Dagur - 07.11.1956, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 7. nóvember 1956
D A G U R
3
Jarðarför móður okkar,
SIGRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
Aðalstræti 22, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laug-
ardagimi 19. þ. in. kl. 2.
Hulda Sigurjónsdóttir, Bára Sigurjónsdóttir.
Þökkuin hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Ytra-Balsgerði.
Vandamenn.
t f
| KRISTNIBOÐSFÉLAG KVENNA, AKUREYRI %
J þakkar góðar óskir, gjafir, skcyti og hlý handtök á 30
j| ára afmœli félagsins 1. nóvember sl. — í Guðs friði. ^
I f
^ F. h. Kristniboðsfélags livenna, §
I ELINBORG JÓNSDÓTTIR. f
& ' ®
v’íc^V 0->- S' 0 'f' 7i» S- v;C'4*' ££>'<' 7;c»>' ®*'>' v;c*>- v'iW- 7;c*>- Q'f' í;;>>' ®'í' 3;V«>'££>
t v
f Sendi alúðar þakklceti öllum cettingjum og vinum ^
® ncer og fjccr, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og %
? heillaskeytum á fimmtugsafmceli minu þann 30. okt. sl. y
t Guð blessi ykkur öll. ±
4
&
i
f
GUÐLAUG STEFÁNSDÓTTIR, Glerárbakka. |
9
® , , • . |
4 Öllwn, sem minntust mín með hlýjum vinarliug á 4
2
sextíu ára afmccli minu, 30. október siðastliðinn, sendi j
%
f ég imiilegt þakklceti. t
tj> ■>
t GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR, Bakkagerði. f
± ¥
<2?'í'V.' 4'<S)'i'vs-i'<S) Á'<3]'•'tI' 's-'S}Á'vs<'ÍJÁ^v'> 'í'V,' T'QÁ'QÁ'v^A'Q'i'vj-i'<Sl'í'V.íá*
li. ->
I /v:! Á7v/1 lí/í L7 TP/ ¥
y <?
'I Innilega þakka ég ykkur öllum, vinum og vanda-
mönnum, cr glödduð mig á sjötugs afmceli mínu, 20. í,
f oktöber sl., með vinsamlegum símtölum, bréfum, heim- X
4 sóknum, gjöfum og heillaskeytum. —- Lifið heil.
t Klœngshóli, 28. októbcr 1956. '4
% KRISTJÁN HALLDÓRSSON. 1
* <r
f &
r _ ?
Innilega þalika ég öllum þeim, sem glöddu mig með ^
heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á átt- f
rceðisafmceli minu, 27. október siðastliðinn. %
| INGIGERÐUR JÓHANNSDÓTTIR, Torfunesi. |
3- *
Sýnikennsla
Herra Baccliiega frá Necclnverksiniðjunum á Ítalíu,
heldur sýnikennslu á hinar nýju Supernova, sjálfvirku
saumavélar Necchi Mira, næstkomandi miðvikudag og
fimmtudag (7. og 8. iþ. m.). Aðgangur ókeypis.
Uppl. hjá Sportvöru- og hljóðfæraverzl. Ak. Sími 1510.
FÁLIvINN H.F.
?
Ný DELICIUSEPLI
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeil'dm og útibú.
NÝTA-BÍÓ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.;
Sími 1285.
1 kvöld kl. 9:
Franska línan
Afburða skemmtleg söngva-
o o
og gamanmynd í litum
gerð af Hoiuard Hughes.
Aðalhlutverk:
]ANE RUSSEL
GILBERT ROLAND
Ncestu myndir:
Melro Goldxvyn Maycr
kvikmyndir:
Júlíus Cæsar
Gerð af leikriti Williams
Shakesþeare undir stjórn
Johns Hausman.
Aðalhlutverk:
MARLO BRANDO
JAMES MASON
JOHN GIELGUD
og LOUIS CALHERM
Bönnuð innan 14 ára.
Músikprófessorinn
(A song is born)
Bráðskemmtileg og fyndin!
amerísk músikmynd með
DANNY KAYE og
VIRGINIA MAYO.
Auk þeirra leika í mynd-1
inni ,,Jazzkóngarnir'‘:
Benny Gooclman, Tommy
Dorsey, Louis Armstrong,
Lionel Hamþton, Charlie
Barnet, Mel Poivcll o. fl.
BORGARBÍÓ
Sími 1500
Afgreiðsluttími kl. 7—9 fyrir '
kvöldsýningar.
Myndir vikunnar:
Glötuð ævi
(Six Bridges to cross)
Spennandi, ný, amerísk
kvikmynd, gerð eftir bók-
inni „Anatomy of a Crime“
um ævi afbrotamanns og
Iiið fræga „Bostonrán“, eitt
mesta og djarfasta peninga-
rán er um getur.
Aðalhlutverk:
TONY CURTIS
JULIA ADAMS
GEORG NADER
Bönnuð yngri en 16 ára.
Oscars-verðlaunamyndin
Tattóveraða rósin
(The rose tattoo)
Heimsfræg amerísk verð-i
launamynd.
Aðalhlutverk:
ANNA MAGNANI
BURT LANCASTER
!l
NYTT
NYTT
SHINE-OFF
er fljótancli efni, sem eyðir glansa
af gömlum fatnaði,
Reynið eitt glas.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeild.
Rðfmagnsþvoftapottarnir
margeftirspurðu.
Yæntanlegir næstu daga.
Véla- og busáhaldadeild
Tii fækifærisgjafa:
KAFFISTELL 12 m., leir, kr. 275.00
MATARSTELL 12 m., leir, kr. 600.00
KAFFISTELL 12 m., postulín
frá kr. 415 til 1100
MATARSTELL 12 m., postulín
frá kr. 815 til 2600
ÁVAXTASETT 6 m., frá kr. 83.00
KÖNNUSETT 6 m, frá kr. 158.00
VÍNSETT frá kr. 75.00
KABARETFÖT, kr. 106.00
ÖLKÖNNUR frá kr. 205.00
HITAKÖNNUR, kr. 274.00
Véla- og busálialdadeild
TILKYNNING
NR. 22/1956.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð
á smjörlíki sem hér segir:
Niðurgrcitt: Óniðurgreitt:
Heildsöluverð .... kr. 5.50 kr. 10.33
Smásöluverð....... — 6.30 — 11.30
Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í
verðinu.
Reykjavík, 30. október 1956.
VERÐGÆZLUSTJÓRINN.