Dagur - 30.01.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. janúar 1957
D AGUR
3
ÞAKKARORÐ.
Olluin þeim er auðsýndu mér, svo og frændliði mínu og
sifjungum, margsháttar samúð og hluttekningu við fráfall og
jarðarför konu minnar,
ÖNNU STEFANÍU STEFÁNSDÓTTUR,
færi eg hér með mínar innilegustu þakkir.
Guð blessi ykkur öll.
Björn R. Árnason, Grund í Svarfaðardal.
Öllum þeirn einstaklingum, fjær og nær, sem vottað hafa
okkur samúð við andlát og jarðarför föður, tengdaföður og
afa okkar,
KARLS EINARSSONAR
frá Túnsbergi,
flytjum við hér með okkar beztu þakkir. — Bæjarfélagi
Húsavíkur og öðrum félögum í Húsavík, sem heiðruðu liann
á ýmsan hátt við útför hans, flytjum við einnig kærar þakkir.
Húsavík, 20. janúar 1957.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Litli drengurinn okkar
JÓNAS,
sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt
24. janúar, verður jarðsunginn að Grenjaðarstað föstudaginn
1. febrúar kl. 2 e. li.
Sigríður Halblaub, Hreinn Jónasson.
% ---- . . . . . í|-
Iljnrlans þakklœli sendi ég œttingjum og vinum nœr F
t og fjtcrj sem 'gloddu mig á áttrœÖisafmœli mí>m 21. janú- :>
g, ar síðastl. og á cinn eða annan hátt gjörðu mér daginn
% óglcymanlegan. — Guð blcssi ykkur öll! t
± . 'i
1
GUÐBJORG BJARNADOTTIR.
ÍUUJIÁ 'M
KULDAULPUR
BUXUR
STAKKAR
SKÍÐASTAKKAR
ULLARLEISTAR
SOKKAR
PEYSUR
NÆRFÖT
VEFNAÐARVÖRUDEILD
LÉREFT, hvítt, 80, 90 og 140 cm.
DAMASK
LAKALÉREFT
DISKAÞURRKUDREGILL
VEFN AÐ ARV ÖRUDEILD
BORGARBIO
Sími 1500
Afgreiðslutími kl. 7—9 fyrir
kvöldsýningar.
Myndir vikunnar:
FRANS ROTTA
(Ciske de Rat)
Þýzk-hollenzk verðlauna-
; mynd, eftir metsölubók
> Piet Bakkers, sem komið
- hefir út á íslenzku í þýð-
‘ingu V. S. Vilhjálmssonar.
Leikstjóri:
Wolfgang Staudte.
Drengurinn er leikinn af!
DICK van DER VELDÉ
Þetta er nrynd, senr allur
heimurinn talar unr.
Danskur texti.
Bönnuð yngri en 12 ára.
SKYTTURNAR
(De tre Musketerer)
Mjög spennandi, skemmti-
leg, ný, frönsk-ítölsk stór-J
mynd í litunr, byggð á J
hinni þekktu skáldsögu
eftir Alexandrc Dumas,
sem komið lrefir út á
íslenzku.
Aðallrlutverk:
GEORGESMARGHAL
YVONNESANSON
GINO CERVI
Jeppi óskast
JEPPI í góðu ástandi óskast
nt'i þegar.
Afgr. vísar á.
Nýkomið!
Pottasvampar vír 1.25
do. plast 3.25
Dósahnífar 2.00 og 6.00
14.25
Tesíur
Pottasleikjar
Tappatogarar
Hnífastál
Kranaslöngur
Fötur (alumin)
í„geyspur“
Búrhnífar
Starfshnífar
3.80
11.25
17.50
4.50
56.00
Véla- og búsáhaldadeild
ÆFINGATAFLA K.A.
janúar til apríl 1957.
Mónudagur (Sundlaugin):
Kl. 19.00—19.40 Suntl (hyrjendur).
— 19.40—20.30 Suncl (framhaldsflokkur).
— 20.30—21.15 Sund og gufubað (knattspyrnumenn, II. fl. og
meistarafl. og frjálsíþróttamenn).
Þriðjudagur (íþróttahúsið):
Kl. 18.00—19.00 Knattspyrna (4. flokkur).
— 18.30—20.00 Knattspyrna úti (3. flokkur).
— 19.00—20.00 lvörfuknattleikur og frjálsar íþróttir.
— 20.00—21.00 Handknattleikur kvenna.
Miðvikudagur (Iþróttahúsið):
Kl. 19.00-21.00 Fimleikar karla.
Föshidagur (Iþróttahúsið):
Kl. 19.00—20.00 Knattspyrna (3. flokkur).
— 20.00—21.00 Handknattleikur kvenna.
Sunnudagur (úti);
Kl. 10.00 Skiðakennsía (auglýst hverju sinni).
Annar flokkur og meistaraflokkur æfa með K. R. A. og eru
þcim því ekki ætlaðir tímar hér.
Nemendur komi með námsgjald, kr. 20.00, í fyrstu timana.
Kennarar hjá K. A. eru; Leifur Tómasson (sund), Jónas Ein-
arsson (sund), ísak Guðmann (sund), Einar Helgason (fimleikar),
Skjöldur Jónsson (körfuknattl.), Sigtryggur Sigtryggsson (skíði),
Guðmundur Guðmundsson (knattsp.), Haukur Jakobsson (knatt-
sp.), Hermann Sigtryggssön (knáttsp.).
Stjórn K. A.
r r
KÁPUÚTSALAN er hætí, en nú tekur við
ÚTSALA
á ð!is konar KARLMANNAFATNABl svo sem:
KARLMANNAFÖTUM
SMOIvINGFÖTUM
FROKKUM
SKYRTUM
•Cfc sDÍiij/i IðV/ítfll 16
SOKKUM
HÁLSBINDUM o. fl.
Allt selst þetta mjög ódýrt, þar sem verzlunin hætt-
ir nú að selja þess háttar vörur.
r
UTSALA þessi stendur aðeins yíir í 2 daga.
NÝJAR KÁPUR koma fram á föstudag.
VERZLUN B. LAXDAL.
Frá Húsmæðraskólð Akureyrar
Áður auglýst matrciðslunámskeið liefjast í skólanum
mánudaginn 4. febrúar kl. 6.30 eftir hádegi.
GUDRÚN SIGURÐARDÓTTIR.