Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 1

Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 1
Fylgist mcð því, sem gcrist hér í kringum okkur. Ksupið Dag. — Sími 116G. Dagu DAGUR kcmur næst út miðviku- dsginn 27. mai i. XXXX. árg. Akurcyri, niiðvikudaginn 20. marz 1957 12. tbl. HugsjÓKÍr ungmeímafélaga og samvinouíireyf- iiigii'i, voru vegánesti Framsókiiarflokksins og máígagna hans Blaftið Tíminn, el/la ogstærsta málgagn Framsóknarílokks- ins, varð fertugt 17. marz síðastliðinn. Var Jress minnst á við- eigandi hátt í blaðinu og með mannfagnaði Framsóknar- manna í Reykavík. JÓNAS JÓNSSON, aðalhvaíamaður að stofnun blaðanna Tímans og Bags. Ungmennasamband EyjaíjarSar sér um framkvæmd Landsgöng- unnar í béraðinu. Er hún haíin á nokkrum stöðum. yngsti, Sveinn Erioriksson, og ei bann 4 ára. Á fyrsta og öðrum áratug ald- arinnar orkuðu tvær félagsmála- hreyfingar, ungmenanfélögin og samvinnuhreyfingin, sem var ]ít- ið eldri, mjög á hugi manna og beindu þeim til nýrrar sóknar í aJbHða framfaraátt. Jönas Jónsson frá Hrifíu var foringi ungmennafélaganna cg var þá þegar orðinn kunnur mað- ur fyrir greinar sínar í Skinfaxa, sem voru ritaðar af máisnilld, hugkvæmni og dirfsku. Hail- gsgrímur Kristinsson var eldbeitur bugsjóna- og barátíumaður sam- vinnuhreyfingarinnar. Undir forystu þessara manna cg fjölmargra samherja þeirra voru straumar nýrra tíma felldir saman í breiðan farveg undir merki FramsóknarflOkksins. Flokksleg skipulagning var UngmennafélÖgin í sveiíunum siá um að Landsgangan fari vel í Arnarnesbreppi bófst bún við Qg skipu]ega {ram_ hvert á sínum barnaskólann á Hjalteyri sl. sunnudag kl. 2 e. h. Héraðssíjóri, Þóroddur Jóbannsson, cpnaði gönguna með stuttu ávarpi. Síðan stigu margir á skíði og luku Landsgöngunni með prófastinn, séra Sigurð Stefánsson á Möðru- völlum, og Véstein breppstjóra Guðmundsson, og frú hans, í fararbroddi. Veður var bið ágætasta og skíðaíæri gott. 30% íbúa í breppn um luku göngunni þennan dag og höfðu margir ekki komið á skíði um ijölda ára. Elzti maðurinn, sem gönguna þreytti var 75 ára, Jón Kristjánsson, organisti, og sá Æskulýðsmessur víða a S' girni Nokkrir prcstar norðanlands hafa undaníarin ár haft samtök sín á milli ura messur íyrir skólaíólk og aðra unglinga. — l»essar gu&sþjónustur íara fram á sunnudaginn í alhnörgum kirkjum. — Hafa ncmcndur gengið í fylkingu til kirkju sinnar undir leiðsögn skóla- stjóra og kannara. — Á Akur- eyri predikar prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson. — Hér er góð hugmynd á ferðinni, og er þess að vænta að forráðamenn skólanna noti þctta tækifæri til þcss að hlýða messu með nem- endum sínum. stað. Er fólk hvatt til að nota hið ágæta skíðafæri, sem nú er og bíða þess ekki að barðfenni tor- veldi óvönum gönguna. Reynsla hefur einnig sýnt að margir þeir, sem kcmnir eru af æskuskeiði, íara aftur og aftur á skíði, er þeir einu sinni hafa gripið þau af þegnlegri skyldu og njóta nú un- aðar útiverunnar í ríkum mæli, þegar tómstundir gefast. F armamiacíeilunni lokið Á laugardaginn komusl sættir á í fármannadeilunni. Er verk- fallinu,/sem staðið hafði í 25 daga, frá 19. febrúar, Iokið og skipin komin aí stað á ný. Torfi Hjartarson sáttascmjari ríkisins hafði haldið fundi með deiluað- ilum, er stóðu samtals í 161 klukkustund, en fundir voru samtals 19. Þær óbugnanlegu fregnir ber- ast af Austurlandi, að mjög harðni nú í ári bjá hreindýrun- um. Hefur etfirlitsmaðurinn, Eg- ill Gunnarsson tjáð að nú þegar vaerí allmargt dýranna í'allið, en óvíst hve mikið. Á Út-Héraði hafa fallið 50—100 dýr. Björn Pálsson flugmaður hefur gert athuganir' á ' ástandinu, á vegum ríkiástjórnarinnar. Sú skýrsla liggur ekki fyrir ennþá, en fullyrða rná að hún sé óglæsi- ]eg. Þar scm haglaust er nú á stór- um svæðum á binum vanalegu hreindýraslóðum, leita þau ti] byggða og eru hörmulega á sig komin. í undirbúningi eru ráðstafanir til bjargar. En þær þuría að koma fljótt, því að ekki er vanzalaust að vita þessa fjallaprýði verða hungurmorða, ef nokkur leið er til bjargar. 'I im Samkvæmt erlendum fréttum, hafa Frakkar í byggju ag virkja sjávarföl] til rafmagnsframleiðs]u. Ætla þeir að setja orkuverið við ósa Rance á norðurströnd Frakklands. Er þetta fyrsta orku- ver sinnar tegundar í beiminuum. Á bún að framleiða 1000 millj. kilowattstundib á ári og áætlaöm stofnkostnaður nær 1600 milj. króna. ]aus]eg fyrst í stað. En andlegur sky]dieiki og svipuð áhugamál í dreifðum byggðum landsins var hið nauðsynlcga aðhald og sígild- ur aflvaki til sóknar og varnar undir forystu mikilhæfra leið- toga. Tíminn er aðeins 3 mánuðum yngri en Framsóknarílokkurinn og er nú án efa glæsúegasta og nýtízkulegasta dagblað, sem út er gefið hér á landi. Fyrsti ritstjóri þess var Guð- brandur Magnússon forstjóri, þá Tryggvi Þórhallsson, er hafði rit- GUDBRANDUR MAGNUSSON, fyrsti riístjóri Tímans. stjórnina á hendi þar til árið 1927 að hann varð forsætisráðherra í fyrstu ríkisstjórn Framsóknar- flokksins. Hallgrímur Hallgríms- son magister tók þá við ritstjórn stuttan tíma, en Jónas Þorbergs- son, fyrrverandi ritstjóri Dags á Akureyri, var ritstjóri Tímans frá 1927 ti] ársins 1930 er hann varð útvarpsstjóri. Þá tók Gísli Guðmundsson alþingismaður við litstjórninni og hafði hana á hendi ti] ársins 1940. En þá tók Þórarinn Þórarinsson við stjórn- artaumunum við blaðið. Fyrir rúmu ári var Tíminn enn stækk- aður um þriðjung og urðu rit- HAUKUR SNORRASON, núverandi ritstjóri Tímans. stjórarnir tveir, þeir Þóráiinn Þórarinsson og Haukur Snorrá- son, fyrrv. ritstjóri Ðags á Akur- eyri. Þessir tveir menn bex-a nú hita og þunga af vexti og við- gangi hins fertuga en unga og þróttmikia blaðs. | Margir aðrir ágætir menn hafa að sjálfsögðu liáð því liðsinni. — Þar ber Jónas Jónsson lang hæst. Ritaði hann meira o; minna í blaðið í áratugi og gai því stór- brotinn svip. Tíminn hefur að sjálfsögðu mjög komið við sögu þjóðmála- baráttunnar á íslandi síðustu áratugina og átt merkan þátt í þeirri a]h]iða þróun og framför- um, sem einkennt hefur þjóðlif okkar og þokað til velmegunar og framfara á þessu tímabili. Megi ]>að vera afmælisósk þessa blaðs til Tímans við þessi tíma- mót, að hann megi jafnan vera trúr þeim hugsjónum samvinnu- hreyfingarinnar og ungmennafé- laga, er í upphafi vísuðu honum á leið og enn varða veginn í hinni þrotlausu baráttu þjóðarinnar I harðbýlu en fögru landi. Bændaklúlibsfuiidur verður að Hótel KEA á rnárui- daginn keniur, 25. ntarz,. og heísl kl. 21. — Framsögu hefur Gudmund Knuizen dýralæknir, um búíjársjákdóma. ÞORARINN ÞORARINSSON, núverandi ritstjóri Tímans.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.