Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 3

Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 29. febr. 1956 D A G U R 3 Móðir okkar SIGURBJÖRG SIGURBJARNARDÓTTIR Strandgötu 51, sem lézt þann 21. þ. m. verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju finuntudaginn 1. marz klukkan 2 eftir hádegi. Börn hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför JÓNS HELGASONAR, Stóra-Eyrarlandi, Akureyri. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðmundur Jónsson. Innilegar þakkir færum við öllum nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarð- arför KRISTÍNAR VALDIMARSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Hrafnhildur Jónsdóttir, Jón B. Rögnvaldsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar SEPTÍNU KRISTÍNAR FRIÐBJARNARDÓTTUR, Geislagötu 37, Akureyri. Börnin. | Eg þakka öllum nœr og fjær, sem með blómum, skeyt- f | nm, gjöfum, heimsóknum og á annan hátt glöddu mig í f £ tilefni af 70, ára.afniœji viínu þann 9. febrúar síðastl. — | Drottinn blessi ykkur öll. f STEFANÍA A. GEORGSDÓTTIR, Litlu-Tjörnum. Til sölu er hjá midimtuðum nú þegar eða í vor: 3 ungar og góðar kýr. Einnig kind- ur og hross. Upplýsingar hjá Finnboga Bjarnasyni, Reykhúsinu, Akureyri og eiganda VALDIMAR J ÓHANNESSYNI, Steintúni, (áður Gilkoti) Skagafirði. Sími um Mælifell. KarYöflugarðaúthlufun Úthlutun kartöflugarða í garðlöndum bæjarins, fer fram í skrifstofu Garðyrkjuráðunauts, Þingvallastr. 1, dagana 1.—15. marz, kl. 10—12 f. h. alla virka daga. Garðleigjendur, sem vilja halda kartöflugörðum sín- um, þurfa því að endurnýja leigusamning sinn og greiða leigugjaldið fyrir 15. marz n. k. Þeir, sem óska eftir vetrarúðun í görðum, láti skrifa sig niður, sem fyrst. Skrifstofusími 1497. — Heimasími 2349. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR. AKUREYRARBÆR. Skrifstofa framfærslufulltrúa verður frá 1. marz n. k. í Landsbankahúsinu 3. hæð. Viðtalstími kl. 1.30—3 e. h. — Símanúmer 1105. BÆJARSTJÓRI. 'lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllll||j» BORGARBÍÓ Sími 1500 Myndir vikunnar: Á barmi glötunar I (The Lawless Preed) Spennandi, ný amerísk | mynd í litum, gerð eftir 1 hinni viðburðaríku sjálfs- \ ævisögu John Wesley [ Hardínó. | Aðalhlutverk: ROCK HUDSON JÚLÍA ADAMS Bönnuð yngri en ló ára. i " SÍRKUSLÍF I (3 Ring Cirkus) \ Bráðskemmtilég, ný, amer- 1 : ísk gamanmynd í litum. \ Vista Vision. | Aðalhlutverk: I DEAN MARTIN og í JERRY LEWIS. Hláturinn lengir lífið. I B *■! IIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllliaiKIISIIIIIIIIIIIIIIIIl’; L' III llllllllll II llllllllllllllllllllllll lltllllllllllllllllllllllrtt2 ; NÝJA-BÍÓ l ASgöngumiðasala opin kl. 7-9. i i Sími 1285. I Mynd vikunnar: i z r 2 Ovænt endalok | I Framúrskarandi spennandi i I og óvenjuleg' bandarísk i i kvikmynd gerð af M.G.M. I Aðalhlutverk: I LORETTA YOUNG | BARRY SULLIVAN Næsta mynd: | Fyrsta skiptið í Sprenghlægileg amerísk | | gamanmynd. Aðalhlutverk: \ ROBERT CUNNINGS i BARBARA HALE Un iii iii iii iiiii 11111111111111111 ii iii iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiii'; Ferðatöskur Skólatöskur Lausblaðabækur Járn- og glervörudeild. Burstavörur allskonar. Cólfklútar ódýrir. Baðmottur Járn og glervörudeild Æðikollurinn eftir Holberg. Sýningar miðvikudags- laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8 e. h. — Aðgöngumiðasala í Sam- komuhúsinu sýningardagana frá kl. 5. — Pöntunum veitt móttaka í síma 1073 frá kl. 5 sömu dami. LEIKFÉLAG M. A. Húseignin Borg í Glerárþorpi ásamt eignarlóð, er til sölu nú þegar og laus til íbúðar 14. maí n. k. Eigninni fylgir 40m3 gróðurhús og hænsna- hús fyrir ca. 250 hænur. Semja ber við eigandann SIGURBJÖRN ÞORVALDSSON, bílstjóra, Borg. Jörðin Efstaiandskoi í Oxnadalshreppi er til sölu og laus til ábúð'ar í næstú fardögum. Leiga kemur til greina. Tilboðum sé skilað til undirritaðs eiganda jarðarinnar,. sem gefur upplýs- ingar viðkomandi jörðinni. Tilboðum veitt móttaka til 15. marz næstkomandi. Efstalandskoti, 26. febrúar 1956. BRYNJÓLFUR SVEINSSON. TILKYNNING NR. 6/1956 Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 g .................. kr. 3.40 Heilhveitibrauð, 500 g ................ — 3.40 Vínarbrauð, pr. stk.................... — 0.90 Kringlur, pr. kg....................... — 10.00 Tvíbökur, pr. kg....................... — 15.00 Rúgbrauð, óseydd, 1500 g............... — 4.55 Normalbrauð, 1250 g ................... — 4.55 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 23. febrúar 1956. — VERÐGÆZLU STJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.