Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 29.02.1956, Blaðsíða 7
'Miðvikudaginn 29. febr. 1956 DAGUR 7 Mjög vandaður undirfatnaður. D. Golftreyjur og peysur í fjölbr. úrvali. D. Ullarvettlingar á börn og kvenfólk. Svartir, hvítir, grænir, gráir, brúnir, rauðir, gulir og drapp. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 Orðadálkur TRÍLLA Vil selja li/2 tonns trillu með 4 hestafla Sólóvél, nú þegar. Bátur og vél í mjög góðu lag. Hamies Johannsson, Bárufelli, Glerárþorpi. Tapað Kvenarmbandsúr (stálúr) tapaðist sl. sunnudagskvöld á Hótel KF,A, eða utandyra þar í grennd. Góðfúslega skilist, ef finnst, til afgr. blaðsins, gegn fundarlaun- um. Til sölu er efri íbúðarhæð hússins Norðurgata 16, austurendi. Upplýsingar í síma 2253 alla daga. Atvinna! Stúlka óskast til afgrciðslu- starfa nú þegar. LITLI-BARINN, Hafnarstræti 105. Framh. a£ 5. síðu). Benedikt Gröndal. Hann er smekk- vís og varkár um form, en íipa.st þó: Balthaz- | ar að | sumbli | sat (Kvæðið Baltliazar). liásct- | inn úr | rúmi (Vísttr). fordild- | ar með | sætum | hljómi (Dvergaljóð). Páll ólafsson. Hann er að visu nokk- uð fótviss á formsviðinu, líkt og Litla Löpp. I>ó eru lil þessú lík dæmi: Eirík- | ttr mcð j enskum | var minn sí- | þorinn | Bleikur. Folald- | ið, sem | í henni | cr — Steingrímur Thorsteinsson. Mikið skáld og málsriillingur. En honum er |ró furðu hrösunargjarnt á formsbraut- inni: Þekkirðu | land, þar | gul sít- | rónan | grær, þar | gullepl- I ið í | dökku | laufi j hlær — og | snákur- J inn sér | leynir í j fríðleiks j para | dís. en | hyggnar- | i af | skaða, þótt j fræðslan | væri | dýr. Matthías Jochumsson. Hann á stund- um til hýsila ntikla hroðvirkni, hless- aður karlinn. En þó er heldur vand- leitað að áherzluvillum hjá honum. A þessar og líkar má þó benda: svívirð- | ing og [ mæða (íslands ntinni). Harðang- j ur hinn j fagur- | blíði. (Wergeland: Harðangur). (hessi lína cr sarna sent fjórtckin I þýðingunni). ljósmóð- | ir, sem | hvílu | reiðir, (Hvað er hel —?). Espól- j in ég | sé þinn J garð. Illug- | a skal | hljóma j saga — Þetta mun þykja orðinn ófagur lest- ttr. En vel þa-tti mér, ef hann gæti oröið til leiðbeiningar pngum ijóða- smiðiim. Þvefslrikin i thrmunum hér að fram- aú ertt höfð til að aðgreina hragliði. Þess skal að lokttm getið, að Þor- steilin Erlingsson. sem var meistari á sínu sviði, er að mínum dótui hrein aslui allra íslenzkra skálda af áherzlu- villum. l'.g hef fyrir liingu leitað þeirra gaumgæfilegá í fyrstu útgáfu „Þyrna“, en ekki fundið eina cinustu! K. V. Menntaskóla- leikurinn GLUGGATJALDAEFNI STORESEFNI br. 2.5 m. LKREFT, einbr. tvíbr. POPLÍN, 3 litir. NÆLONPOPLÍN, dökkgr. CRY STALK J ÓLAEFNI svart og blátt. Verzl. ÁSBYRGi li.f. Sími1555. ÍBUÐ 3ja herbergja íbúð óslcast frá 14. maí. Afgr. vísar á. ibúð til sölu íbúð á norðurbrekkunni til sölu. 4 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 2342. ATVINNA! Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. (Helzt af- greiðslustörf í búð.) Uppl. í síma 1502. (Frainhald af 5. síðu). tvímælalaust stjarnan í þessum leik. Margrét Eggertsdóttir leikur Leonoru heimasætu. Heimasætan er ákaflega ástfangin og kemst lít- ið annað að. Leikur Margrétgx er geðfelldur og sannur og gefur hlutverkið ekki tilefni til neinna tilþrifa, og er það mjög sómasam- lega af hendi leyst. Maénús Stefánsson leikur Krókaref. Verður hann að koma fram í mörgum gerfum og er það ekki vandalaust. Og efnislega ná þessi hlutverk ekki nema að tak- mörkuðu leyti til sérstakrar eftir- tektar áhorfenda. En Magnús leik- létt og frjálslega og kemst klakklaust yfir það að láta leikinn dofna af þeim ástæðum. Hlutverk skrifaranna eru ekki stór. Engu að síður gefa þau leiknum mikirm svip, eftir því hvernig með þau er farið og þessir skrifarar eru æði broslegir. Af leikendum, sem hér er þó ekki rúm að segja nánar frá, verð- ur þó tæpast gengið fram hjá hin- um hávaxna Emil Hjartarsyni x hlutverki Péturs Eiríkssonar. Það er eitt allra aumasta og leiðinleg- asta hlutverkið. En hvað skeður? Ovæntur látbragðaleikur, svo góð- ur, að tilheyrir undantekningúm, að minnsta kosti síðari árin, og jafnast á við einn af „Þremur eig- inmönnum“, í meðferð Jóns Norð- fjörðs, og er þá langt jafnað. Leikstjórinn, Jónas Jónasson, hefur sýnt mikinn dugnað og hæfileika við sviðsetningu skóla- leiksins í ár. Hann hefur nú sett tvo gamanleiki á svið á Akureyri og tekizt ágæta vel í bæði skiptin. Leiktjöldin málaði Kristinn Jó- hannsson. Eru þau þannig úr garði gerð að rétt er að doka við og hugleiða, hvort Menntaskólinn á Akureyri eigi hér ekki ótvirætt listamannsefni. Guðmundur Oddsson og Gunnar Hólmsteinsson voru leiksviðs- stjórar, hvíslari Haukur Kristins- son, búninga annaðist Friðjón Guðröðsson og tónlist Hörður Kristinsson. Þessir ungu menn leystu verk sín vel af höndum og var ljóst að þeir komust vel af, án aðstoðar eldri manna. Búningarnir voru fengnir af láni hjá Þjóðleikhúsinu og voru þeir íburðarmiklir og settu einkennileg- an blæ á leikinn Að öllu samanlögðu má segja að þessi frammistaða Menntaskóla- nema hafi verið þeim til sóma og áhorfendum til óblandinnar ánægju. E. D. □ Rún 59562297 = 2.: Atg.: I. O. O. F. 2 — 1373281/4 - I. Föstumessa í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 8.30. — Takið með ykk- ur Passíusálmana. Þessir sálmar verða sungnir: 10. sálmur 8.—14. vers, 11. sálmur 10—17. vers, 12. sálmur 20.—29. vers, og 25. sálm- ur 14. vers. — K. R. Messa í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: Nr. 314, 323, 309, 335, 264. — K. R. Messað í skólahúsinu í Glerár- þorpi á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — Sálmar: Nr. 114, 121, 484, 232. — P. S. Barnaúerndarfélag Akureyrar hefur aðalfund sinn í Skjaldborg fimmtudaginn 1. marz nk. kl. 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Leikskólinn o. fl. Barnastúkan Samúð nr. 102 hef- ur fund í Skjaldborg nk. sunnudag kl. 10 fh. Nánar auglýst í bama- skólanum. Afengisvarnarnefnd hefur opna skrifstofu á miðvikudögum og kl. 5—7 síðdegis. Akureyrar Skjaldborg föstudögum Drengjadeildin — Fundur kl. 11 f. h. í kapellunni á sunnud. kemur. Kóngshatta- sveitin sér um fundarefni. Til ekkjunnar á Hjaltastöðum. Frá Rauðakrossinum: S. og A. J. kr. 100.00. — J. J. kr. 100.00. — M. og A. S. kr. 500.00 — Lovísa Sgurbjörnsdóttir kr. 50.00. — S. J. kr. 50.00. — K. B. kr. 200.00. Rauða Kross deild Akureyrar þakkar öllurp þeim, seip aðstoð- uðu við merkjasölu á öskudaginn, og ekki síður þeim, sem merki keyptu. Alls seldust merki á Ak- ureyri og í nágrenni fyrir kr. 12.384.00. Er það heldur lægri upphæð en síðast, en eigi að síður verulegur stuðningur við starfsemi Rauða Krossins, sem að verulegu leyti byggir starfsemi sína á fórn- fúsu starfi og örlæti almennings. Þá þakkar einnig deildin Borgar- bíó fyrir góða gjöf, þar sem það veitir börnum þeim, sem merki seldu í bænum, ókeypis aðgang að sýningu kl. 5 næstk. laugardag. Frá Húsmaeðraskólanum. Sök- um veikindaforfalla geta nokkrar stúlkur komist að í matreiðslu- námskeiðið nú þegar. Bjarrii Rafn ar flytur erindi í Húsmæðraskól anum fyrir allar námskeiðskonur næstk. sunnudag kl. 4. Okeypis aðgangur. Aðalfundur Bílstjórafélags Ak. verður í dag, 29. febrúar, í Verka- lýðshúsinu kl. 9 e. h. — Fólksbif- reiðastöðvarnar verða lokaðar frá sama tíma. Bændafélagið heldur aðalfund 7. marz næstk. Öllum bændum heimil fundarseta. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Sundfaugin og gufubaðstofa Ak- ureyrar verður aðeins opin til kl. 6 e. h. laugardaginn 3. marz n.k. Skemmtiklúbbur templara held- ur félagsvist í Skjaldborg föstud. 2. marz kl. 8.30. Kort fást að 3 kvöldum. Verð 40 kr. fyrir herra og 30 kr. fyrir dömur. Miðar tekn- ir frá í síma 1124. Verðlaun veitt. Dans. — S. K. T. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Munið aðalfundinn í Alþýðuhús- inu föstudaginn 2. marz kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. Leiðrétting. Þau mistök urðu í síðasta blaði, að sjónleikur Páls H. Jónsson á Laugum, er sýndur var í Húsavík og Skjólbrekku, var nefndur Úlfhildur. Sá sjónleikur heitir: Upp við fossa. En Leikfélag Akureyrar æfir Úlfhildi, sjónleik eftir sama höfund, og leiðréttist þetta hér með. Kristniboðshúsið „Ziorí'. Föstu- dag 2. marz: Föstusamkoma kl. 8.30 e. h. (Passíusálmar.) — Sunnudag 4. marz: Sunnudagaskóli kl. 10.30 f. h. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., talar. Allir hjartanlega velkomnir! St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1 held- ur systrakvöld í Skjaldborg mánu- daginn 5. marz n.k. Kaffidrykkja. Ymis skemmtiatriði. Dans. Bræðr- unum er sérstaklega boðið. — Æðstitemplar. Björn Hermannsson Lögfræð iskrifstofa Hafnarstr. 95. Sími 1443. Trillubátur •; > >•, 't Lítill trillubátur til sölu. Lágt verð ef samið er strax. Afgr. vísar á. Húsnæði 2ja— 3 ja herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. — Aðeins þrennt fullorðið í heimili. Afgr. vísar á. íbúð til sölu Neðri hæð af góðu, járn- klæddu timburhúsi er til sölu og laus til afnota frá 14. maí n. k. íbúðin er 4 herbergi og eldhús. — Stutt frá miðbæ. Afgr. visar a. Bíll til sölu Ford-Junior, smíðaár 1946, er til sölu. Upplýsingar í síma 1393, milli kl. 6 og 7 eftir hádegi. Margskonar BÚSÁHÖLD með gamla lága verðinu. VÖRUHÚSIÐ H.F. | ÍÍ3>4><$><«><$><$><í><S«S>3xSx8xS><SxSxSxSxíxSxS><Sx§><SxíxSxí><ÍKSxSxS><í>3*3xeKS><e><S*Sxí><íXí><í*í><SxSxSxSx3><S*íxí^^ Enn þá fæst margskonar vefnaðarvara með íága verðinu. braunsverzlun 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.