Dagur - 25.04.1956, Side 11

Dagur - 25.04.1956, Side 11
Miðvikudaginn 25. apríl 1956 D A G U R 11 - Saiiðfjárræktiii er heilagur atvimmvegur (Framhald af 12. síðu). um eindregið að nota vigtina. Það væri margsannað mál, að sumir fjármenn teldu fé í fullum haust- holdum, þótt það hefði létzt um 5 —8 kg. Ekki væri þörf að vigta allt féð, en þó nægilea stóran hóp. Þá varaði hann við þeim hugsun- arhætti, að trúa því statt og stöð- ugt, að einhver eða einhverjir væru fjármenn af Guðs náð og öðrum þýddi ekki að reyna. Slika minnimáttarkennd bæri að endur- I skoða fyrr en seinna. Lömbin eiga að þyngjast um 400 gr. á dag. Ráðunauturinn taldi landlétt hér í mörgum hreppunum, svo sem í Hrafnagils- og Ongulsstaðahreppi, en gott land í Hörgárdal og Öxna dal. Hann benti á, að ekki væri nóg að fá ærnar tvílembdar og fóðra þær sæmilega á veturna. Það yrði líka að sjá til þess að sumarbagana skorti ekki. Ærnar yrðu að mjólka og lömbin að fá fylli sína af kjarngóðu grængresi, svo að þau þyngdust um 400 gr. á dag til jafnaðar fram að rúningu. Þó yrði að teljast sæmilegt ef tví- lembingar þyngdust um eða yfir 300 grömm á dag til jafnaðar. Beita tún eða siga hundum. Þá benti ráðunauturinn á beiti- rækt. Sagðist ekki sjá fallegri sjón en tún löðrandi af tvílembum á vorin. Væri það'- reýndar annað en að siga hundi ef kindur sæist . nærri túni. — Hann taldi líka lieppilegt að beita sauðfé á tún að haustinu, sérstaklega að fita þar dilka til slátrunar. Þriggja vikna beit — 1 kg. kjöt. Um frjósemistilraunir að Hesti sagði hann að' ‘máfglembur borg- uðu vel fóðrið sitt, þótt þær gengju í túni allt sumarið. Gat hann um fjórlembu, sem gaf 144% kg. í dilkunum í lífvígt, en vóg sjálf 80 k., eða 1 kg. meira en hún vóg árið áður, þá aleld, og þrílembur, sem gáfu til jafnaðar 45,3 kg. af kjöti og voru vænar sjálfar. Ráðunauturinn áleit að dilkar, sem beitt er í tún á haustin, þyngist um 1 kg. af kjöti á 3—5 vikum. Varar við ofnotkun hormonalyfja. Ef að líkum lætur mun bændum innan skamms verða gefið frjálst að nota hin umtöluðu hormonalyf, til að auka lambatöluna eftir vild. í því sambandi varaði Halldór þó við ofnotkun þeirra. Um fóðrun á gemlingum sagði hann, að oftast væri bezt að taka þá snemma á hús og kenna þeim átið og forðast umfram allt að láta þá hrekjast í illviðrum. Sam- kvæmt eðli sínu ættu þeir að vera mjög gráðugir og auðfóðraðir enda væri vandalaust að láta þá þyngj- ast um 12—15 kg. yfir veturinn. Framúrskarandi fundur. Yfirleitt kom dr. Halldór Páls- son mjög víða við í ræðu sinni og notaöi, .ekki tæiptungu,' þár sem honum þótti á skorta hjá bændum við búskapinn. Var ræða hans einkar vel fallin til umræðna og við það miðuð að nokkru og skemmtilega flutt. Mun fundur þessi hafa verið einn sá skemmti- legasti Bændaklúbbsf. er hald- inn hefur verið um langt skeið. Umræður hófust þegar eftir framsöguerindið og stóð fundur til kl. 2 um nóttina. MOÐIR. KONA, MEYJA (FramhalcL af 6. siðu). Teldu þér ekki harmatölur í ein- rúmi. Leitaðu út undir bert loft, út í sólskinið. Leitaðu á leið til skógar, hafs eða upp til fjalla. A þeirri leið cr lreilsubót og sálu- lijálp að finna sérhverju lirjáðu mannsbarni. (Þýtt úr Encyclopedia ol Health; B. Macfadden). (Heilsuvernd). (Framhald af 1. síðu). nýjar eða nýlegar, svo sem strau- skifan, botnavél, laggavél og þykktarhefill. Járnavélarnar eru aftur á móti nokkuð gamlar orðn- ar, en vel nothæfar ennþá. Við all- ar þessar vélar starfa sérstakir menn, er með kunna að fara, svo sem meðfylgjandi myndir sýna. Hrjúfir fjalarstubbar úr timbur- hlaðanum, verða að lítilli stundu liðinni að hvítum og fallegum, fullsmíðuðum tunnum. Vantar skýli og vantar hita. En tvennt er það, sem vantar alveg tilfinnanlega, og er svo aug- ljóst, að hvert mannsbarn getur skilið. Það vantar tunnuskýli, þar sem framleiðslan sé geymd og það vantar upphitun á vinnustað. Þótt tunnuhlaðinn sé raunar fallegur, virðist það augsætt að jafnóvarinn fyrir veðri og vindi og hann er, hljóta tunnurnar að skemmast meira og minna, fré því þær eru smíðaðar og þangað til þær standa við hlið síldarstúlkn- anna á einhverju ■ síldarplar.inu, ekki minna en 7—8 ballar af kurli og spænir að auki. Þetta er verð- lítil eða verðlaus vara nú.En þó er þessi úrgangur mjög heppilegur til vinnslu, t. d. í ýmiss konar bygg- ingarefni. Sveinbjörn Jónsson byggingameistari, sem hefur byrj- að framleiðslu veggplata úr þessu efni fyrir sunnan, ætlaði að hag- nýta þennan úrgangsvið í vetur, en af því varð ekki að þessu sinni □ Rún 59564307 - Lokaf.: H & V.: Kirjkan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmarnir verða þessir: Nr. 534, 512, 447, 17 og 511. P. S. Msssað í 3arn_skólanum i Gler- árþorpi n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 17, 223, 136 og 131. K. R. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Sunnudaginn 6. maí (bænadag) Munkaþverá kl. 1.30 e. h., Kaupangi sama dag kl. 3.30 e. h. — Fermingarbörn komi til við- tals í Barnaskólanum á Svðra- Laugalandi ménudaginn 7. maí kl. 1.30 e. h. Fundur í stúlkna- deild n.k. sunnudag kl. 5 e. h. Baldurs- brár- og Birkifjólu- sveitir sjá um fundarefni. — Loka- fundur. í happdrætti Kvenfélagsins Hlífar á sumardaginn fyrsta, féllu vinningar á eftirtalin númer: Nr. 103 (borðrefill), nr. 3 (Ævisaga Alberts Schweizer), nr. 221(herra- skyrta), nr. 181 (kökuhnífur), nr. 162 (kaffidúkur). — Vinninganna skal vitja til Gerðar Sigm^rsdótt- ur, Norðurgötu 48, sími 1852. — Vinningur í happdrætti barna- skemmtunar Hlifar í Samkomu- húsinu á sumardaginn fyrsta féll á nr. 115. — Vitjist til Ingileifar Jónsdóttur, Eiðsvallagötu 8. Guðni Friðriksson og Gunnar Konráðsson við botnasmíði. vegna húsnæðisvöntunar fyrir vél- ar og hráefni. En það getur þó staðið til bóta og er vonandi að það verði. Geitur til sölu Nokkrar ungar, góðar geit- ur eru til sölu á Sörlastöð- um í Fnjóskadal. Ólafur Pálsson, Sími um Skóga. Pálmi Sigmundsson hnoðar j gjarðir. tilbúnar að gleypa hverja síldina af annarri úr hendi hinna hrað- virku kvenna. Þörf atvinnuaukning. Tunnusmíðin á Akureyri er veruleg atvinnubót og framkvæmd á heppilegasta árstima, þeim tíma er daufast er yfir atvinnulífinu í bænum. Margar fjölskyldur njóta góðs af þeim ca. 450 þús. krón- um, sem greiddar voru í vinnulaun í vetur. Þyrfti þó vetrarstarf þeirra fjölmennu verkamanna í bænum, sem ekki eru neinir há- tekjumenn að sumrinu, að vera rniklum mun meira. Ogrynni af spónum og kurli fell- ur daglega til í verksmiðjunni, eða Piltar athugið! 2 góð forstofuherbergi til leigu, með afnotum af baði og síma. Fæði á sama stað. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 2340. YFÍRD0MÁRINN Sýning laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 8.30 e. h. að Sóígarði. ALMENNUR dansleikur eftir sýningu, bæði kvöldin. Góð vntsik. — Veitingar. Kvenfél. Hjálptn. með lausri lilið, n Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti 88. Sími 1491. Chevrolet-vörubíll módel 1935, er til sölu. Uppl. í sima 1533. 2 herbergi og eldhús til leigu í 4 mánuði. Uppl. í sima 1838. Skyndisala á ýmiskonar fatnaðarvörum, með mjög góðu verði, er hafin og stendur yfir nokkra daga. A mörgum tegundum má nefna: Kvenpeysur, kven- undirföt, náttkjóla, nylon-, crepe- og pcrlon-roHM, telpuundirkjóla, blússur, barna- og unglinga-rLT/eóúr, sportskyrtur og hcttustakkar. Allskonar nærfatnaður á börn og fullorðna og ótal margt fleira. Sannfærist sálf um hið hagkvæma verð, með því að líta inn til okkar i Hafnarstræti 94, Hamborg (þar sem áður var bilabúoin). I. O. O. F — 137427814 Hjálrpræðiskerinn. Miðvikudag- inn 2. maí kl. 20.30: Fagnaöarsam- koma fyrir kommandör og frú Sundin. Börn úr sunnudagaskólan- um bjóða þau velkomin með söng og upplestri. — Fimmtudaginn 3. maí kl. 16: Heimiliasambandið All ar konur velkomnar. Kl. 20.30: Al- menn samkoma. Kommandör og frú Sundin tala á þessum sam- komum. Deildarstjórinn, major Gulbrandsen, kapt. Guðfinna Jó- hannsdóttir, foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir. Leiðrétting. Mishermt var það í síðasta tölublaði Dags að Garðar Halldórsson á Rifkelsstöðum væri þar fæddur. Hann er fæddur í Sig- túnum í sama hreppi og ólst þar upp til 16 ára aldurs. Hjónaefni. A sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur Friðriksdóttir, starfs- stúlka í efnagerðinni Flóru, og Gunnbjörn Jónsson bóndi Yzta- Gerði. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jóhanna Svanfríður Tryggavd., verzlunarmær, Helga- magrastræti 7, Akureyri, og Hall- dór Pálmi Pálmason, rafvirki, Æg- isgötu 19, Akureeyri. — Heimili þeirra verður að Helgamagratr. 7. Hestamananfélagið Léttir held- ur fund 30. apríl kl. 9 e. h. að Hó- tel KEA (Rotarysal). Fulltrúi írá L. H. mætir á fundinum. Akureyringar! Kvenfélagið Hlíf þakkar yður góða þátttöku í fjár- söfnun þess á sumardaginn fyrsta, fyrir dagheimilið.Pálmholt, Félag- ið þakkar alla aðstoð og margvís- lega fyrirgreiðslu á einn og annan hátt, nú sem fyrr. — Lifið heilir! Gleðilegt sumar! — Stjórnin. Kirkjugifting. Þann 18. apríl voru gefin saman í hjónaband ung- frú Anna María Hallsdóttir og Baldur Agústsson deildarstjóri. —- Heimili þeirra er að Ránargötu 10. -=_A sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband ungfrú Alda Þorgrímsdóttir og Garðar Aðalsteinsson bifreiðastj. Heimili þeirra er að Brekkugötu 1. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðný Elísabet Halldórsdóttir og Kristinn Sigur- páll Kristjánsson símavirki. Heim- ili þeirra er í Þingvallastræti 6. Akureyringar! Hjálpið til við fegrun kirkjulóðarinnar og eflið minningasjóðinn með því að kaupa minningarspjöldin. Þau fást í Bókaverzlun POB. Frá Barnaverndarnefnd. Fyrir- hugað er, að leikvellir bæjarins taki til starfa 16. maí, ef veðrátta leyfir. — Starfsstúlkur verða þær sömu og sl. sumar, að öðru leyti en því, að frú Jónborg Þorsteins- dóttir, sem verið hefur yfirgæzlu- kona undanfarin sumur, hefur sagt upp starfi sínu. Vill nefndin alveg sérstaklega þakka henni góð störf í þágu leikvallanna. Þá hefur ver- ið tekin upp sú nýbreytni að ráða ungfrú Ásdísi Karlsdóttur, íþrótta- kennara, til að ganga á vellina og skipuleggja ýmiss konar leiki, sem verða mættu til gleði og þroska fyrir börnin. ísafoldar-félaéar! Athugið að næsti fundur verður miðvikudag- inn 2. maí næstk. Lokafundur. — Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning fulltrúa á Umdæmis- og Stórstúku- þing, mælt með umboðsm. Stór- templars o. fl. Hagneíndaratriði. Æðstitemplar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.