Dagur - 30.01.1957, Blaðsíða 11

Dagur - 30.01.1957, Blaðsíða 11
Svikudagina 30. janúar 1957 D A G U R 11 il peysufata: Silkiklæði kr. 105.00 pr. metrinn ÞVOTTAVÉL Notuð B.TTI. þvottavél er til sölu. Tækifærisverð. Afgr. vísar á. Pevsufatasatin kr. 98.00 pr. metrinn Slifsi Svuntuefni Nýtt grænmeti: HVÍTKÁL Herðasjöl, hv. og svört GULRÆTUR artir perlonsokkar RAUÐRÓFUR ANNA & FREYJA GULRÓFUR ilver-Cross barnavagn til sölu í Lundargötu 13. Verð kr. 1600.00 KJÖTBÚÐ KEA Sími 1700 og 1717 H. f. Eimskipafélag íslands. AÐALFUNDUR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 1. jiiní 1957 og hefst kl. 1.30 e. h. I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd- um á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1956 og efnahagsreikning með athugasemd- um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillög- um til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra ma.nna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkv. samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. agreii „ ., m ;,. • í j i i . i Jinyj 6. Umræður og atkvæð; _ upp kunna að vera borin. tðsla um 1 onnur maf, sem Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hfuthöf- um og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 27.-29. maí næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn á aðalskrifstofu telagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er, 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 19. maí 1957. Reykjavík, 8. janúar 1957. S T J Ó R N I N. ÚTSALA Seljiim næstu daga ágæt karlmannaföt og drengjaföt á niðursettii verði. ÚLTÍMA H.F., Ilafnarstræti 100. NYJA-BIO Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Simi 1285. í kvöld kl. 9: Arás á Hong Kong i Afar spennandi, amerísk | kvikmynd. Talin með betrK myndurn sinnar tegundar, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: RICHARD DENNING NANCY GATES RICHARD LOO Bönnuð innan 16 ára. Nœsta mynd: Kona forsetans Amerísk kvikmynd, byggð á sannsögulegum viðburð- um úr ævi Rathelar konu Andrew Jacksons, sem varð forseti Bandaríkjanna árið 1829. - í bók sinni „The president’s Lady“, sagði Irwing Stone, að „aldrei hafi nokkur kona í sögu Bandaríkjanna verið jafn svívirðilega rægð að ósekju og Rachel Jackson.“ Aðalhlutverk: SUSAN HAYWARD og Charlton Heston. Urn helgina: Með bros á vör Bráðskemmtileg, amerísk gamanmynd í litum. Fjölcli þekktra dægurlaga leikin og sungin af FRANKI LANE og sjónvarpsstjörnunni CONSTANCE TOWERS öL Huld 5957130. Fundi slitið. I. O. O. F. — 138218% — Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 5 á sunnudaginn kem- ur. Slysayarnadagur (gamli sjó- mannadagurinn). Sálmar: 660 — 68 — 318 — 681. — P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Munkaþverá, sunnu- daginn 3. febrúar kl. 1.30 e. h. — Hólum, sunnudaginn 10. febrúar kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3.30 e. h. — Grund, sunnudag- inn 17. febrúar kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 24. fe- brúar kl. 2 e. h. — Möðruvöllum, sunnudaginn 3. marz kl. 1.30 e. h. Safnaðarfundir verða eftir messu á öllum stöðum. Frá starfinu í Zíon. Næstkom- andi sunnud. Fórnarsamkoma kl. 8.30 síðdegis. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. — Laugardags- kvöld kl. 9 samverustund. — Allir velkomnir. Barnastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 10 f. h. Nánar aug lýst í Barnaskólanum. St. Ísafold-Fjallkonan Nr. heldur fund í Skjaldborg fimmtu daginn 31. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Vígsla nýliða, hag- nefnd fræðir og skemmtir. — Aðgöngumiðar að bíósýningu af- hentir. — Eldri embættismenn stjórna fundinum. — Æðstitempl Filiuía. Sýning næstk. laugar- dag kl. 3 e. h. KA-félagar! Æfinga- l ÖkV f tafla KA j anúar —apríl 1957 er auglýst í blaðinu í dag. Frá Skíðaráði Akureyrar. — Hermannsmótið fer fram næstk. sunnudag við Ásgarð. — Keppt verður í svigi. Öllurn heimil þátt- taka. Farið verður frá KEA kl. 10 f. h. Frá Karlakór Akureyrar. Mun- ið árshátíðina á laugardaginn, 2. febrúar. Miðsala í kvöld og annað kvöld frá kl. 8—10 að Hótel KEA. Akureyringar! Fjáröflunardag- ur Slysavarnadeildar kvenna er næstk. sunnudag. Munið bazar- inn á Hótel KEA. kl. 2.30 og kaffisöluna kl. 3. Merkjasala all- an daginn. Deildin treystir bæj- arbúum, sem fyrr, að styðja gott málefni. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri! Fundur verður í Alþýðu- húsinu þriðjudaginn 5. febr. kl. 9 e. h. Gjörið svo vel að taka með kaffi, en ekki brauð. — Stjórnin. Orgel óskast til káups. Uppl. i síma 1573. Svört kvenpeysa ög góður afli Húsavíkurbáta Blaðið hefur áður sagt frá afla Húsavíkurbátanna og koma hér nýjustu tölur þaðan. Hagbarður var í gær búinn að afla í janúar 123 skippund og Hrönn 107 skip- und, sem er mjög góður afli, og vertíðin þar hin álitlegasta, það sem af er. Grímur er búinn að afla 37 skippund. En sá bátur hefur verið í viðgerð og ekki getað róið nema öðru hvoru. tapaðist síðastl. laugardag nálægt Pósthúsinu. Finn- andi geri vinsamlegast að- vart í síma 1567. Góð fundarlaun. Ungbarna-skór hvítir, bleikir, ljósbláir. Hnepptir kr. 35.00 Reimaðir kr. 40.00 Nylon náttkjólar Verð kr. 98.00. r Verzlunin Asbyrgi Skipagötu 2 — Sími 1555 Clevmið ekki'fekaítá- J skýrslunum! Framtalsfrestur til að skila skattaskýrslum á Akureyri er út- runninn á morgun, 31. janúar. — Þann dag verður skattstofan opin til kl. 11 e. h. Viðurlög fyrir að skila ekki framtali eru 25% ofan á áætlaðar nettotekjur. Frá Leikfélagi M. A. Leikfélag M. A. hefur fyrir nokkru hafið veti-arstarf sitt. — Verkefni félagsins er gamanleik- urinn „Enarus Montanus“, eftir Ludvig Holberg, og þýddi Lárus Sigurbjörnsson leikinn á ís- lenzku. Leikurinn á að gerast fyrir um það bil 200 árum, og er staðfærð- ur af þýðanda upp á Álftanes. — Leikendur eru ellefu, allir nem- endur í M. A. Leikstjóri er frú Björg Baldvinsdóttir og mun þetta vera í fyrsta skipti, sem hún setur leik á svið. Væntanlega verður leikurinn frumsýndur í lok febrúar. Þess má geta, að í vetur eru liðin 20 ár, síðan Menntaskóla- nemendur settu í fyrsta sinn leik á svið ,en það var leikritið „And- Hverjir bera áby býjiiigprnirÁ '1 rgðina? (Framhald af 9. síðu.) Mín skoðun er sú, að stjórn Útgerðarfélagsins beri aðal- ábyrgðina á skemmdum, sem orðið hafa á saltfiski hjá félaginu, eftir að hann er lagður á land. Svo læt eg þá ábyrgu um það, að skipta á milli sín tapinu og mis- tökunum. Og að endingu þetta: Ef það óílklega kæmi nú fyrir, að stjórninni dytti í hug, að eg gæti gefið góð ráð viðvíkjandi með- ferð á saltfiski eða orðið henni að liði á annan hátt, einnig ef hún hefur sakir á hendur mér, er eg tilbúinn að mæta hjá henni til viðtals, hvenær sem er. Tvö þíisund pund á handfæri Töluvert virðist vera af mjög vænum fiski hér skammt út á firðinum. Hefur áður verið getið um nýja veiðiaðferð Kristjáns Jónssonar með fiskinót, og heldur þeim veiðum áfram með góðum árangri þegar gefur. Margir hafa aflað vel á hand- færi, t. d. Bergsveinn Garðars- son í Glerárþorpi. Hann dró ásamt föður sínum 2000 pund af ágætlega vænum þorski síðastl. sunnudag. ÚTLENÐU kartöílurnar eru komnar. KJÖTBÚÐ KEA Sími 1700 og 1717

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.