Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 6

Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 29. febr. 1956 Árshátíð HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS - verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 10. marz n. k. og hefst kl. 8 e. h. GÓÐIR SKEMMTIKRAFTAR. Aðgöngumiðarnir verða seldir í Alþýðuhúsinu mið- vikudaginn og fimmtudaginn 7. og 8. marz frá kl. 8 til 10 báða dagana og borð tekin frá um leið. SKEMMTINEFNDIN. Sambcmds nantgriparækt’arfélaga Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel KEA á Akureyri fimmtudag- inn 8. marz n. k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt lögum S. N. E. Akureyri, 28. febrúar 1956. STJÓRNIN. TIL SÖLU ER BÝLIÐ IITLI-GARÐUR við Akureyri ef viðunandi tilboð fæst. Allar nánari upplýsingar gefur KARL ÁGÚSTSSON, Símar 1102 og 1144. Bændafélag Eyfirðinga heldur aðalfund sinn, miðvikudaginn 7. marz n. k. á Hótel KEA kl. 21. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd vandamál landbúnaðarins. STJÓRNIN. Gerbers barnafæða í glösum. - 5 teguudir. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibúin. ÚLPUEFNI, grænt. VATTFÓÐUR BELTISKRÆIUUR V efnaðarvörudeild. DÍVANTEPPI nýkomin. V efnaðarvörudeild Sjómenn afh. Höfum ávallt fyrirliggjandi: Sjóstakka Sjóhatta Sjóferðapoka Strigabúllur, hvítar Sjóvettlinga Gúmmívettlinga Vinnuvettlinga Vinnuföt Sjóstígvél (Hood) Ullarpeysur m. Viktoryuprjóni. (A. B. Ð. C. vitamín) Þessi holli og bætiefnaríki drykkur, kemur öllum í sólskins skap. Fæst í öllum útibúum vorum. inga Nýlenduvörudeild. Ullarleista V eiðarfæraverzlunin „GRÁNA“ H.F. Sími 2393. Sími 2393. Prjónahúfur Vasahnífa (góð teg.) Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Nýkomið: Tréblakkir Járnblakldr Blakkarhjól, laus Vatnsdœlur, fjórvirkar * Rauðmaganetaslöngur Grásleppunetaslöngur Kolanetaslöngur, nylon Silunganetaslöngur nylon 1%"—13^" möskvi Silunganet, uppsett Blýteinn Korkteinn Netagarn, bómullar og nylon Netalitur Netanálar Pilkar Nylonhandfæri 1—2.2 mm. Önglar m. beitu Þríkrækjur Sigurnaglar Stálhringar Handfæragrindur Handfærahjól Vaðbeygjur Gúmmívettlingar sérl. góðir á handfæri. -K Línuverk frá Danmörku væntanl. á næstunni. Hamplína 1 Yz—3 punda tjörguð. Sísallína 3—6 mm. tjörguð og hvít. Línubelgir No. 1—000 Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. V eiðarfæraverzlunin „GRÁNA“ H.F. Sími 2393. Sími 2393. Verzlunin Eyjafjörðor Iii. AKUREYRI. Deutz Dicsel-dráttarvélin 11 ba. er framleidd lijá Klöckner Hunt- boldt-Deutz í, Köln, scm er stærsta dráttarvélaverksmiðja Þýzkalands, auk þess að vera síærsta Diesclmótorav crksmiðja heimsins. Dráttar- véljn er að sjálfsögðu mcð hinum loftkælda Deutz-Dieselmótor. Loft- kælingin er nú almennt talin mcsta framför í srníði Dieselmótora á undanfömum 20 árum, en bún heíur, sem kunnugl er, í för með sér einfaldari bvggingu mótorsins, og viðkvæmn vatnskerfi er sleppt. Diesel- mótorinn er auðveldur í gang, og er iiann einfaldur í tiótkun og með- ferð. Ekki cr um að ræða carborator né rafkvcikjuútbúnað. Fyrir um- hleypmgasafna veð'ráttu á fslandi er því vélin sérlega hentug, þar sem liún er hvorki viðkvæm fyrir bleylu né hætta á skemmdum vegna frosta. Dieselinóíorinn gengur fyrir bráolíu og er mjög sparneytinn, eldsneytis- kostnaðurinn er aðeins tæpur fjórði liluti á við’ benzínmótor sömu stærðar. Þessi dráttarvél cr sérstaklega smíðuð fvrir heyvinnslu, garð- rækt og létta jarðvinnslu. Vélin hefur fi gíra áfram og 3 aftur á bak, og nýtist því afl \ élarinnar vel við bin ýmsu störf, auk þess scm drátt- araflið er mikið. Kostir þessarar stærðar af Deutz-dráttarvélum koma ef til vill bezt frain við lieyvinnslu. Sláttuvélin cr staðsett framan við afturhjól, greiðan er -iYz fet að fengd, þéttfingruð eða gróffingruð eftir vild. Mjög lctt og liðleg handlyfta cr fyrir sláttuvélargreiðu, og auð- veldar hún slátt. Fáanleg er mjög handbæg hey-ýta, sem stjómað er með vökvalyftu. Ytan er staðsctt aftan við dráttarvélina, og er þá ckið aftur á bak. Einnig má bcnda á hinar afkastamiklu múgavélar, scm eru dríftengdar dráttarvélinni. Bygging dráttarvéjarinnar cr þannig liagað, að tengja má ýmis verkfæri undir miðja dráttarvél milli lijóla. Önnur mest selda vélin er 15 ha. vélin. Vélin er loft- kæld og ekkert ben- zín þarf við gang- setningu. Fullkominn rafútbúnaður. V ara- lilutar í báðar vélarn- ar ávallt fyrirliggj- andi. Þeir, sem ákveða strax að kaupa Deutz-dráttarvélar eru beðnir að tala við okkur sem-ALLRA FYRST, hafi þeir bug á að fá vél fyrir vorið. Afgreiðslutíminn er 11/>—2 mánuðir og er því nú hver síðastur. Allar upplýsingar gefnar. — Myndalistar og skólar fyrir hendi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.