Dagur - 20.02.1957, Side 3
Miftvikudaginn 20. fcbrúar 1957
DAGUR
3
HJÁLMAR ÞORLÁKSSON,
Villingadal, andaðist að heimili sínu 17. þ. m. — Jarðarförin
ákveðin síðar.
Aðstandendur.
Útför
KRISTBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR,
Hrafnagilsstræti 6, sem andaðist 12. þ.m. fer fram frá Akur-
eyrarkirkju miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 2 e. h.
Vandamenn.
'í ÞAKKARÁVARP 1
£ í
vtc *SJ
* Eins og bcejarbúum er kunnugt, kornu hingaö um j-
& rniðjan janúar sl. nokkrir varnarliðsmenn aj Kejlavik-
® urflugvelli. Höjðu þeir meðjerðis leikfang mikið, sem *
j| var rajknúin járnbrautarlest á stóru borði. Leikfqng f
* þelta höjðu þeir ákveðið að gefa barnqheimilinu Pálm- f
© holti.
£
fGjöj þessa, sem gefin er aj verkfrceðingadeild hersins ®
á Keflavikurflugvelli viljum við hér með þakka kcerlega.
g, Sérstaklega viljum við þakka mr. Gibbson, sem frurn-
* kvceði átti að smiði gripsins, einnig þeim 3 ungu mönn- ^
J? um, sern unnu verkið og öllum þeim, scm kostnaðinn *
E báru. Einnig þökkum við Ragnari Stefánssyni, sem leið- f
=1- sögn hafði liér norður. Þá viljum við siðast en ekki sízt
® þakka Hauki P. Ólafssyni, form. íslenzk-amcriska félags-
f' ins á Akureyri, sem milligöngu hafði með gjöf þessa, f
-> góðhug þans lil félagsins, og alla aðstoð í sambandi %
^ við gjöfina.
I
STJÓRN KVENFELAGSINS HLÍFAR.
c~<
**’>' vK'S- víc^ 0^ v’áS' váS- víC^ £2>'> v.Sá t£!» *'>- v;cS- Q'V v;c't' vjSí- v;C'>- O'r' vK'í'íjJ
•> , . .
* Minar hjartans beztu óslúr fœri eg börnum minum E
* og tengdabörnum, œttingjum og vinum, sem heimsóttu
mig á 70 ára afmceli minu S. febrúar sl. og fcerðu mér ®
* gjafir, blóm og heillaskeyti, — Guð blcssi ykkur öll. f
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Miklagarði. I
í <ÍJ
Þessi holla og hætiefnaríka fæða fæst
ávallt í öllnm matvörubúðum vorum.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
NÝLENDUVÖRUDEILDIN.
Jörðin Hraukbær
í Glæsibæjarhreppi (ca. 7 km. frá Akureyri), er til sölu
og laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er vand-
að íbúðarhús, steinsteypt, rafmagn og sími. Allmikið
ræktað land, og geysimiklir og góðir ræktunarmögu-
leikar. — Allar nánari upplýsingar gel'ur eigandi jarð-
arinnar.
ÞORSTEINN JÓNASSON.
Auglýsingar þurfa a§ hafa borizt
blaðinu fyrir kl.2 daginn fyrir út-
komudag blaðsins
NÝJA-BÍÓ
Aðgönguiniðasala opin kl. 7—9.
Simi 1285.
í kvöld og ncestu kvöld:
GinemaScopE
my
nclin:
Adam átti syni sjö
Seven Brides for Scven Brolhers
Framúrskarandi skemnuileg
bandarísk gamanmynd tekin í
litum og Cinémascope.
Aðalhlutverk:
JANE POWELL
H O W A R D K E E L
ásamt hinum frægu Broadway-
dönsurum.
Mynd þessi gekk við fádæma að-
sókn og hrilningu ekki alls fyrir
löngu í Reykjavík.
Um helgina:
Upp
reismn a
Came
Afburðasnjcill og vel leikin
mynd, byggð á sannsögu-
legum viðburðum úr amer-
íska flotanum í síðasta
stríði. Mynd þessi er ein af
síðustu mynduin
HUMPHREYBOGARTS
sem nýlega er látinn.
BORGARBIO
Sími 1500
Afgreiðslutimi kj. 7—9 fyrir
kvöldsýningar.
Hernaðarleyndannál
(Operation Secret)
Hin afarspennandi og við-
burðaríka, ameríska k\ik-
mynd, er fjallar um njósn-
ir og skæruhernað í síðustu
heimsstyrjöld.
Aðalhlutverk:
CORNEL WILDE
KARL MALDF.N
STEVE COCIIRAN
Bönnuð yngri en 14 ára.
Aldrei of ungur
(You are never lo yong)
Bráðskemmtileg, ný, amer-:
ísk gamanmynd í lituin.
Aðalhlutverk:
DEAN MARTIN
JERRY LEWIS |
Hláturinn lengir lífið.
Eldri dansa klúbburinn
heldur dansleik laugardag
inn 23. þ. m. í Landsbanka
salnurn kl. 9 e. h.
STJÓRNIN.
ARMBANDSUR
rnerkt „Sóley“ hefur tapazt.
Einnandi vinsamlega skili
því gegn fundarlaunum að
Hafnarstræti G3 eða hringi
í síma 1050.
Kvenskóhlífar
margar gerðir,
margir litir.
Skódeild
Barnapeysur
Telpugolftreyjur
Kvenpeysur
Kvengolffreyjur
Nýjar gerðir
VEFNAÐARVÖRUDEILD
TAKIÐ EFTIR!
Næstu daga verða seldar krakkaúlpur með
miklum afslætti. Verð frá kr 150.00 -
Notið þetta einstaka tækifæri.
SAUMASTOFA GEFJUNAR.
RÁÐIIÚSTORGI 7.
BÆNDUR!
Þeir, sern ætla að fá dráttarvélar og hey-
vinnuvélar fyrir næsta sumar, jiurfa að
leggja inn pöntun sína nú þegar.
Véla- og búsáhaldadeild