Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 5

Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 29. febr. 1956 D A G U R 5 Áttræður: Lárus Bjgrnason, fyrrv. skólastjóri Lárus Bjarnason, fyrrv skólastjóri í Flensborg í Hafnarfirði, verður áttræður á morgun (1. marz). Lárus var 12 ár kennari við Gagnfræða- og síðar Menntaskólann á Akureyri, og munu margir hér í bæ minnast lians enn frá þcim árum, bæði garnl- ir nemendur hans og aðrir. Mér þykir því vel lilýða að senda hon- um kveðju að norðan á þessum merku tímamótum ævi hans. Vil ég byrja á því að tjá honum þökk og virðingu Menntaskólans á Akur- eyri fyrir merka þjónustu fyrr á ár- um og órofa-tryggð æ síðan. Sága Lárusar er merkileg og fróð- leg til íhugunar, ekki sizt ungu fólki, sem nú á auðvelda leið að menntun og fræðslu. I æsku I.árusar var öldin önnur. Úr allsleysi liefst hann af sjálfs sín ramleik og aflar sér kunnáttu og mennturiár með fá- gætri elju og alúð. Mun liann snemma hafa sýnt dugnað og lioll- ustu í starfi, en þeir kostir liafa fylgt honum fram á þennan dag. Lárus er fæddur að Prestbakka á Síðu og ólst þar upp til 10 ára ald- urs, en fluttist þá undir Eyjafjöll, þar sem hann átti heima fram yfir tvítugt. Ellefu ára lióf hann sjó- róðra, en tólf ára var hann, þegar honum var fyrst kennt að skrifa, og þó átti hann eítir að verða einu með beztu skrifurum landsins. Eftir fermingu lilaut Lárus lítils háttar tilsögn hjá Brynjólfi Jónssyni frá Minna-Núpi, þeim merka fræði- manni, en hann hafði námskeið á Eyrarbakka fyrir vermenn í land- legum. Með þá fræðslu gerðist Lár- us barnakennari heima í sveit sinni. En hann fann til fákunnáttu sinnar, og 24 ára gamall fer hann í Möðru- vallaskóla. Þaðan er hann braut skráður 2 árum síðar (1902) með 1. einkunn. í kennaradeild Flensborg- arskóla er liann siðan einn vetur og fæst eftir það við kennslu um hríð. En fróðleiksþrá Lárusar er enn ekki svalað. Hann fer til Kaupmanna- hafnar og stundar tvö ár nám við Iíennara-háskóla Dana. Brautin er mörkuð. Lárus er og verður kenn ari, fyrst við barnaskólann í Hafnar- firði, þar sem Lárus var um tíma skólastjóri, síðan við Flensborgar- skóla, þá vjð Gagnfræðaskólann á Akureyri og enn af'tur við Flens- borgarskóla, þar sem hann var skólastjóri frá 1931-41, að hann lét af embætti sakir aldurs. Eftir það hefir þó Lárus enn fengizt við kennslu, bæði sem stundakennari í skólum og sem einkakennari Þeir eru því orðnir margir, sem Lárus hefir kennt um dagana, og reir eru ekki síður margir, sem minnast hans með hlýju og þakk- læti fyrir góð og gömul kynni. Mun Lárus flestum minnisstæður, sem nutu kennslu hans. Ber þar einkum til frábær samvizkuscmi hans, góð- vild og umhyggja fyrir nemöndum. Gerði liann sér engan mannamun. Enginn gladdist einlæglegar en hann yfir glæsilegum sigrum góðra námsmanna, og liélt liann afrekum þeirra (>spart á loft. Gerði hann rað bæði til hvatningar öðrum og ckki síður af hinu, að lronum var ljúft að tala vel um aðra menn. Helðu margir íslendingar getað numið af lronum hollan lærdóm í þeim efnum. En Lárus lét sér ekki síður umhugað um liina, sem tregar gekk námið. Þolinmæði hans og að- hlynning við þá, sem þunglegá sóttist fangabrögðin við skessuna miklu, stærðfræðina, eru með því fegurra, sem ég hefi kynnzt um dag- ana. Þar var hvorki horlt í tíma né fyrirhöfn. Lárus er höfðingi í lund. Hann er ör á fé, og hann hefir verið ör á sitt eigið líf öðrum til góðs. Erfið kjör í æsku fylltu hann ekki beiskju og óvild, heldur skírðu gullið í sálu hans. Slíkt er göfugs manns aðal. Þessi fáu orð verða að nægja að sinni. Tími minn bannar mér að hafa þau fleiri. Eg leyfi mér aðeins að bæta við persónulegri þökk til Lárusar fyrir langa vináttu og tryggð, sem mér hefir verið mikils virði. Megi æska íslands á ókomn- um árum njóta mafgra slíkra, sem af jafn-heilum hug og fölskvalausu geði fórnar lienni því bezta í sjálf- um sér. Þórarinn Björnsson. 1.2oo.ooo læknar í Iieiminum - 54.ooo nýir læknar útskriftast árlega í heiminum eru nú 1,200,000 starfandi læknar. Árlega útskrifast 54,000 nýir læknar frá 595 lækna- skólum í 85 löndum. Starfsmaður A1 þjóðaheilbrigðisst ofnunarinnar (WHO), dr. James L. Traupin, hefur gert skrá yfir lækna. Hann er forstöðumaður þeirrar deildar WHO, sem aðstoðar menntastofn- anir. Skýrslur dr. Traupins sýna, að læknum er misjafnlega skipt milli Björn Jóhannsson og Camilla Jónsdóttir í hlutverkum íbúa jarðarinnar. I 14 löndum er t. einn læknir fyrir hverja 1000 íbúa (eða færri), en í 22 löndum eru 20,000 manns (eða fleiri) um hvern lækni. Dr. Traupin getur. aess, að allmargir læknisfróðir menn stundi ekki lækningar að jafnaði. Sumir læknar stunda kennslu, vísindastörf, eða fram- kvæmdastörf. Yfirleitt er það regla, að í sveitum eru færri lækn- ar í hlutfalli við fólksf jölda en í | borgum og bæjum. Þá kemur fram var Norðmaður að uppruna en skýrslum WHO, að í 9 löndum er varð síðar prófessor i háspeki, læknaskóli fyrir hverja eina millj. latinu og mælskulist við Kaup íbúa, eða færri, en í 13 löndum er marinahafnarháskóla og er talinn aðeins einn læknaskóli fyrir 9—17 faðir danskrar leikrituriár. Hann milljónir íbúa. Dr. Traupin bendir samdi yfir 30 leikrit og morg , að þegar menn meti þessar töl- þeirra mjög sérkennileg. Þó var ur verði að taka ýmislegt með í leikritagerð hans áðeins Brot af reikninginn, t. d. efnahagslega og verkum hans. Og enn í dag á hann félagslega þróun í viðkomandi | erindi til leikhússgesta. landi, skiptingu lækna milli sveita og bæja og fjölda hjúkrunarfólks og anriarra, sem starfa að heil- brigðismálum. ÞEGAR SKIPIN SIGLA. Það fór hér úr höfn eitt fley um daginn, með fisk, út að Grikklandsströnd, ég hefði fús viljað fara líka og fræðast um suðræn lönd. En einn situr heima með útþrána sína, annar nauðugur fer. Það sýnir að meira er en sjónarmunur á söltuðum þorski og mér. Hámenning Grikkja, sem hnigna var tekið, hefst nú til vegs á ný, og víst mun átið á íslenzkum fiski eiga sinn hlut að því. En fákænn, íslenzkur alþýðumaður skipar annað og lægra stig. Þessvegna flytja þeir þangað suður þorskinn — en ekki mig. Frá koti mínu til salkynna Sólons er sjóferðin löng og dýr, og lítt hef ég séð mér leik á borði að lifa slík ævintýr. Og loks má segja, er ég lúinn af elli lagt hefi árar í bát, að þar hafi einn í ævinnar tafli orðið heimaskítsmát. DVERGUR. Æðikollsins og Pernillu. ólaleikurinn 1956 Æðikollurinn eftir Ludvig Holberg Leikstjóri: Jónas Jónasson Ludvig Holberg hefur hvílt í gröf sinni rúmar tvær aldir. Hann Flestir læknar i Evrópu og Norður-Ameríku. Nemendur Menntaskólans á Akureyri völdu eitt af verkum hans til meðferðar, er þeir ákváðu skólaleikinn í ár. Var það Æði- kollurinn í þýðingu Jakobs Bene- diktssonar magisters. En sjónleik- Læknaskýrslur dr. Traupins I uf þesgi m þekktur héf um slóð- sýna ennfremur: jr> Hann var fyrst leikinn hér á 27,000 af þeim 54,000 læknum, landi fyrir röskum 100 árum og sem bætast við árlega, útskrifast af Latinuskólapiltum syðra og frá læknaskólum í Evrópu. Þar gekk þá undir nafninu ,,Hinn önn- næst kemur Asía með 11,500 nýja um kafni“. í Æðikollinum eru 19 lækna á ári, þá Norður- og Mið- leikendur. Leikstjori var Jónas Ameríka með 9000, Suður-Amer-1 Jónasson. íka með 3,700. Löndin við botn Miðjarðarhafs 860, Afríka 855 og|GamaU kunningi. 750 á Kyrrahafssvæöinu. Eg fagnaði því að sjá Æðikoll- inn hér á Ákureyri; — Það rifjaði upp 20 ára gamlan atburð. Þá sátu tveir nemendur í Laugaskóla með sveitta skalla og voru að þýða þennan leik. Var ég annar þeirra og reyndi eftir beztu getu að færa setningár til þess máls, er færi vel í munni, en félagi; minn, gáfaður málamaður, bar hita og þunga Læknafjöldi heimsins, 1,2 millj., skiptist þannig milli landa, að rúmlega helmingur, eða 643,000, eru í Evrópulöndum, 247,000 í Norður- og Mið-Ameríku, 201,000 í Asíu, 48,000 í Suður-Ameríku. 23,000 í Afríku, 16,000 í löndun- um við botn Miðjarðarhafs og 12,000 á Kyrrahafssvæðinu. Nær 20 leikendur. Æðikollurinn er töluvert erfið- ur sjónleikur í meðförum. Hann er ósvikinn gamanleikur og verður því að ganga hratt og jafnt, svo að bláþræðir verði ekki á. En þar sem 19 óvanir leikendur koma fram, er bláþráðahætt og frá hendi höfundar eru kaflar, sem eru vandmeðfarnir og samrýmast ekki fullkomlega íslenzkum staðháttum. En vert er að veita því athyglij hve höfundurinn ræðst miskunnt arlaust á hraðann og æðið í mannfólkinu og vitfirringslegt kapphlaup manna við tímann. Á heimilinu, þar sem leikurinn er látinn fara fram, er húsbóndinn, Æðikollurinn, einn af þessum hálf-vitstola mönnum, sem á svo annríkt að hann neytir hvorki svefns eða matar. Hann hefur 4 skrifara, sem ekkert hafa að gera, nema látast, til að fullnægja hé- gómagirnd húsbóndans. Þeir eru sannkallaðir augnaþjónar og hlæja, þegar húsbóndinn snýr baki að. Sama má segja um að- stoðarstúlkuna hans, sem er önn- ur höfuðpersóna leiksins. Auðvitað fer ekki hjá því, að á þessu heimili gerist spaugilegir hlutir og verður efnið ekki frekar rakið hér. 1 1 Ef litið er á hlutfallið milli I verksins. Sums staðar var víst lækna og íbúa kemur í ljós, að frjálslega þýtt og við styttum leik- hlutfallið er svipað í Norður-, Mið- ritið að mun. En á leiksviðið Ameríku og Evrópulöndum, þar I komst það og við skemmtum okk- sem einn læknir er fyrir hverja946 ur konunglega. Sama þýðingin var og 956 íbúa. Á Kyrrahafssvæðinu svo notuð suður í Borgarfirði er einn læknir fyrir hverja 1150 I uokk' u síðar og Ælðikollurinn var íbúa. í Suður-Ameríku er talan|sýndur á árshátíð Hvanneyrar- skóla. En þrátt fyrir ófullkomna þýð- ingu, fór þó ekki hjá því að í Sam- hverja 4900 manns, 6800 manns I komuhúsinu kæmu brandararnir, eru um hvern lækni í Asíu og 9100 niargir orðréttir, eins og gamlir í Afríku. 1 kunningjar. 2505, í löndunum við botn Mið- jarðarhafs er einn læknir fyrir I Leikendur. Björn Jóhannesson leikur Æði- kollinn, vandamikið og erfitt hlut- verk. Það hlutverk má taka á margan hátt. Gerfi Björns og leik- ur allur er heill og ósvikinn. Er það reyndar furðulegt, hve vel honum tekst, alveg óvönum, að valda þessu gerfi snurðulaust, leik- inn á enda. Það er vel af sér vikið. Camilla Jónsdóttir leikur Pern- illu, annað stærsta hlutverkið. Ef hún hefur aldrei ifyrr komið á leiksvið, var sannarlega tími til kominn. Hún sýndi víða góðan leik, og annars staðar svo framúr- skarandi, að æfðar leikkonur hefðu verið fullsæmdar af. Er hún (Framhald á 7. síðu). ,j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.