Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 20.03.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. marz 1957 D A G U R 3 Jarðarför SIGURÐAR BJÖRNSSONAR frá Atlastöðuni, Svarfaðardal, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. li. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHANNS SIGVALDASONAR frá Ytri-Reistará. Aðstandendur. Jarðarför móður minnar, IIÓLMFRÍÐAR SIGRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR, fer fram frá Akureyrarkirkju laugard. 23. marz n.k. kl. 2 e. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Steinþór Kristjánsson. *(• 3* I’ Innilegustu þakkir flyt ég þeim mörgu ættingjum og f f' vinum, sem minntust min á 50 ára afmœli mínu, 13. * J marz, með nærueru sinni, stórhöfðinglegum gjöfum, f' ý blómasendingum, heillaskeytum, Ijóðum og vinsemdar- | r orðum. — Lifið vel og lengi. ^ | JAKOB Ó. PÉTURSSON. f é ® , H4LL0! - HALLO! Vi niddes fredag d. 22. ds. kl. 21.00 í hotel KEA’s lille sal til film med efterfölsjende kuffebord. Nye medlemmer indtégnes. Den danslie forening „,DANNEYANG“. LIS fi! sölu 5 herbergja éinbýlisluis við Munkaþverárstræti er til sölu nú þegar. UpþTýsingaf í síma 2101, eftir kl. 6 á kvöldin, næstu daga.: álr ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin 22. marz næstk. í I.andsbankasalnum og hefst kl. S.aO síðdegis. Aðgiingumiðar afgreiddir á B.S.A. fimmtud. 21. marz. NEFNDIN. skogræktAreelags akureyrar verður haldinn í fundarsal íþróttabandalagsins næstk. föstudag, 22. rnarz, kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Myndasýning. STJÓRNIN. • AÐALFUNDUR SKÓGRÆKTAREÉLAGS EYFIRÐINGA verður laugard. 30. þ. m. og hefst kl. 13. Fundurinn verðnr að Hótel KEA en ekki í íþróttahúsinu, sem gert var ráð fyrir í bréfum lil lelagsdeilda. STJÓRNIN. BORGARBIO Sími 1500 Ajgreiðshiiími kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. í kvöld kl. 9: ÖRN og HAUKUR (The F.agle and The Hatvk) Spennandi mynd í eðlileg- um litum, byggð á söguleg- mn atburðum er gerðust í Mexico seint á síðustu öld. Aðalhlutverk: JOHN PAYNE RHONDA FLEMING DENNIS O’KEEFE. Bönnuð yngri en 10 ára Næsla mynd: Myndin, sem allir Rock- unnendur hafa beðið eftir: ROCK ROCK ROCK! Sparksleði tapaðist frá Löngumýri 3. Vinsamlega gerið aðvart í síma 1603. NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. í Sími 1285. \í kvöld kl. 9 i siðasta sinn: Blinda eiginkonan Ensk stórmynd. Sagan hef- ur komið út á íslenzku und- j ir nafninu Augu ástarinnar. * > Mynd, vikunnar: Ruby Gentry Afburða vel leikin og gerð amerísk kvikmynd með JENNIFER JONF.S í aðalhlutverki. Bönnuð innan 12 ára. Um helgina: Scaramouche ISpennandi bandarísk M.G. i M. stórmynd í litum, gerð i eftir hinni kunnu skáld- J sögu Rafaels Sabatinis, sent [komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Launsonurinn Aðalhlutverk: STEWART GRANGER ELEANORPARKER JANET LEIGH og MEL FERRF.R. FAMA prjónavél 108 nálar á kinn, til sölu. Afgr. visar á. Unglingsstúlku vantar mig um tíma. Björn Guðmundsson, Aðalstræti 74. Iíýr til sölu, ber 10. maí. Þorsteinn Jónsson, Brakanda. . Sparksleði í óskilum Nýr sparksleði, merktur, er í óskilum í Þingvallastr. 8. Vilhjálmur Sigurðsson. Til sölu er lítil íbúð á góðum stað í bænum. Uþþl. i síma 2061, milli kl. 6 og 7 á kvöldin. íbúð til leigu 2 lierbergi og eldhús við miðbæinn. Uþpl. í síma 2112, eftir kl. 7 á kvöldin. atcher SJALFVIRKl OLÍUBRENNARINN er traustbyggður, gangöruggur og nýtir olíuna til íulls. Þer fáið Jní ekki sparneytnari brennara. — Thatcher bfennarinn tryggir yður jafnan, þægileg- an hita, sem Jrér getið aukið eða dregið úr að vild án allrar íyrirhafnar'. Sjálfvirk hitastilling í íbúð- inni sparar yður öll hjaup upp og" niður sfiga til ])css að kynda miðs,töðina. Þér sparið yður Jtannig bæði tíma og fyrirhöfn. THATCHER olíubrennarinn er framleiddur í 7 stærðum og hentar því í allar stærðir og gerðir af miðstöðvarkötlum, bæði í íbúðavhúsum svo og' stærstu verk- smiðjum. - - ^ Gerð Spíssastœrð USG/klst. Ketilstærð m 2 251 - 1 0.60 - 1.25 . ca. 2V i- 4i/2 251 - 2 1.00 - 2.00 ca. 3 — 7 251 - 3 1.75 — 3.25 ca. 6 -12 BN - 6 2.00 - 6.00 ca. 7 —22 BN - 10 6.00 - 10.00 ca. 22 -35 BN - 15 10.00 - 15.00 ca. 35 -50 BN - 20 1 o o 20.00 ca. 50 -65 Pantið THATCHER brennara strax í dag. Útvegum gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum THATCHER lofthitunartæki og miðstöðvarkatla. Gjörið svo vel'að leita frekari upplýsinga hjá útsölumanni vornm á Akureyri: JÓNI GUÐMUNDSSYNI, forstjóra. Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. OUÖFELÁGIÐ SKELJUNGUR H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.