Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 6

Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 6
G D A G U K Miðvikudaginn 20. marz 195T Pí Ný sending. Fjölbreytt úrval. Nýjar gerðir. SÍMI 1261. Búfasðle á morgun Cerið góð kanp. ANNA & FREYJA Myndavél Til sölu er ný, þýzk, 35 ram. myndavél. Uppl. á afgr. Dags. Íbíið óskast Tvö herbergi og eldhús ósk- ast frá 14. maí. U.ppl. i síma 1986. Til sölu drengaföt á 13—14 ára í Norðurgötu 42. Skemmtiklúbbur Hestamannafél. Léttis hefur ákveðið að halda áfram sínum vinsælu spilakvöldum. Fyrsta spilakvöldið verður 22. marz kl. 8.30 e. h. í Alþýðu- húsinu. Góð verðlaun. Mætið stundvíslega. Skemm tinefndin. Til sölu er nýlegur Silver Cross barnavagn. Einnig ný Hoo- ver-þvottavél, minnsta gerð. Uppl. i síma 2427. Nú er kominn tími til að ákveða dráttar- vélakaupin. M Á J 0 R er: Afimikiii Sparneytinn Ódýrasta diesel-dráttarvélin Lipur í meðferð Sex gangskiptingar áfram Tvær gangskiptingar afturábak Vökvalyfta fyrir verkfærin Moksturstækið og heygaffallinn frá Steel Fabricators Ltd. notað í sambandi við lyftuna, er hreinasta gersemi. Nauðsynlegt er að panta fyrir marz-lok ef afgreiða á í vor BÍLASALAN II.I. Ceislagötu 5, Akureyri. - Sími 1649. Jeppaeigendur og verksfæði! Höfum fengið vafnskassa í jeppa, vafnskassa í Dodge-fólksbíla 40-53, vafnskassa í Chevrolet vörubíla 40—51. Alla gírkassa-varahlufi og milligírkassa í land- búnaðar- og herjeppa. Dempara í landbúnaðar- jeppa, venfla, síýringar, legur, hringi og mikið annað af varahlufum. BIFREIÐAVERKSTÆÐID ÞÓR5HAMAR h.f. SÍMl 1484. r r Arsþing Iþróttabandalags Akureyrar Iiefst annað kvöld í fundarsalnum í íþróttahúsinu. Flutt verða ágrip af ársskýrslum Í.B.A. og sérráðanna, rætt um íþróttamót ársins og fleiri mál. Kosið verður í nefndir, er starfa milli þingfunda. TILKYNNING Það tilkynnist hér með, að frá og með 25. marz 1957, breytist ferðaáætlun mín og verður sem hér segir: Frá Akureyri á mánudögum kl. 2 e. h. Frá Akureyri á miðvikudögum og föstudögum kl. 4 á laugardögum kl. 1. Óráðinn brottfarartími aðra daga. Óbreyttur tími að morgni á áætlunardögum. JÓN ÓLAFSSON, séáeyfishafi. Frá Vinnum' i'-'. jt-.V’í."’,'. a-irj’,’, rt-.'í v> • > ■ Samkvæmt 5. grein laga um vinmuniðlun, frá 9. apríl 1950, ber öllum atvinnurekendinn ao senda á’innumiðl- unarskrifstofunni afrit af kaupgjaldsskrám sínum, eigi sjaldnar en mánaðarlega. Yinnumiðlunarskrifstofan hefur nú, samkvænrt til- lögum Trúnaðarráðs Vinnumiðlunar Akurevrar, látið prenta t\'íritunareyðublöð í innheftu bókarformi fyrir kaupgjaldsskrár þessar, og verður þeim útbýtt ókeypis til atvinnurekenda, þegar þerrra er vitjað hér á skrif- stofunni. Skrifstofan er opin kl. 11 — 12 og 10—18 alla daga nema fimmtudaga og laugardaga, þá aðeins kl. 11—12. Akureyri, 14. marz 1957. Vinnumiðlimarskrifstofa Akureyrar Strandgötu 1. — Sími 1169. og KARLMANN vantar okkur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.