinga. F. h. Barnaverndarnefndar. PÁLL GUNNARSSON. SJÓNAUKAR Sjónaukarnir margeftirspurðu eru komnir aftur. Stærð 1x10. fílá væturgler. Vavdað svínsleðurhylki. Eivs árs ábyrgð. Sevdum í póstkröfu um land allt. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. Sími 1580. - Pósthólf 225. Híífarkonur! Þið sem ætlið að panta myndir eftir þeint, sem teknar voru í afmælishófi „Hlífar“ þann 2. febrúar sl. getið séð þær í Verzl. London, næstu daga. VERZLUN TIL SÖLU Verzlun í miðbænum, í fullum gangi. til sölu. Málfhitvivgsskrifstofa Jóvasar G. Rafvar og Ragvars Steivbergssovar, simi 1518. Viðtalstími kl. 5—7. Piano-harmonika, ítölskj sem ný, til sölu. Upplýsingar gefur: JAKOB JÓNSSON. Þórunnarstr. 128. Höfum kaupanda að EINBÝLISHÚSI Mikil útborgun. Málflutvingsskrifstofa Jóvasar G. Rafvar og Ragvars Steivbergssovar, sími 1518. Viðtalstími kl. 5—7. Fornhókasalan, Hafnarstræti 83. Kaupir gamlar bækur og notuð íslenzk frímerki. Opið kl. 4—6. Jóvas Jóhanvsson. Til sölu er húseignin Skagfirðingar! Munið spilakvöldið í Alþýðuhúsinu fimmtudag- inn 1. marz kl. 8.30 e. h. — Aðgöngumiðar afgreiddir frá kl. 8. STJÓRNIN. RÁNARGATA 2, norðurendi, 4 hcrbergi og eldhús með öllum þægindum. Góðir skúrar, 50m2, á baklóð, með vatni og rafmagni. Höfum einnig nokkrar aðrar íbúðir víða um bæinn. Málflutvivgsskrifstofa Jóvasar G. Rafvar og Ragvars Steivbergssovar, sími 1518. Viðtalstími kl. 5—7. MYNDAVÉLAR SJÓNAUKAR 6x30, 8x30, 7x50. Járn og glervörttdeild Fundarboð Aðalfundur Bílstjórafclags Akureyrar vcrður haldinn í dag, miðvikudaginn 29. febrúar, í Verkalýðshúsinu við Strandgötu og hefst kl. 9 eftir hádegi. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Erindi frá A. S. í. 3. Stjórnarkjör og fleiri mál. Félagar mæti stundvíslega. Bifreiðastöðvunum lokað kl. 9 e. h. STJÓRNIN. VASALUGTIR RAFHLÖÐUR í vasalugtir. Sívalar, flatar. Jdrn- og glervörndeild Hljóðfæri Get útvegað með stuttum fyrirvara, hin frægu Hornung-Möller-piano og flygla. Verð frá kr. 23. þús. GUÐBJÖRG BJARMAN, sími 1369. ALADDIN lampar CASLUGTIR m. hraðkvcikju. Járn og glervörudeild A ð v ö r u n um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila á söluskatti. Þeir, sem enn hafa ekki greitt söluskatt í umdæminu fyrir síðasta ársfjórðung sl. árs, sem féll í eindaga 15. þ. m., aðvarast hér með um, að verði skatturinn eigi grciddur nú þcgar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112, 1952 beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar en föstudaginn 2. marz n. k. verði grciðslu skattsins eigi lokið áður. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 27. febrúar 1956. BARNAVAGNAR KERRUR REIÐHJÓL ÞRÍHJÓL Járn o'g glervörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.